Fálkinn


Fálkinn - 19.09.1931, Blaðsíða 4

Fálkinn - 19.09.1931, Blaðsíða 4
4 F A L K I N N Núpsskólinn 25 ára. Á þessu ári eru liSin 25 ár frá stofn- un Núpsskólans í Dýrafirði. í fullan aldarfjórðung er 'hann búinn að starfa og geta sjer hins besta orð- stírs og vinsælda ekki einungis á Vest- fjörðum heldur og um alt land. — Fyrir tveim áruin ljet hinn vinsæli Sundlaugin á að vera undir aðal- hyggingu hússins, og verður hún að sjálfsögðu fullgerð í haust, þegar skólinn tekur til starfa, og atik þess nokkur heimavistarlierbergi. Annars verða gömtu húsakynnin notuð með- an nýja byggingin er i smíðum og stofnandi skólans, sr. Sigtryggur Guð- laugsson, af skólastjórn, sem hann hafði haft á hendi í samfelt 23 ár, auk annara embættisverka. Afhenti hann þá skólann, nær því á lögaldri í hendur ríkisins, sem starfrækir hann síðan samkvæmt héraðsskóla- lögunum. í forsjá ríkis og hjeraðs mun svo skólinn vaxa og starfa í framtíð. Á síðastliðnu ári var byrjað á stór- vöxnum umbótum við skólann. Byggð stór rafstöð til ljósa og hita. Var hún fullgerð siðastliðið liaust, og rafljós og rafhiti í hverju herbergi skóla- byggingarinnar í vetur. — Á þessu suniri var ráðist í stórmiklar um- bætur áhúsakynnum skólans. Var byrjað á byggingu nýs skólahúss, sundlaugar, heiinavistarherbergja, á- samt kennaraíbúðum. ekki fullgerð. Er slíkt einlytr hag- kvæmt. Má á þann liátt dreifa bygg- ingarkostnaðinum á tengri tíma með því að vinna smátt og smátt að skóla- byggingunni eftir getu og ástæðum. Einkum er lieppilegt, að svo sje hag- að byggingu í fyrstu, enda mun það verða gert, að kennarar og nem. geti unnið að innanhúss smíði skólans á vetrum. Er þetta fyrirkomulag i líkingu, enda hliðstætt vinnu nem- enda og kennara við liina lijeraðs- skólana, t. d. Lauga- og Laugavatns- skóla. Má tiiklau.st telja að slík vinna auki vináttu og hugarþel til skólanna meira en margir liyggja. Sundlaug skólans verður liituð upp með rafhita. Er það nýstárlegt, og þekkist ekki áður hjer á tandi. Verð- ur alveg sjerstökum rafhitaleiðslum komið fyrir í lauginni, og rafmagni beint þangað sjerstaklega á nóttunni, eða annan þann tíma, þegar minst þörf er á rafmagnsnotkun annars staðar í skólanum. Er tatið víst, að á þennan hátt sje liægt áð hita vatn- ið í lauginni nægilega. í sambandi við sundlaugina verður baðstofubygging í fornum stíl. Getur skólafólk tekð sjer þar gufuhað likt og menn gerðu hjer á landi áður og en er algengur siður viða á Norður- löndum, t. d. Finnlandi og Svíþjóð. — Ekki munu þó verða liitaðir slein- ar og vatnið gefið á þá sem í forn- um sið lieldur mun valninu ausið á glóandi málmplötur, sem rafmagnið liefir liitað. Á þessum stað skólans verður að sjálfsögðu mest samræmd- ur hinn nýi og gamli timi. 1 sambandi við 25 ára afmæli skól- ans er i ráði að gefa út myndarlegt minnningarrit um skólann og aldar- fjórðungs starf hans. Mun ritið koma út á jjes.su sumri. Hjer með flytur „Fálkinn“ tesend- um sínum nokkrar myndir frá Núpi. Fyrsta myndin er af skólahúsinu á Núpi. Önnur myndin er af stofnanda skólans og fyrverandi skólastjóra sr. Sigtr. Guðlaugssyni. Þriðja myndin er af núverand skólastjóra skólans Birni Guðmundssyni frá Næfranesi. Fjórða myndin er af nemöndum í starfs- stund. Jónas Þorvalds kennari skól- ans stendur á myndinni lengst til vinstri. ----x---- Happakrossinn. Síðastliðinn vetur fjekk forstöðu- kona barnaheimilisins Vorblómið, Þnriður Sigurðardóttir, einkenni- lega sendingn frá Vestnrheimi. t>að vnr kross sá, sem hjer er mynd af. Krossinn er að eins 12,5 em. á hteð <>g gfir armana 6,5 cm. Á krossinum er mynd af Kristi, haglega gerð, iir gnlleitum málmi, messing eða öllu heldur öðrum dýrarí málmblend- ingi.því litið hefir á hann fallið, og er þó nokknð fornleg. í krossinum sjálfnm er harður og dökkur viður (íbenviður), en randir allar málm- brgddar. Sú saga fylgdi gjöfinni, að kross þessi hefði fundist i jörð i Kanada, Kinnandi krossins, eða einlwer seinni eigandi, tók uyp á því, að heita á krossinn sjer til heiila, —■ 6<7 varð vel við. Þetta varð til þess, að fleiri gerðu liið santa, og þótti brátl undrun sæta, hve happadrjúg- ur krossinn varð í áheitum. Kross þessi er nú kontinn hingað og er gefinn Þuríði Sigurðardóttir i því skgni, að áheitamáttur hans verði til hagsmuna fgrir barnaheim- ili hennar. ' Nú er eftir að vita, hvort kross þessi verður svo liappadrjúgiir hjer, sem i Vesturheimi. Gefst þeim kost- ur á að regna það, sem fregsta vilja áheita. Og það œttu sem flestir að regna í þessu falli, því hvað sem ínenn annars vilja álíta unt gitdi «- heita, þá verður ekki móti því bor- ið, að fje þvi sem varið er til áheita á þennan kross, er vet varið. Barna- Iteimili Þuríðar er þarft og lofsam- legt fgrirtæki. Niels Breiðfjörð, bakari, Lauga- veg 01, varð 65 ára 7. fi. m. Grímur Kr. Jósefsson, Suðurpól ÁH, varð fertugur 16. f>. m. Páll Gestsson, Laugav. 73, varð sjöhtgur 0. \). m. Glerauflu nefklemmur hulstur Dragið ekki til morguns en komið í ilsaffl t!1 fllerauunasjerfræðrngs- 1 ins á Laugaveg 2 og fáið yður rjett mátuð gleraugu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.