Fálkinn


Fálkinn - 19.09.1931, Blaðsíða 13

Fálkinn - 19.09.1931, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 I. Brynjólfsson & Kvaran. livað liafa sagt: „Yæri jeg' aftur ANDI KEMST UPP Maurice Beclon, Á MILLI HJÓNA. sem er kaup- ------------------- maður í París er um þessar mundir í hjónáskilnað- armáli viS seinni konu sína. Það er hún, sem heimtar skilnað og ástæð- urnar eru óneitanlega nýstárlegar. Þegar fyrri kona Bedons lá á banasænginni lijet hún honum því, að vera jafnan nálæg honum eftir dauðann og láta sjer hugarhaldið um hann. Segir ekkert af þeirri umönn- uu fyr en núna eftir nýjárið í vetur, aðBedon gifti sig í annað skifti; voru þá liðin fjögur ár frá því að hann misti fyrri konuna. Seinna hjóna- bandið gekk ágætlega fyrstu vikurn- ar. Þá bar það við, að Beden kom á miðilsfund og kom þar fram fyrri kona hans. Hún vitti hann mjög fyr- ir að hafa gifst aftur og bannaði hon- um að telja síðari konuna sína rétta konu sína fyrir guði og mönnum. Maurice Beden varð hverft við. Hann flýtti sjer heim og sagði síð- ari konunni frá j)essu. Hún harmaði mjög j)að sem skeð hafði en reyndi að liugga mann sinn sem best hún gat, með því að þetla nnmdi gleym- ast. En áhyggjur Bedons fóru sívax- andi. Og brátt fór hann að heyra til fyrri konu sinnar án milligöngu miðils, og eftir að hann hafði keypt sjer krystallskúlu gat hann sjeð hana og átti löng samtöl við hana. Stund- um voru þau að tala saman hálfa nóttina og bar þar marg á góma. Til dæmis fór fyrri konan að finna að ])vi, hvernig sú síðari rækti húsmóð- ursstörfin. Eina nóttina sagði hún, að seinni konan kynni ekki að mat- reiða og í annað skiftið sagði hún, að síðari konan væri smekklaus og gengi eins og drusla til fara. Þá brast þotinmæði síðari konunnar og hún bað um skilnað. — Iín dómstól- arnir eru í vandræðum. Það hefir aldrei komið fyrir ])á fyr að eiga að úrskurða, hyort andi geti komist upp á milli hjóna. Livingstone, enski kristniboð- ------------— inn heimsfrægi, orðinn ungur, og ætti kost á að velja mjer lífsstarfa, þá mundi jeg ekki kjósa annað fremur en að verða kristniboði í Suður- Afríku.“ Hann reyndist trúr alt til dauða, og lauk æli bans í Suður-Afríku. Lá hann á hnján- um á bæn, þegar dauðastundina bar að. - Hve vegleg verkefnin, sem bíða okkar i Guðs ríki! Og ltve clýrleg fyrirheiti, ef við reynumst trú. „Jeg mun gefa þjer lífsins kórónu.“ Horfna miljónin. Skáldsaga eftir Edgar Wallace. Millers, kom inn og spurði: „Hvar er Bill Dicker?“ „Það veit . jeg ekki,“ svaraði Jinnny þreyttur. „Jú, það er salt, hann fór til Northampton til þess að finna Kupie. Það eru einu boðin, sem jeg hefi fengið.“ „Fari Kupie fjandans til! Dicker átti að vera á áríðandi fundi í dag, svo áríðandi, að hann mátti ekki vanrækja að korna, livað svo sent á reið, og auk þess liafði hann boðað til tveggja funda um kl. 5. Hver kom nteð skilaboðin?" „Maðurinn sem kom með þessi skjöl, liann Bennett, bryti Colemans,“ svaraði Jimmy. „llann sagði, að Dicker befði farið lil Northamton með 8x/2-lestinni í morgun.“ „Það fer engin lest til Northampton kl. 8/2 á morgnana, og það veit enginn betur cn Dicker, hvar var liann seinast?“ „Heima bjá Coleman,“ sagði Jimmy og var nú eins og að hann vaknaði af blundi. Hann stóð upp, opnaði skúffu og stakk skammbyssu í vasann. „Jeg ber mjög sjaldan á mjer vopn,“ sagði liann, „en í þetta skifti hekl jeg að ekki muni al' veita. Safnið öllu þvi liði, sem þjer náið til og seljið vörð um hús Cole- mans—-nú ætla jeg að klófesta Tod Ilaydn, öðru nafni Bennett, og jeg vona að mjer hefnist ekki um of fyrir að liafa verið sá grasasni, að hafa ekki sjeð fyrir löngu, að Kupie og Haydn og Bennett eru allir sama persónan!“ Bílar af allskonar stærðum og gerðum spúðu heilum her af lögreglumönnum út á Portland Place; þegar varðhringurinn var fullskipaður hringdi Jimmy á dyrnar og út kom vinnukona ein miðaldra. „Hr. Bennett er víst í herberginu sínu, lierra fulltrúi. Jeg skal kalla á hann.“ „Nei, þjer þurfið ekki að Iiafa fyrir því,“ svaraði Jimmy og þaut upp stigann. Ilurð- in á herbergi Bennetts stóð í bálfa gátt, og bann lagði fingurinn á gikkinn á skamm- byssunni. Herbergið var tómt. Hann gægðist út um gluggann og sá, að það var nærri því ógjörningur að umlykja liús, sem vissi út að bakgörðunum á Portland Place. Hann gaf sjer ekki tíma til að rannsaka lierberg^ ið og liljóp í skyndi ofan stigann og niður i kjallara, inu í búrið, sem felustaðurinn var undir. Þurigt borð hafði verið dregið til of- an á helluna, en það leið ekki á löngu |>angað til liann bafði hrundið því frá og lyft hellunni upp. Jimmy lagðist á hjen og starði niður í kjallarann. „Það er einhver þarna niðri,“ sagði hann. „Útvegið mjer lampa.“ Svo stökk lian niður i kjallarann. „Tvo menn hingað, undir eins, „kallaði HirnO Bretar segja um „Vjer hjeldum heim“. „Vjer hjeldum heim“ er eins og „Tíðinda- laust" mikil bók, sem verður iesin í norðri, suðri, í austri og vestri. DailyHerald. Hún gefur hreinskilna og grípandi mynd. The Observer. hann. „Bill Dicker er hjerna!“ Dicker var meðvitundarlaus þegar þeir báru liann upp og lögðu hann á steingólfið í búrinu. Hann var blár í framan og nærri því kafn- aður. Jimmy gaf skipun um að ná í sjúkra- vagn og hjelt svo áfram að leita að Ben- nett. Hann var horfinn, en í húsinu fund- ust óhreinir leðurvetlingar og ökuskírteini Bennetts. Jimmy fann, að þrátt fyrir alt gat liann hugsað skýrt ennþá, þegar liann neyddist til þess starfs síns vegna, en hug- ur lians var þó haldinn af sárum kvíða, sem engin lækning fjekst við: „Joan er horfin! Joan er horfin! hljómaði í sífellu fyrir eyrunum á lionum. „Hversvegna ertu hjer, að rannsaka herbergi Bennets? Hversvegna eyðir þú tímanum í hann, þrælmennið það, þó svo að hann sje þre- faldur morðingi, úr því að hún þarfnast þín?“ Klukkan var tíu þegar liann gekk út úr skrifstofunni sinni, eins og skuggi af sjálf- um sjer. Hann var í þann veginn að stíga inn í bíl sem beið í garðinum, þegar þjónn einn kom hlaupandi á eftir honum. „Heyr- ið þjer, þessu var útvarpað einliversstaðar frá fyrir tíu minútum; við fáum tilkynn- ingar um það í símanum úr öllum áttum.“ Jimmy hljóp með miðann inn í forstof- una og las liann. Það var aðeins stutt orð- sending, en hann hefði getað grátið af gleði er liann las hana: Tilkynnið James Stepping höfuðs- manni Scotland Yard, að jeg sje heil á húfi. — Joan. Jimmy var svo óstyrkur i fótunum að liann varð að setjast: „Hvenær kom þetta? spurði hann.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.