Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 13.06.1931, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 65 aura LUX handsápa Þessi ágæta nýja sápa er þrungin þeim unaSslega ilm, sem dýrustu sápur einar hafa, en er þó seld sama verði og al- menn sápa. Ber langt af öSrum sápum, bæSi aS ihngæSum og mýktaráhrifum á hörundiS. FinniS iive silkimjúk hún er. Andið að yður hinum unaSslega ilm hennar. LUX handsápan fæst í næstu búS. LUX Wand SÁPA XLTS 50-/0 LEVER BROTHERS LIMITED. PORT SUNLIGHT. ENGLAND' Box Tengor myndavjelar eru bestar Stæi’S 6x9 kr. 20.00. Seldar í öllum betri ljósmyndaverslunum. ••••••••••eonttððicttio*!••••••••••••#••••••••••••••••••••••••• :•••••••••• ■ Vátnjggi ngai fjelagið NYE [ DANSKE siofmið 186b tekur ■ : að sjer LÍFTPYGGINGAR j og BRUNaTRYGGINGAR j . 1 ■' " i ■■ ■ ■■■■■ ■ allskonar með bestu vá- ■ tryggingarkjörum. ■ Aðalskrifstofa fyrir Island: j Sigfús Sighuatsson, Amtmannsstíg 2. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■ Áteiknaðar hannyrðir fyrir hálfvirði. Til þess að auglýsa verslun vora og gera áteiknaSar vörur vorar kunnar um alt ísland á sem skjót- astan hátt bjóSum vjer öllu ís- Iensku kvenfólki eftirtaldar vörur 1 áteikn. kaffidúk .. 130 X130 cm. 1 — ljósadúk .. 65 x 65 — 1 — „löber“ ... 35x100 — 1 — pyntehandkl. 65x100 — 1 — „toiletgarniture" (5 stk.) fyrir danskar kr. 6,85 auk burð- argjalds. ViS ábyrgjumst aS hannyrðirnar sjeu úr 1. fl. ljerepti og meS feg- urstu nýtísku munstrum. ASeins vegna mikillar framleiðslu getum við gert þetta tilboS, sem er hafið yfir alla samkepni. Sjerstök trygging vor: Ef þjer eruð óánægð sendum við pen- ingana til baka. Pöntunarseðill: Fálkinn 13. júni. Nafn .......................... Heimili........................ Póststöð ...................... UndirrituS pantar hjermeð gegn eftirkröfu og burðargjaldi .......... sett hannyrðaefni á danskar kr. 6,85 settið, 3 sett send burðargjaldsfritt. Skandinavisk Broderifabrik, (Tidligere Herluf Trollesgade 6, Nörrevoldgade 54. Köbenhavn K. Eins og menn muna urðu miklir jarðskjálftar á Nýja Sjálandi í vetur. Meðal þeirra, sem urðu undir hibýl- Líftryggið yður Þar sem kjörin eru best. Úr ársreikningi Lifsábyrgðarfjel. Thule h.f. 1929: Árstekjur .... kr. 4.621.189.52 Þar af til hluthafa — 30.000.00 (Hluthafar fá aldrei hærri upp- hæð, skv. samþyktum fjelagsins). Lagt í sjóði fjel. kr. 326.272.00 Til hinna trygðu — 4.264.917.52 (yfir 92% af öllum ágóða fjel.). Ágóðahluti hinna trygðu útborg- ast árlega að 5 tryggingarárum liðnum, og er ekki hærri 1929 en önnur ár. Lífsábyrgðarhlutafjelagið T H U L E . Aðalumboðsmaður fyrir ísland: A . V. TULINIUS, Eimskipafjelagshúsinu, 2. hæð. Sími 254. Simn.: TULIN. Umboðsmenn óskast allsstaðar, þar sem ekki eru mnboðsmenn i nágrenninu. um sínum í jarðskjálftkippnum 3. febr. var níræður öldungur, sem heit- ir Jaines Collins. Fanst hann eftir þrjá daga og skyldu menn halda að liann hafi verið illa á sig kominn eftir þessa kviksetningu. En svo var ekki. James gamli ljek á alls oddi og bað uni eina kollu af öli, þvi að hann sagði að sig hefði verið farið að þyrsta. ----x----- Eins og menn muna varð eiturþoka í Maasdalnum í Belgíu i fyrra og varð þokan fjölda manns að bana. Voru menn í fyrstu í vafa um, af hverju þetta stafaði og hjeldu sumir því fram að þetta væri náttúruundur en aðrir, að eiturgasbirgðir hefðu verið faldar þarna á styrjaldarárun- um og hefðu skyndilega farið að gufa upp. En nú hefir komið á daginn, að þessar eiturgufur hafa komið frá efnaverksmiðjum þarna í dalnum. Hefir forstjóri þeirra, sem Cliauff- art heitir verið tekinn fastur og á- kærður fyrir vitavert skeytingarleysi, semi orðið hefir fólki að bana. Heildsölubirgðir: G. M. Björnsson. Skólavörðustíg 25, Reykjavík Hversvegna er yÖnr fyrir bestn aö versla við Martein Einarsson & Co? Vegna þess, að þjer getið jafnan valið úr mestu af Allskonar vefnaðarvörum. Tilbúnum fatnaði, ytri og innri, fyrir konur, karla, unglinga og börn . Allskonar smávörum, leðurvörum, hreinlætis- vörum o. fl. o. fl. Verðið hvergi betra. Urvalið hvergi meira. Marteinn Einarsson & Co. REIÐGJÓL - VARAHLUTIR Bestu teg. sem til landsins flytjast, svo sem CONVINCIBLE - ARMSTRONG - BRAMPTON «VICTORIA« beimsviðurkendu saumavjelar. »COLUMBIA« grammófónar og plötur i mestu úrvali á landinu. »BRENNABOR« barnakerrur og vagnar. Vörur sendar um alt land gegn eftirkröfu. Heildsala-------Smásala. F Á L K I N N - Sími 670.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.