Fálkinn


Fálkinn - 19.09.1931, Blaðsíða 8

Fálkinn - 19.09.1931, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N Unnið er af mesta kappi að því að fullgera leikvanginn í Los Angelos undir Olympsmótið næsla sumar. Leikvangurinn liefir verið stækkaður og endurbættur ú ýmsan hátt, enda er svo til ætl- ast, að hann verði fullkomnastur allra leikvanga, sem til eru í heiminum. Meðal annars verður komið fyrir fullkomnum Ijósútbúnaði, svo að hægt verði að hafa sýningar eftir að myrkur er fallið á að kvöldi dags. Til reynslu var settur Ijósaútbúnaður í sijmar og haldið íþróttamót á leikvanginum að viðstöddum fjölda manns — all boðsgestum. Reyndust Ijósin svo vel, áð sama tilhögunin verður höfð á þeim á Olympsmótinu. Páfinn núverandi fylgist með lískunni. Uann hefir komið sér upp lítvarpstöð og hann á bif- reiðar. Og svo er kominn talsími um állan páfagarð. En búningur varðmanna breytist ekld. Iiann er eins og hann hefir verið í mörg hundruð ár. Detroit er fræg borg fyrir það, að þar eru smíðaðir fleiri bílar en í nokkurri annari borg veraldar. En i fyrra var bílafram- leiðsla Ameríkurhanna þriðjungi minni en 192!) og kreppan í Ameríku hefir því ekki farið fram hjá Detroit heldur er óvíða eins bágt ástand og þar. Bærinn er á heljarþröminni og 35.000 fjölskyldur þar, eða um 135.000 nuinns gengur atvinnulaust og þiggur sveitastyrk. Borgarstjórinn í Delroit heilir Frank Mur- phy. Hann lofaði verkafólkinu gulli og grænum skógum þegar hann var kosinn og málaði framtíðina svo rósrauða, að hann Alfons Spánarkonungur var nýlega á ferð um norðurlönd og var alstaðar uppi fótur og fil þar sem hann kom, en vitanlega barði hann hvergi að dyrum hjá hinum fornu sljettarbræðrum sínum, konungunum. Alfons nolaði vel límann og skoðaði alt mavkverl. í Kaupmannahöfn skoðaði hann meðal annars myndasafn Tlxorvaldsens og myndin hjer að ofan er tekin ctf konunginum við gröf Alberts Thorvaldsen. f jekk viðurnefnið „Döggin, morgunroðinn og sólslcinið“ og hann kom loforðum sínum í framkvæmd þannig, að bæjarsjóð- urinn er þurausinn og lekjuhalli hans varð á síðasla fjárhagsári HD/i miljón dollara. Lánstraust borgarinnar er þrotið og síðasta mánuð lifði bærinn á 5 miljón dollurum, sem borgarstjóra tókst að æra út úr líenry gamla Ford. Það er elckert eftir, hvorki af dögginni, morgunroðanum eða sólskininu, Nli liefir verið skip- uð bjargráðanefnd lil þess að reyna að koma fjárhag borgarinn- ar á rjettan kjöl aftur. Myndin lil vinstri sýnir eina af fjölförn- ustu götunum í Detroit.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.