Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1931, Blaðsíða 16

Fálkinn - 13.06.1931, Blaðsíða 16
16 F A L K 1 N N Nýfar myndir í COMMANDER cigarettupökkum! ■ ■ Oilum þeim, sem reykja þessar ágætu cigarettur, gefst nú kostur á aö eignast 50 mynda safn af Ijómandi fallegum íslenskum eimskipamyndum Eimskipafélagsskipin, varðskipin, strandferðaskip ríkisins og togar- arnir keppa í þessu safni um heiðurssætið hvað fegurð mynd- anna snertir. - Sumar myndirnar eru hrein listaverk. -- Fyrir hverjar 50 íslenskar eimskipamyndir úr COMMANDER cigarettu- pökkum, sem oss eru sýndar, fá menn ókeypis eina gullfallega stækkaða mynd. af einhverjum af 12 fallegustu myndunum. Þeir sem skila 25 framhliðum af S T A T E S M A N-cigarettupökk- um, fá einnig fyrst um sinn eina af stækkuðu eimskipamyndunum, þangað til skift verður um smámyndir í Statesman cigarettupökkum. Fyrir hverjar 50 íslenskar eimskipamyndir úr Commander cigarettupökkum (í röð frá 1—50), fá menn einnig ókeypis MYNDAALBÚM með áprentuðu á framhliðina -ÍSLENSKAR EIMSKIPAMYNDIR- Reykið WESTMINSTER cigarettur, COMMANDER og STATESMAN. Það borgar sig best á allan hátt! i Fást í öllum verslunum. í heildsölu hjá Tóbaksverslun íslands h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.