Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 2

Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 2
2 F Á L K 1 N N OAHLA BIO PresturiiM i Vejiby. Talmynd á dönsku eftir skáld- sögu Sl. St, fílicher. Leikin af dönskum úrvalsleikiirnm. M.vndin var sýnd á Kino- Palœ í Kaupmannahöfn í l(i vikur. Verður sýnd lijer í fyrsta sinn á 25 ára rekst- ursafmæli bíósins mánudag 2. nóv. kl. 7 og kl. 9. Nú er tíminn til að kaupa SKÓ&HLÍFAR og SNJÓHLÍFAR, meðan iága verðið helst. Mikið og fallegt úrvai. Lárus 6. Lúðvígsson, skóverslun. ------ NÝJA BÍO ----------- Þremenningarnir vifl bensingeymirinn. Bráðskemtileg óperetta i 10 þáttum lekin al' Ufa, i Berlín. Aðálhlutverk: Willy Fritsch, Lilian Harvey og Olga Tschechowa. Besta óperettumynd, sem komið befir á markaðinn. Sýnd bráðlega. Vetrarvðrur | er best að kaupa í SOFFÍUBÚÐ. Sjerstaktega er mælt með: : Herra Vetrarfrökkum Ryk og' Regnfrökkum Jakkafötum Smokingfötum. Sniöið seinasta tíska. Dömu Vetrarsjölum Kasemirsjölum Peysufatakápum Vetrarkápum Vetrarsjölum. : Gengsibreiting og innflutnings- : bann hefir enni engin áhril' hafl : á verðið. Komið því eða sendið : pantanir meðan enn er nógu úr ; að velja í Soffíubúð ■ S. Jóhanneadóttir. Keykjavík og ísafirði 5 Vörur scndar gegn póstkröfu um alt land. Hljómmyndir. MtEMENNINGARNIK Hin Jjetta VIÐ BENSÍNGEYMIRINN söngleika ---------------------- grein, ó- pereltan, virðist hafa ótakmarkaða Iramtíðarmöguleika í hljómmynd- inni. Viðburðarás óperettunnar verð ur að vera liðug og full af lilbreyt- ingum, því að áhorfandinn gerir |)ær kröftir lil hennar, að hann geli skemt sjer og hlegið, jafnfraint því að hann hlustár á lög sem láta vel i eyrum. Óperettu talmyndin er ekki bundin lögmáli leiksviðsins, hún gelur skifl um svið þegar henni Jist, brugðið upp á víxl myndum af jjeim sem lalast við i síma og þvi um líkl. Kvikmyndin gefur óperett- unni það flug og þann hraða, sem hún þarfnast. óperettu-talmyndin er ný og hefir þessvegna ver-ið haldin barna- sjúkdómum lil þessa. En að hún sje Iniin að yfirvinna þá sýnir myndin „Þremenningarnir við bensíngeym- irinn“, bráðskemtileg mynd eftir Fr. Schultz og Paul Frank, en Werner B. Heymann hefir samið tónverkið. Myndin er tekin með Klangfilmá- höldum af Ufa og er á þýsku. Efnið er ljetl óperettuefni. Prir piltar, sein lifað hafa áhyggjulausir, í allsnægtum missa skyndilega alla Ijármuni sína fyrir svik víxlara sem varðveitt hefir fje þeirra. Til þess að hafa ofan af fyrir sjer setja þeir upp bensíngeymi og reka hann i sameiningu. Vitanlega kemur svo stúlka i leikinn von bráðar, rík kon- súlsdóttir. Þeir verða allir ástfangn- ir af henni, hver í sínu lagi og nú sýnir söguþráðurinn hvernig luin fer að velja sjer þann rjetta. Kon- súllinn fnðir stúlkunnar er ekki í neinum vafa um liver þremenning- anna eigi að hljóta stúlkuna, Það er Villy, sá gjörfulegasli þeirra, og sá sem hann telur best fallinn til þess að tjónka við hana. Konsúllinn er ekkill og er sjálfur að draga sig eft- ir stúlku, en sá samdráttur hefir slrandað á dótturinni, þvi að hún vi 11 ekki giftan föður. Svo lýkur myndinni vitanlega með tvöfaldri giftingu, í ósviknum óperettustíl. Söngurinn i myndinni er skemti- legur og fjörgandi og aðalhlutverk prýðisvel leikin. Einkum leikur Willy Fritsch aðal-þrcmenninginn afbragðs skemlilega; er hann fyrsta flokks óperellu leikari, sem kven- fólkinu þykir tviinælalaust gainan að sjá og heyra. Á móli honum leikur Harvey konsúlsdótturina með fyndni og fjöri, en hina þrcmenn- ingana leika Oskar Karlweise og Hein/. Ruhmann skcmtilega, hvor upp á sína vísu. Konsúllinn og ást- mey Jians (Olga Tschechowa) eru mjög vel leilvin og sömuleiðis mála- flutningsmaður þeirra þremenning- anna, sem Kurt Gerron leikur. Leik- stjórnin er prýðileg og hinir marg- vislegu möguleikar kvikmyndarinn- ar notaðir lil hins ílrasta, af.mik- illi hugkvæmni. Iljálpast alt þetta að |)vi, að gera myndina skemtilega. „Þremenningarnir við bensin- geymirinn" hafa orðið endingar- góðir á erlendum kvikmyndaluisum, I. d. hafa þeir verið sýndir i sjö mánuði samfleytt á einu þeirra. Má gera ráð fyrir, að þessi mynd hljóti ekki miniii vinsældir Jijer en „Einkaritari bankastjórans", því að liún stendur hcnni talsvert framar. Myndin verður sýnd á NÝ.JA BÍÓ innan skamms. ----x----- PRESTURINN Árið 1625 var Sören í VEJLBY — Quist prcstur i Vejl- ------------- by dæmdur til dauða lyrir manndráp og tekinn af Jífi. Stórböndi i nágrenninu, Morl- en Bruus hafði reiðsl lionum íyrir það, að dóttir hans hryggbraut hann en lofaðist lijeraðsfógétanum og Iionum tóksl með lævísi að koma fram hefndum. Bróðir bóndans, Ni- els, var vinnumaður hjá prestinum. Presturinn sem var gæðamaður en dálítið uppstökkur, reiddist vinnu- manni og barði liann í liöfuðið með skól'lu, svo að hann vall um. Ilirli prestur ekki um hann frekar en fór inn. Og nú tók Morten Bruus iil sinna ráða. Hann keypti hróður sinn lil að flýja úr landi, keypli af lionum fötin, gróf upp nýjarðað lík i kirlíjugarðinum og færði það í tot- in af Niels og gróf það í garði prestsins cftir að hann hafði gert andlitið ójiekkjanlegt. Brátt kom upp kvillur um, að preslur hefði drepið vinnumanninn og Mortcn Bruus fjekk hjcraðsfógetann lil að rannsaka málið. Fansl lik i garði prcsts og þóltust menn þekkja á l'ötunum, að það væri lík Niels Bruus. Þó mundu þessi vjclabrögð slórbóndans ekki hafa borið tilætl- aðan árangur, ef presturinn hefði ekki átt vanda lil að ganga i svefni. Af jjessari ástæðu þorði hann ekki að mótmæla þvi, að hann hefði drcpið manninn með skófluhögginu og grafið hann niður i svefngöngu. Var hann dæmdur á Jíkum og tek- Frh. á bls. 15,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.