Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Frh. frá bls. 2. inn af lifi, eins og áSur er sagt. — Mörgum árum síðar kom Niels Bruus svo heim aftur. HafSi 'hann fengifi samviskubit og vildi láta sannleikann koma í ljós áSur en liann dæi. En bróðir hans var þar á öðru máli og lauk svo að Nieis drap hann í stympingum, sem urðu þeiri’a á milli. En sjálfur fór hann á fund hjeraSsfógetans o.g játaði sekt sina og bróður síns. En prestsdólt- irinj sem hafði neitað að ganga að eiga unnusta sinn, eftir að faðir henitar hafði vcrið dæmdur af lifi fjelck loks að njóta samvista við hann. honnan sannsögulcga viðhurð hef- ir danska skáldið St. St. Blicher færl í sögubúning og nú hefir Nord- isk Tonefilm gert vandaða kvik- mynd af sögunni, fyrstu heilkvölds talmyndina, sem tekin hefir veriS í Dapmörku. Eru leikendurnir allir kunnir leikendur Irá helstu leik- húsuin Kaupmannahufnar. Prestinn leikur Ilenrik Malberg, einn af liin- nm fjölhæfari leikurum Dana, en dóttur hans ICarin Nellemose. Ey- vind Johan-Svendsen leikur lijer- aðsfógetann, en þorparann Morten Bruus Gcrhard Jessen og bróður hans Kai Holm. Georg Schneevoigt, sá sem tók talmyndina, „Eskimóar“, scm hjer hefir verið sýnd og vakti mikla athygli, hefir sjeð um töku þessarar myndar og tekisl það meistaralega. Myndin hlaut ágætustu dóma danskra og sænskra l)laða og var sýnd lengi á Kino-Palæet í Kaupmannahöln og var talinn stór- sigur l'yrir danska talmyndagerð og læki þau, sem notuð voru við tök- una og gert hafa Danirnir Peter- sen og Poulscn, sem hafa fundið upp sjerstæða aðferð við hljóm- i myndatökur. t Á afmælisdaginn sinn á mánudag- c inn kemur sýnir GAMLA HIÓ þessa mynd i fyrsta skifti. Maxiirause Briefpapier ■ ■ Einkasnli s : S Heildverslum ! ■ ■ ! Garðars Gíslasonar S ■ ■ ■ ■ Fálkinn 31. október. $ 10.000 ókeypis! Nýr bensínspari fyrir bíla. Walter Crilchlow 1443 C-Street, Wheaton, Illinois, U.S.A. á einkaleyfi á bensínspara fyrir hila, sem spara bensín og oliu, gefa betri „starl“, meiri hraða, notar ódýrara bensin og eyðir sóti í vjelinni. Fords tilkynna 11—27 km. pr. liter; aSrir bílar frá fjórðungi til helmings aukinn sparnað. $ 10.0000 kontant fyrir besta á- rangurinn. Seljendur óskast fyrir hjeruð og lönd, gela j)eir unnið sjer $ 250 til 1000 á mánuði. Eitl stykki sent til reynslu. Skrifið á ensku. MINNISBOK heitir litið gagn- FERÐAMANNA legt kver, sem mag. Sigurður Skúlason hel'ir samið, en Óskar Gijnnarsson gefið út. Er þar sagt frá helztu leiðum, einkum þeim, sem ferðamenn velja sjer lil skemtunar, og þeim lýst nokkuð, einkum fjar- lægðum og helstu stöðum, sem sjá má á þeirri leið. Uppdráttur með bilfærum vegum fylgir kverinu. Það er ódýrt, í handhægu broti og þægi- legt að hafa það við hendina þeg- ar ráðist er i ferðalög. LESBÆKUR Þoi’valdur Kolbeins ltARNANNA gcfur út harnabóka- —-----------flokk undir þessn samhciti, og kom fyrsta sagan „Litli kúlur og Lahbakútur" út í fyrra i þýðingu el'tir Freystein Gunnai’sson, en nú alveg nýlega er komin úI önnur sagan, „Bófnagæg- í þýðingu Ólafs Þ. Kristjánsson- Eru sögur þessar vel valdar og „ barna hæli. Sagan síðari, af allvaldinum og strákunum ])remur ei' eigi síðri en hin fyrri. Utgáfan er vönduð, pappirinn góður og letr- ið stórt. Sögurnar eru prýddar teikningum eftir Tryggva Magnús- son. við -x- IILÆGILEG G. Elliet Smith, pró- TILGÁTA fessor við Universitii ----------- College í London hjelt nýlega .fyrirlestar i Kaupmanna- höfn um rannsóknir sinar á Peking- hauskiipiiniim og egyptskum múmí- um. Peking-hauskúpan er merkileg- Myndastofan við Lækjartorg Besta fægi og hreinsunarduftið. Hafið það ávalt við hendina. ' in verður eins og' silfur og kop ar eins og gull. Það rispar ekki viðkvæmustu málma. Notið VI M á öll eldhúsáhöld. Það er selt í dósum og pökkum og fæst al- staðar. á hverju heimili. M V 120-10 IEVFR BR( THERS LIMIfÞU. PORT SUNUGHT INGIANI) ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Sðngbæknt séra Bjarna próf essors Þorsteinssonar. Sálmasöngsbók 24.01) 20.00 5.00 7.00 4.00 með Hátiðasöngvum. innb. kr. heft Hátíðasöngvarnir sjerprenlaðir 24 sönglÖg lyrir eina rödd með fortepiano 24 sönglög fyrir karlmannaraddir Aðalútsala h.já Pjetri Lárussyni, Sólvallargötu 25, Rvik (pósthólf 911). Bækurnar sciular liurðargjaldslaust á viðkonuislaði strandferðaskipanna, gcgn greiðsltt andvirðis fyrirfram (eða hlula þess og afgangs mcð póstkröfu). asti mannfræðafundur þessafar ald- ar. lhin fanst 1!)28 og það var föru- nautnr Sven Hedins, dr. Hirger fíoh- lin i U ppsölum sem fann hana. Ilauskúpan er af manni, sem að þroskai til stendnr mitt ú milli manns og apa. Ennið er ekki flatl, eins og ó öpum og höfuðlágið hak nið egrun er likt og á nútímamanni, segir prófessorinn. Vísindin hafa komist stórt spor i áttina við þcnnan fund og sömu- leiðis við rannsóknir á tönnum, sem fundist htifa á líkum stöðum við rannsóknir á tönnum, sem fnndist hafa á likum stöðum og hauskúpan. Próf. Smith hrtur sjer ckki nægja að rekja ætt mannsins lil ,,apans“, heldiir til ,,Tupia“-dgrsins á Eorneo, sem talið er eldra og er einskonar ikorni, ekki stærri en svo að það getur setið á lófa manns. Ætti þetta dýr að vera ættfaðir mannkgnsins samkvæmt tilgátu Elliot Smith og má þá scgja að mennirnir sjeu eng- ir ættlerar. O •*•*<• •*•*.* • •“•l,.- i 1» o . Drekkið Egils-öi ■* o o-,,*i„ o . O •“!»*•• O O •“*.• * •*'

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.