Fálkinn


Fálkinn - 19.09.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 19.09.1931, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 U' ‘þegar Pvottarnir verða hvítari með RINSO LIVIH BROTHIRI LIMITIO. PORT IUNLIOHT. INOLANO jeg var ung stulka,“ segir húsmó'Öirin, Var þvottadagurimi kvaladagur. Jeg núði og nuddaði klukkutímum saman til að fá þvottinn hvítan og þessi sterku bleik.iuefni sem við notuðum þá, slitu göt á þvottinn og gerðu mig sárhenda. Nú þvæ ieg með Rinso — það losar mig við allan harðaoi núninf? og gerir þvottinn miklu hvítari. Auk þess að flíkurnar endast lengur nú, þarf ieg ekki að nota bleikjuefn'i til að halda þeim hvítum. Þannig spara.r Rinso m.ier bæði f.ie oí? stritvinnu. Er aSeins selt i pökkum — aldrei umbú'Öalaust Lítill pakki—30 aura Stór pakki —55 aura W-R 1 9-0 4 7A Tófuyrðlingurinn, framh. af bis. 7. varð skammlíf. Jeg skaut hana, en veiðihundurinn minn horfði illúðlega á mig á með- an, því að hann langaði víst til að afgreiða liana munnlega. Tárið i vinstra augnakrókn- um á fyrri eiganda tófunnar er hæsta met í leiklist, sem jeg liefi nokkurntíma sjeð. Skiln- aðarfundur þessa hófa við hústófuna sína var svo meist- araleg uppgerð, að jeg ljet hlekkjast. Jeg viðurkenni, að í þetla skifti liefi jeg látið leika á mig og játa að það var vel gert. En hefndin vakir. Mjer skal ekki.verða skota- skuld úr því, að laga orðtakið hans Acke, Nemesis divina, eða „maður gerir eins og mað- ur getur“ í meðförunum. Gjaf- ir og endurgjafir! Og jeg heiti ])vi að hefnd mín skal vera eins grimm og nokkur hefnd getur verið. Við liittumsl lik- lega einhverntíma aftur á vin- krá, lasm! Þinn einlægur Albeii Engström. Ilæsla hús í heimi, framli. af bls. 3. settir í að rífa húsið, og ekkerl var notað úr því nema koparþakið og stálgrindin; liitt var alt flutt út á sjó og sökt þar. Er búið til úr bestu efnum sem til eru. Berið það saman við annað smjörlíki og notið síðan það sem yður líkar best. Svo var farið að grafa fyrir nýja húsinu. Það var grafið niður á klöpp 33 feta dýpi. Þungi nýja hússins er 'S03.000 smálestir, en þungi þess sem grafið var upp úr grunninum var um % þessarar þyngdar og var þvi ekki að óttast að klöppin Ijeti undan. Nýja húsið var bygt á tæpum tveim- ur árum og unnu að jafnaði 2500 manns að hyggingunni. Fimm veit- ingaskálar voru settir upp til bráða- b.vrgða í byggingunni meðan á smið- inni stóð og á neðstu Iiæð sjúkra- stofur og læknavörður. NÖKKRAR TÖLUR. Tíu miljón múrsteinar fóru í húsið óg á því eru 0000 gluggar. 1172 enskar milur af Heilbrigt og blómlegt útlit vekur aðdáun. Þjer verSið örugg í framkomu, þegar þjer hafið blómleg- ar kinnar og rjóðar varir. Einmitt þannig vill lolk að útlit yðar sje. „Khasana Superb-Créme“ og „Khasana Superb- varastifti“ sjer fyrir hvortveggju og þar með fyrir vin- sæld yðar. „Khasana Superb-varastiftið“ samlagast öllum litarhætti, gefur vörunum mjúkan blæ og munn- inum töfrandi æskuljóma. Enginn fær sjeð að smyrsli sje notað. Með varastiftinu á að nota „Khasana Superb Greme“, sem gefur hörund- inu heilbrigt og fallegt útlit, leynir lýtunum en lætur hið fagra koma í ljós. „Khasana S11- perb“ þoiir alla veðráttu og smitar ekki við kossa. KháSö Superb roði á kinnar í smáöskjum. Fæst alstaðar. Einkaumboðsmenn fyrir ísland: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT. Dr. M. Albersheim, Frankfurt a. M., París og London. Danskar og erlendar BÆKUR Fagrar bókmentir og kenslubækur fást fljótast frá EINAR HARCK Dönsk og erlend bókaverslun Fiolstræde 33. Köbenhavn K. Biðjiö um bókaskrá, senda ókeypis. V.IKURITIÐ kemur út einu sinni i viku 32 bls. í senn. Verð 35 aurar Flytur spennandi framhalds- sögur eftir þekta höfunda. Tekið á móti áskrifendum á afgr. Morgunbl. — Simi 500. 2 2 h e f t i útkomin. rafmagnsþræði voru notaðar og 75 mílur af vatnspípum og 50 milur af miðstöðvarpípuih. 25000 manns NíimvðltDR I VERGFðBDR Landsins besta úrval. BRYNJA Reykjavik slarfa eða búa í húsinu og aulc þess koma að meðaltali 40.000 manns þangað á dag, en ef yfir 80.000 manns eru í húsinu samtímis fer að verða þröngt. Af stáli eru notaðar (>0.000 smálestir í húsið, en af sírna- þræði 17.000.000 fet. Þegar alt hús- ið hefir verið tekið til notkunar er gert ráð fyrir, að þar þurfi 3500 ldlóvatt rafmagns til ljósa. 750 mánns hafa fast starf við rekstur hússins.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.