Fálkinn


Fálkinn - 19.09.1931, Blaðsíða 9

Fálkinn - 19.09.1931, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Þegar „Graf Zeppelin“ fór í hina frægu för sína norður í höf hafði skipið meðferðis fimni gúmmíslöngur, sem voru svo stórar, að hægt var að nota þær sem hjörgunarbáta, ef á hefði þurft að halda. Stöngurnar ern blásnar út og geta J/á borið fjölda manns. Hjer á mgndinni sjesl ein þeirra við farþegaklef- ann á lofskipinu Á slórum [æðingarstofnnnum hefir það stnndnm lcomið fyrir, aö í ógáti hefir verið skift á börnum, svo að mæðurnar hafa eklci fengið silt barn með sjer heldur einhverrar annarar. Nú hafa Ameríkumenn tekið upp á því, að merkja hörnin nýfædd á hörundið, með fangamarki móðurinnar. Er />að gert með út- fjólubláum geislum. Lögregla sumra landa hefir það fyrir sið, að safna sam- an öllum morðvopnum, sem notuð hafa verið við glæpi þá, er hún hefir lmft til með- ferðar, og gegmir þau ár frá ári. En í New York felst svo mikið til af þessum vopnum að óklegft er að safna þeim. Þessvegna er farið með þau eftir hverl ár úl á sjó fgrir ulan Sandg Hook og þeim sökl þar. Jack Diamond, ameríkanski bófaforinginn, var nglega lálinn laus úr fangelsi, eftir árangurslausar lilraunir til að sanna á hann glæpi, sem allir Jngkjasl vita að hann sje sekur um. lljer á mgnd- inni t. v. sjest hann vera að fara úr fangelsinu úl í bíl sem bíður hans. Er kona lians með honum og nokkrir l ögreglu þjónar. Mgndin er lekin á kafaraskólanum i Kiel. Kafararnir eru látnir venjasl búningnum á þurru landi, en varlu er liann notalegur í hita. Þessar pólsku stúlkur sjást hjer á gangi meðfram ánni Thames en þar tóku þær nglega þátt í kappróðri við úrvalslið enskra kvenna. i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.