Fálkinn


Fálkinn - 19.09.1931, Blaðsíða 10

Fálkinn - 19.09.1931, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Kodak & Agfa Filmur. Alt sem þarf til framköllunar & kopiering, svo sem: Dags & Gas- ljósapappír, Framkallari, Fixer- bað, kopierrammar, Skálar, o. fl. fæst í LAUGAVEGS APOTEKI Laugaveg 16. Sími 755. Pantanir eru sendar gegn póst kröfu. — Skrifið til okkar. Til daglegrar notkunar: „Sirius“ stjörnukakó. n 3 Gætið vörumerkisins. ♦o*a«z>*a Vandlátar hásfreyjur kaupa Laufás- smjörlíkið. súkkulaðið er að dóm allra vandlátra hús mæðra langbest. FABRIEKSMERK Fyrir kvenfólkið. Vatnslans snða. - Fttulaus steiking. Venjulega er sú aðferð liöfð við steikingu og suðu, að feiti er höfð til að steikja i og vatn til að sjóða í, en þessari aðferð fylgir sá galli, að nær- ingarefni fæðunnar fara að meira eða minna leyti forgörðum. Kjöt er til dæmis steikt í smjöri, enda þótt að í því sjálfu sje alveg nægileg fita til a'ð steikja það i. En steikarfeitin er nauðsynleg til að varna þvi, að kjöt- ið brenni við pönnuna eða pottinn,— Þegar grænmeti er soðið í vatni fer afarmikið af næringargildi þess for- görðum. Þessvegna beinast tilraunir eldisfræðinga að því, að steikja, sjóða og gerildrepa fæðuna í safanum sem hún leggur til sjálf. Og að talsvert hafi unnist í þessu efni, kom greini- lega i ljós á matreiðslusýningu í Oslo fyrir skömmu, þar sem sýndur var m. a. nýr steikarofn, gerður fyrir gas- kyndingu. Þessi steikarofn er kallað- ur Mars-ljósgeislaofninn og er nýj- ungin í því fólgin, áð hitageislar eru látnir leika um inatinn og sjóða hann. Geislar þessir eru framleiddir með lömpum og síjaðir gegnum gler, þann- ig að þeir geislar einir komast að matnum, sem eigi spilla honum. En sumir geislar spilla mat, eins og allir vita. Maturinn batnar ekki við að standa í sólskini. Efnarannsóknir á því sem soðið var á þennan liátt, báru með sjer, að kjötið var 85% næringarmeira en samskonar kjöt steikt á venjulegan liátt, fiskur hafði 62% meira næring- argildi og grænmeli 470% meira. Þó að þessi nýju tæki væru dýr, ætti það því að borga sig að nota þau, því að næringargildi matarins verður svo miklu meira, þegar liin svonefnda geislasuða er noluð. Er ekki ósenni- legt, að þessi aðferð eigi mikla fram- tíð fyrir höndum. SÓTTHREINSUN Það er ennþá MEÐ BLÁSÝRU. lenska lijer á ---------------— landi, að fatnað- ur og lnisgögn gengur kaupum og sölum án þess að kaupandinn hafi nokkra trygging fyrir, að ekki fylgi því sóttnæmi. Læknarnir líta að vísu eftir því, að fatnaður þeirra, sem deyja úr sumum næmum sjúk- dómum sje sótthreinsaður, áður en öðrum er leyft að taka við honum og sömuleiðis mun vera fyrirskipuð sótthreinsun á heimilum eftir næmar farsóttir. En það er fleira dót, sem ber sóttnæmi með sjer en þetta, og það niun verða svo, að þangað til al- menningi sjálfum verður ljóst, hver liætta getur fylgt gömlum fatnaði og lnisgögnum og gerir kröfu til strang- ara eftirlits, að hjer verður liætta á ferðinni. Fólk þyrpist á uppboð og kaupir þar gamla legubekki, sein ekki hefir svo mikið sem verið barið úr dustið áður en þeir fóru'undir hamarinn. í mörgum tilfellum veit kaupandinn ekkert, hver átt hefir gripinn og flyt- ur liann heim til sín, án þess að hug- leiða, að ef til vill hefir liann flutt miljónir sýkla inn á heimilið. Fólk kaupir sængurfalnað, noluð föt og því um líkt, án þess að gera svo mikið sem að spyrja, liver liafi átt það, eða livort jiað hafi verið sótt- hreinsað. Margt óþarfara hefir verið í lög leitt en það, að fyrirskipa að allir þeir munir, sem hjer um ræðir, skuli sóttlireinsaðir á tryggilegan liátt, áð- ur en leyft er að selja þá, livort held- ur er á uppboði eða annarstaðar, og ælti að vera liægt um vik að hafa örugt eftirlit með þesu. Hitt er erfið- ara að hafa eftirlit með, er svona Iilutir ganga kaupum og sölum manna á milli, en með þvi að brýna fyrir fólki hættuna, sem lijer vofir yfir ætti þó talsvert að vinnast á. En livar á að hreinsa svona muni. í bæjum erlendis, sem ekki eru stærri en Reykjavik heldur miklu minni, Iiefir víða verið komið upp hreinsun- arstöðvum fyrir svona varning og þær liafa nægilegt áð gera. Sótthreins- un með blásýru er orðin mjög algeng og þykir tryggileg. Ennfremur er það mjög farið að tiðkast, einkum þar sem mikið er af veggjalús og öðrum kvikindum að hreinsa hibýlin með blásýru, að minsta kosli einu sinni á ári og þykir gefast vel. Heilbrigðisstjórn bæjarins gerði vel i því, að athuga þetta mál og rann- saka, livort ekki væri kleyft að koma upp lireinsunarstöð hjer í Reykjavik. Það má vera að það verði nokkuð dýrt, en kostnaðurinn verður þó aldr- ei nerna smáræði hjá því, sem sjúk- dómarnir valda. —Kona. EMALERUÐ BÚSÁHÖLD sem orðin eru mjög skítug má lireinsa með því að láta þau liggja í sódavatni (1 kg. sóda móti 10 lítrum af vatni ( og sjóða þá í 5—10 min- útúr. Betti sem ekki láta undan má nudda með tusku og þvottadufti. Sjeu hlutirnir mjög ljótir má láta þá liggja í sódavatninu lil næsta dags. -----------------x----- NÝJASTI DANSINN Danskennar- HEITIR RUMBA! ar víðsvegar -------------------- að uin heim koma jafnan saman á hverju sumri til þess að ráðgast um, hvaða dans skuli vera tískudans á næsla velri. í sumar var þetta dansaraþing háð i London og þar samþyktu nálægt 600 danskappar, að velja þjóðdans- inn á Cuba sem tiskudans fyrir næsta vetur. Dans þessi heitir skrítnu nafni. Iiumba er liann kallaður og hefir þegar rutt sjer til rúms í Bandaríkjunum. Hrynjand- inn í rumbunni kvað vera ákaflega töfrandi. Hann líkist talsvert lango, en skrefin eru styttri. — í vetur verður þá farið á rumbuböll, stúlk- ur! Ferrosan er brafíðfíott or styrkjandi járnmeðal og áfiætt meðal við blóðleysi ofí taufíaveiklun. Fæst í öllum lyf jabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2.50 glasið. Pósthússt. 2 j • Reykjavík Simar 542, 254 o t 300(tramkv.itj.) Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiöanlegri viðskitti. Leitiö upplýsiniía hjá nœsta umboðsmanni. Stórfeld Wienar-nýuntj: Hárliðunargreiðan Heimseinkaleyfi, verndað í öllum menningarlöndum. Með almennri greiðu liárliðunargreiðunnar „VIENA“. Þessi greiða liðar og viðheldur lið- un liárs yðar, ef þjer aðeins notið liana daglega. Þjer fáið indæla liár- liðun þegar við fyrstu notkun. A- byrgjumst góðan árangur og holl á- hrif. Höfum hundruð þakkarbrjefa frá ánægðum notendum, meðal ann- ars frægimi kvikmyndaleikkonum. „Viena“-greiðan er ómissandi öllum konum og körlum, sem vilja Iáta hár- ið fara vel. Verð d. kr. 2.50 að við- bættu burðargjaldi, 2 stk. burðar- gjaldsfrítt. Send gegm póstkröfu.... Notkunarfyrirsögn fylgir. Wiener Kosmetisk Industri Skandinavisk Depot Köbmagergade 46 Köbenhavn K. Z - E - B - O gerir ofna og eldvjelar skín- andi fallegar. Hraðvirkur. Gljá- inn dimmur og blæfallegur. Fæst í öllum verslunum. Foreldrar. Venjið harnið vðar snemma á hlýðni. Kaupið Mæðra- bókina eftir prófessor Monrad. Kostar 3.75. -x-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.