Fálkinn


Fálkinn - 19.09.1931, Blaðsíða 2

Fálkinn - 19.09.1931, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N ------ OAMLA BIO ---------- Aðeins þú. Þýsk 100% gamanleikur í 8 þátt- um, leikin af þýskum úrvalsleik- urum og aðalhlutverkin af WALTER JANSSEN, CHARLOTTE ANDER Lögin samin af Jean Gilbert og Walter Kollo. Myndin sýnd bráðlega. PBOTOS BÓNVJEL Siemens — Schuchert Endurbætt, áður góð, nú betri. Ávalt spegilgljáandi gólf • fyrirhafnarlítið Fæst hjá raftækja- sölum Betril ódýrari! W í sex ár hafa „BOSCH“ reið- hjólalugtir verið einróma viður- kendar bestar hjer á landi sem annarsstaðar. Þær hafa nú aftur verið end- urbættar, en eru þrátt fyrir það ódýrari en áður. BOSCH Heildsala. Smásala.i Fálkinn. K-A-R-L-M-A-N-N-A-S-K-Ó-R Ótal teg. nýkomnar, t. d. Sandalaskór, afar liprir og ljettir, Flóka- skór, Dansskór, Reið- og Ferðastígvjel úr leðri og gúmmíi. Lárus 6. Lúðvígsson, skóverslun. ------ NÝJA BÍO ---------- Hennar hátiyn Ástargyðjan. Bráðskemtileg talmynd í 7 þátt- um, fekin af Joe May. Aðalhlut- verk: KATHE VON NAGY og FRANS LEDERER. Sýnd um helgina. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■« ■ ■ ■ ■ ■ B i ; Hanst- oy vetrarviirnr j : ■ ■ • eru nú teknar upp daglega. • ■ ■ i : : Vetrarkápur, Regnkápur, j Leðurkápur, Vetrarsjöl, : tvílit, bæði ullarsjöl og kamel- j ■ hörsjöl. Kasmírsjöl. ■ Drengjaföt bæði jakkaföt með • i tvihneptu vesti og víðuin buxum j j ög Matrosaföt með viðum buxum. j ■ Verðið er nú viðlika og var fyrir « : stríð i j S o f f í u b ú ð S. Jóhannesdóttir. Reykjavík og ísafirði ■ ■ | : ■ ■ Munið Herbertsprent. Bankastr. Hljómmyndir. Haustvörurnar komnar Betristofuhúsgögn í miklu úrvali eins og vanl er. — Borðstofuhúsgögn fyrir alla, 'dýr og ódýr i heil- um settum og sjerstökum stykkjum, eins og kaupandanum þóknast, körfustólar, hæginda- stólar, mjög þægilegir og ódýrir eftir gæðum. Bókahillur, stórar og smáar, sem ekki hafa flust fyr. Legubekkir (dívanar) tvær tegundir með verðmismun. Svefnherbergishúsgögn við allra hæfi. Barna- rúm úr tré og járnrúm. Barnavöggur. — Kom- móður vanalegar og smærri. Lampaborð. Reyk- borð mikið úrval. Spilaborð 2 tegundir. Skrif- borg og skrifborðsstólar. Barnastólar, 3 teg. Krokketspil. Eldhúströppur og margt fleira, sem ekki er hægt upp að telja. Sendum gegn póstkröfu um alt land. Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar Laugaveg 13 Símnefni: Furniture. m AÐEINS ÞÚ. Þessi fjöruga og skeinti ------------lega mynd verður sýnd bráðlega í Gamla Bíá. Robert Paul- sen heitir aðalpersónau í myndinni. Hann er alþektur fyrir skopleika sönglög sín og nýtur ótrauðlegrar hjálpar hjá leikkonunni Yvette, sem semur textana við lögin hans. Hún er ástfangin af honum og í raun og veru eiskar hann hana líka, en hann ei reikull i ráði og langar til að reyna sig við æðri músik. í þessum draumum sinum semur hann lögin í skopleiknum, sem á að fara að sýna, en lög hans bera þess merki og vekja enga aðdáun. í leikhúsinu er staddur vellauðugur maður van Geldern ásamt dótur sinni Lily, sem þráir alvarlega og þátiðlega músik með básúnum og englasöng. Paulsen á í deilu við ieikstjófann og af til- viljun heyrir van Geldern á sam- ræðu þeirra. Þegar dóttir hans kemst að þessu, talar hún svo, um fyrir föð- ur sínum, að hann ræður Paulsen til þess að semja óperu, sem hann vonar að græða peninga ó. Paulsen og Lily verða brátt hrifin hvort af öðru og s'ama kvöldið sem hann heldur fyrstu sýningu A óperunni opinbera þau trúlofun sína. óper- an fer raunar alveg í handaskolum, en litlu síðar giftast þau Paulsen og Lily, en sama kvöldið situr Yvette, leikkonan frá skopleikhúsinu grát- andi heima hjá sjer. Hinn vellríki van Geldern lætur reisa ákaflega í- burðarmikið hús handa dóttur sinni og manni hennar. í herbergi Paul- sen eru sjálfsyngjandi næturgalar, radíógrammófónn og ótal margt fleira, sem á að „inponera1' tón- skáldið. En mitt í öll.u þessu gleym- ir skáldið að sinna konu sinni, sem skyldi. Eftir nolkkurn tíma ætl- ar van Geldern að halda veislu og hýður til mörgu fólki, en enginn kemur. Um kvöidið verðurPaulsen reikað út og áður en hann veit af er hann kominn að klúbbnum þar sem gömlu fjelagarnir hans eru. Hann fer þangað inn og kuningjar hans fagna honum vel og láta sem þeir viti ekki um ófarir hans i óper- unni. Ákveður Paulsen nú að yfir- gefa alt saman og taka til sinnar gömlu iðju, þar sem hann var vel metinn af öllum. Og það þarf auð- vitað ekki að geta þess, að enginn var fengnari þessari breytingu en Yvette, gamla vinkonan lians. ----x---- HENNAR HÁTIGN Mynd þessi verð ÁSTARGYÐGAN. ur sýnd i Nýja ---------------- Bió núna um belgina. Af þeim útdrætti úr efni myndarinnar, sem birtisl í 35. tölu- blaði „Fálkans“, geta menn sjeð að myndin er bráðskemtileg frá upp- hafi til enda. Allir munu forvitnir að vita, hvernig fer um veðmál Freds bifreiðaeiganda, hvort honum tekst að vinna stúlkuna, sem er tilefni veðmálsins. ----x---- Aðstreymi hefir verið mikið að nýlendusýningunni í París í sumar en þó aldrei eins og 15. ágúst. Þann dag komu 476.220 manns á sýning- una. ----x---- Jackie Cooper (ekki Coogan) heit- ir drengur, sem ljek nýlega í kvik- mynd, sem blað eitt í Ameriku Ijet taka. Þótti honum takast svo velj að stóru kvikmyndafjelögin fóru að gera honum samningatiiboð. Varð Metro-Goldwin hlutskarpast og fjekk drenginn til eins árs fyrir 15.000 dollara. í samningnum er áskiiið, að Jackie skuli hafa leyfi til að leika sjer á meðan. Nú er verið að semja kvikmynd handa drengnnm að leika í. ----x---

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.