Fálkinn


Fálkinn - 19.09.1931, Blaðsíða 7

Fálkinn - 19.09.1931, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Tófuyrðiingurinn. Eftir Albert Engström. Við sátum á American Bar og dreyptum á jötnadrykkjunum okkar og töluðum um dýr. Ekki þannig að skilja, að við værum í því ástandi að við vær- um að tala um jafningja, held- ur kom þetta af sjálfu sjer, en klukkan var orðin margt, livað sem öðru leið og augnalokin á skenkjaranum voru farin að síga. — Engin kvikindi þykir mjer eins vænt um og tófurnar, sagði jeg og l)ar svo á horð lygasögu, sem mjer þótti liæfileg', með til- liti til þess hve framorðið var og til trúgirni fjelaga míns. Hann drakk teig úr glasinu sínu og virtist verða hugsi sem snöggvast. Svo skálaði hann við mig -og velvildin skein úr aug- unum á honum er hann sagði: — Þjer þykir vænt um tófur, sagðirðú? Á jeg að gefa þjer tófu. Það er best vandi yrðling- urinn í heiminum, veiddur hlindur og hefir aldrei verið nema innanum bestu húsgögn, síðan liann var nokkurra tíma gamall. Mjer þykir beinlínis vænt um hann. — En þá væri leitt að þú gæf- ir liann, sagði jeg eðallyndur. Ójá, það er erfitt að skilja við liann, en það er honum sjálfum fyrir hestu. Honum líð- ur betur í sveitinni hjá þjer, og mjer finst rangt að loka hann inni i íhúð í borginni, alla lians æfi. Mjer mundi ekki delta í hug að gefa hann neinum nema þjer. Hann eltir þig eins og hundur þegar fram í sækir. — Það er óvenjulegt að refir verði svo elskir að manni. Og svo á jeg tvo veiðihunda heima, sem hafa það til að elta hann. -- Yertu óhræddur! Það er ekki hætta á, að þeim semji ekki. Þú skalt fá yrðlinginn slrax í kvöld. Við förum heim til mín á eftir og þú tekur yrðl- inginn með þjer á gistihúsið og þar kynnist þið áður en varir. En það er eins og jeg væri að láta af hendi lim af sjálfum mjer. Jeg hafði aldrei átt tófu og á- kvað að taka við gjöfinni. Við drukkum út og þrömmuðum af stað. — Mikkel, komdu lijerna’! En Mikkel kom ekki frarn úr felustaðnum undir sófanum, þangað liafði liann flúið. — Ilann heyrir að það eru ó- kunnugir á ferð, sagði liúsbónd- inn og lagðist á magann fyrir framan sófann og kom aftur með lítinn og laglegan yrðling. Hann virtist vera vel vaninn, og vinur minn gerði gælur við liann og augun urðu tárvot. Innan sviga get jeg sagt ykk- ur, að þessi vinur minn var sá sami, sem fór á dýraveiðar í Adolf Friðrikskirkjugarðinum eina nóttina, en frá því hefi jeg sagt fyrir löngu. IJann var svo viðkvæmur þegar hann var að gæla við yrðlinginn, að mjer faiist jeg ekki hafa brjóst í mjer til að svifta hann þessum ástvini sin- um heldur sagði, að sál min væri að vísu barmafull af þakk- læti, en jeg gæti þó ekki tekið á móti skepnunni, þvi að jeg sæi, að hún væri tengd honum svo sterkum böndum. Já, á jeg að segja þjer, injer finst ómögulegt að slíta mig frá honum. Aðhugsasjer,að þetta skuli vera í seinasta skift- ið sem við sjáumst, Mikkel! Nei, jeg sleppi þjer ekki. Skál. — því það var kominn glasabakki á borðið. — Það er undarlegt livað manni getur þótt vænt um svona kvikindi, sagði liúsbónd- inn og strauk Mikkel. En þegar jeg hugsa betur um það, þá held jeg að honum líði betur hjá þjer, livað sem öðru líður. Taktu við lionum og verlu góð- ur við liann. En það er vissara að setja festi í liálsbandið. Þeg- ar þú kemur á gistihúsið get- urðu losaða liana frá og látið hvolpinn vera lausan i herberg- inu þinu. Þá loksins að við áttum að skilja og jeg stóð í anddyrinu með hvolpinn i fanginu, strauk húsbóndinn honum um hausinn og jeg sá ekki betur en að lár kæmi fram i vinstra augna- króknum. Hann andmælti á- kveðið en með angurblíðu, er jeg bauðst til að skilja gripinn eftir. Jeg gekk út Drottninggötuna með livolpinn i bandi. Hann var ókyr og stundum æddi hann á undan en stundum var hann ó eftir og togaði í. Stokkholms- búarnir sáu ekki að þetta var refur. Jafnvel lögregluþjónarn- ir litu á hann eins og ekkert væri, alveg eins og það væri daglegur viðburður að sjó tófu spássjera á Drottninggötunni. Frú ein með stóran hatt og ið- aiuli fjaðrir hrópaði upp yfir sig: — Ó, en livað þetta er sæt- ur hundur! má jeg eiga hann? Tveir dólgar römbuðu framhjá: Eigum við að erta hundinn, segir annar. — Ekki er það lnindur, sagði hinn. Það er tófa. Ileyrðu, Strix, hvar hefirðu krækt þjer í tófu? Jeg hafði tekið keðjuna al’ hvolpinum, liáttað upp í rúm og var nú að lesa hin gaman- hlöðin og bauð við. Mikkel hafði komið sjer fyrir undir skáp og kom ekki fram hvernig sem jeg kallaði. Jeg slökti ljósið og ætl- aði að sofna. Ivlukkan var tvö og friður hvildi yfir öllu gisti- luisinu. Augnalokin voru farin að síga þegar loftið i herberginu hrist- ist við ýlfrandi og hvelt gelt. Jeg ]iej7rði að fólk rumskaði i lierberginu við liliðina á mjer. Jeg kveikti á lampanum. Mikkel sat á miðju gólfi og hætti að gelta í miðju kafi. Þegi þú, kvikindið þitt. Og farðu að sofa, skrattinn þinn! Ætli liann fari ekki að kyrr- ast, liugsaði jeg. Kanske hann bafi liægt um sig ef jeg læt ljós- ið loga. Mikkel liringaði sig og eftir skamma stund virtist mjer hann vera sofnaður. Jeg slökti og — það bar ekki á öðru — hann þagði svo að jeg var í þann veginn að sofna. Krashj.! Blómsturvasi valt niður af skrifborðinu. Jeg þaut upp til handa og fóta, glaðvak- andi, kveikli. Mikkel sat i glugg- anum og krafsaði i rúðuna. Það var farið að liirla. Yatnið lak úr vasaniun niður yfir brysseldúkinn og i vætunni á gólfinu lá ljósmynd af kon- ungsliöllinni — glerið vitanlega brotið. Jeg hugsaði með mjer: Jeg biud tófuskraltann við rúm- stólpann, þá getur hann ekki hrotið neitt. Svo fór jeg að ná í Mikkel, sem liafði skotist inn í greni sitt, undir skápnum. Jeg leygði handlegginn undir skáp- inn, sá rauða rók fljúga fram- hjá og heyrði að lampi datt nið- ur á gólf af borðinu fyrir aftan mig. Jeg tók undir mig stökk eins og tígrisdýr og kom mátulega snemma til þess að sjá tófuna lilaupa undir rúmið. Jeg tók skörunginn og potaði með lion- um. Jeg hölvaði lika, en skal ekki endurtaka orð mín lijer. 1 herberginu við ]iliðina á mjer heyrði jeg að eldspitum var strokið og óminn af glað- vakandi röddum. Það hringdi ó bjöllu og sköminu síðar lieyrði jeg þjóninn vera að tala við fólk, sem ekki var sjerlega á- nægt með húsfriðinn — það leyndi sjer ekki. Jeg reyndi að veiða refinn svo Jiljóðlátlega sein mjer var unt, en þá har það við, að ofn- lilíf úr látúni valt um koll með miklum undirgangi, sem með- fram slal'aði af þvi, að jeg datt um hana og rak hausinn í jivottaborðið. Þegar loks hylluskápur með allskonar smádóti misti jafn- vægið og datt, skildist mjer að veiðin niundi verða árangurs- laus. í herberginu við liliðina var barið reiðilega í þilið og rausað í ákafa. Jeg IV)r aftur upp í rúmið, löðrandi í svita, slökti ljósið og sofnaði, þrátt fyrir gaggið i tófunni. Þetta varð þó óróleg- ur svefn, meðfram af því að Mikkel gerðist svo djarfur að ganga nokkrum sinnum yfir koddann minn. Einu sinni sparkaði hann meira að segja í andlitið á mjer. Hnefinn minn liitti ekkert fyrir nema loft. Jeg vaknaði ldukkan sjö, klæddi mig og hringdi. Milckel var að gægjast fram úr fylgsn- um sinum við og við og horfði með athygli á snyrtiföngin mín, en hljóp ávalt fljótt und- an. Þjónninn kom inn. Nú ætl- uðum við, með aðstoð stúlk- unnar að fara með hagsýni að veiðinni, eftir fyrirfram gerðri hernaðaráætlun. Jafnvel þessi penni getur ekki lýst þeim atburðum, sem nú urðu. Herbergið var stórt og mikið í þvi af liúsgögnum. Eftir klukkutíma var allur sá fjöldi ýsmislegra muna, sem að venju prýða svona her- bergi, kominn í mola. Ljettari húsgögn, svo sem stólar og borð liöfðu fótbrotnað, gólf- dúkurinn lá eins og poka- drusla úti i horni og í ryk- drífunni þutuin við til og frá, eins og við værum að dansa villimannadans og hörðustum með gluggatjöldum, horðdúk- um og liver veit hverju Þegar jeg vinn þess dýran eið, að við þrjú höfum lialdið svona áfram i þrjá tíma, má vera að lesandanum þyki það lygilegt, en jeg telc ekki eitt einasta orð af því aftur. Okk- ur hlæddi úr mörgum sárum, sárum, sem við höfðum veitt hvert öðru í orustuhitanum með ýmiskonar vopnum, fötin okkar voru í tætlum og tung- urnar löfðu út úr kjaftinum, svo að við líktumst meira vit- firringum heklur en gáfna- fólki. Jeg fór heim til fyrri eigand- ans með fófuna í fanginu. En hvernig sem jeg liringdi svar- aði enginn. Þrátt fyrir alt var jeg ekki svo harðbrjósta að sleppa kvikindinu þar sem jeg var kominn og þessvegna fór jeg niður á Sjöbergsbakka við flóðgáttina, en þar lá jaktin Abenius frá Grissleþam fyrir festum, með Eriksson skip- stjóra um borð. Jeg batt Milckel þar við rúmstólpa í einni káetunni. Einn skipverj- inn ætlaði að fara að gæla við kvikindið, en lirökk brátt aftur með blæðandi tannaför á þum- alfingrinum. Jeg gleymdi að segja, að eftir orustuna var annar þumalfingurinn á mjer bitinn inn á bein. En til hvers er að vera að rifja upp harm- kvælin. IJvað sem því líður þá komst tófan lil Grissleham, en hún Framh. á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.