Fálkinn


Fálkinn - 19.09.1931, Blaðsíða 12

Fálkinn - 19.09.1931, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N S k r í 11 u r. Fyrirgefið þjer. Þjer munduð ekki eiga gamUtn yfirfrakka? — Jú, en jeg á víst engan nýjan. Adamson. 159 Adamson fellur i hendur rœn- ingja. — Ihin mamma bað mig að spyrja, hvgrt þjer gætuð ekki lánað henni hálf pund af sykri þangað til á morgun. LOKAÞÁTTUR AF- BR ÝÐISSEMINNA R: Frúin: — Lokaðu augiinum,, vinur minn, og þá skaltu fá nokkuð, sem þú átt ekki von á! — Hvuð eruð þjer gamall, prófes- sor? — Níutíu og þriggja ára. — Eruð þjer kvœntur? — Nei, ekki ennþá. Móðirin: — Lára, ertu ein. Já, hjer um bil.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.