Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1931, Blaðsíða 5

Fálkinn - 13.06.1931, Blaðsíða 5
fAlkinn 5 Sunnudags hugleiðing. eftir Pjetur Sigurðsson. „Sælir eru fátækir í anda, ])ví að þeirra er himnaríki“. Of't liafa menn skilið þessi orð Krists þannig, að vera fátæknr í anda væri liið sama og að vera einfaldur, grunnhygginn, já, lieimskur. Frægur enskur guð- l'ræðingur fer þannig með orð frummálsins, sem „fátækur“ kemur frá, að það meini eigin- lega að skjálfa af hræðslu við hina miklu þörf, sem vanmáttur- inn og fátæktin ekki megni að lullnægja, þar sem hið sanna rikidæmi ekki sje til. Hinn frægi Indlands kristniboði, Stanley Jones, segir að eðlilegasta þýð- ing frumorðsins sje: „að vera einhuga“. (single minded). Að vera fátækur er að liafa fátt. Sá sem aðeins liefir eitt, er vissulega latækur, hefir fátt. Sá sem liefir aðeins eitt í huga, getur kallast fátækur í liugsun, fátækur í anda. Hann liyggur ekki á alla liluti og ekki neitt ákveðið. Hann er á- kveðinn, liugsar um það sem er honum aðalatriðið. Iiann er ein- huga, einbeittur. Þessi óskifta hugsun, þessi andlega fá-tækt, getur talist honum rikidæmi, því hann nær einhverju takmarki. Baráttan veitir sælu, en sigurinn þó ennþá meiri. Að vera fátækur í anda verður því. að vera auðmjúkur og hóg- vær, að hræðast vanmátt sinn, liugsa aðeins um það eitt sem frelsun getur valdið, að vera ein- huga, ekki tvílyndur, ekki með annan fótinn sannleikans meginn en hinn lyginnar og rangsleitn- innar meginn. Það meinar að vera allur í hniu góða, óskiftur Guðs og sannleikans meginn, helgaður lu-einleik og rjettlæti, helgaður sannleika og dygð, fals- laus og einlægur, einfaldur i þeirri merkingu orðsins, en ekki tvöfaldur og falskur. Sá maður, sem ekki er allur óskiftur í liinu góða, heilhuga með því sem er satt og rjett, er tvílyndur og rekull á öllum veg- um sínum, en það líf er líf frið- leysis, sem enga sanna sælukend veitir. Himnaríkið „hið innra“ í manninum, er „rjettlæti, friður og fögnuður í heilögum anda“, í anda sannleikans, anda hins rjetta og hreina lífs, í anda alls þess, sem gott er, í anda Guðs. Sá sem er einliuga, heilhuga með því einu, sem er rjett og satt, er sæll, því haiin á himnaríki hið innra“, liann á sannan frið, frið- arríki og það er „hinmaríki“. Þar naga engir ormar, ekkerl vont samvizkubit, þar brennur enginn enldur ágirndar, haturs og öfundar. Þar ríkis aðeins hið góða, því maðurinn er allr, já, óskiftur, heilhuga, einliuga í því sem gott er. Hann er í Guði og Guð í honum. Þar er „himna- ríki“ og þar er sæla. Pappírsiðnaðurinn. Myndin er itr nýtisku pappírsverksmiðju enskri. Vjéjin, sem sjest á endilangri myndinni framleiðir eina mílu af pappír á fimm minútnm. í Canada og New Fonndland eiga e nsku stórblöðin feiknin &JI af skógam, sem eingöngu eru notaffir til j>ess aff fullnœgja pappirsþörf þessara blaffa. Á myndinn sjest timbur, sem veriff er aff fleyta niffur eftir á, áleiðis til pappírsverksmiffjunnar. Ilin mikla fullkomnun í fram- leiðslu ódýrra pappírstegunda er eigi síður nauðsynleg blaða- og bókaútgáfu nútímans en prentlistin sjálf. Pappírsnotkun- in i he'minum er orðin svo gíf- annað til þess að skrifa á. Menn notuðu leirflögur, vaxtöflur, trje- þvnnur, skinn og papyrus (sem pappírsnafnið er dregið af); voru það stór jurtablöð, sem not- uð voru til þess að skrífa á. Hal'a ur en skrifað var á þau. Nafnið pergament er dregið af staðnum þar sem svona skinn var fyrst notað. Staðurinn hjet Pergamon. Menn telja vist, að pappír liafi fyrst verið gerður í Ivína. Að minsta kosti hefir fundist þar í landi papph’, sem menn vita með vissu, að hefir verið gerður eigi síðar en á fyrstu öld f. Ivr., en eigi hafa menn vissu fyrir jafu gamalli pappírsgerð i neinu öðru landi. Kínverjar gerðu pappír- inn úr bómull og bambusrevr. Japanar byrjuðu líka snemma á pappírsgerð og standa enn fram- arlega í framleiðslu vandáðs pappírs. Þeir gera pappírsteg- undir úr trefjum mórberjatrjes- ins. Smám saman breiddist þekk- ing á pappírsgerð frá Kína og vestur á bóginn. Meðal annara byrjuðu Arabar snemma að gera pappir. Hjá Aröbum stóðu vís- indi með miklum blóma um það skeið og visindamenn þeirra urðu fegnir að fá pappírinn. Elstu ara- bisk pappirshandrit, sem menn þekkja, eru þó ekki eldri en frá 9. öld e. Kr. En Arabar áttu drjúg skifti við Evrópuþjóðirnar við Miðjarðarliaf og kendu þeim að nota pappírinn og gera hann. Elsta pappírshandritið sem ritað, Timburhaugar i farvegi, sem vatnið hefir veriff látiö fjara úr. urleg, að á liverju einasta ári er heilum skógarflæmum breýtt í pappír. Og hún eykst ár frá ári. Áður en farið var að gera pappír urðu menn að notast við fundist papyruslilöð, sem eru um 5500 ára gömul. Fyrir 3300 ár- um fóru Egyptar að nota perga- menl: þunn dýraskinn, sem und- irbúin voru á sjerstakan bátt áð-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.