Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 5

Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 5
F Á L I\ I N N 5 Sunnudags hugleiðing. Undralandið Birma. 1 Textinn: .lóh. 11, 19—29. ,,.!(•{/ er upprisan oo U[ið“. í gamla testamentinu er dauð inn kallaður konungur skelf- inganna og er þetta eðlilegt, því að Gyðingar þektu ekki það, sem við tók í dauðanum. Það er Jesús Kristur, sem liel'ir op- inberað oss þetta. í dæmisög- unni um ríka manniun og Laza- rus kennir hann oss, að vistar- verur hinna dánu sjeu á tveim stöðum: í faðmi Abrahams og i kvalastað ríka mannsins. Við ræningjann iðrandi sagði hann: í dag skaltu vera með mjer i Paradis. Meðan vantrúaður maður er þcssa lífs liefir liann ýmislegt að gleðjast yfir. Ríki maðurinn álti jörð og miklar eignir, sem liann hafði fengið fyrir l)less- un Guðs og eigin ástundun og þessar eignir voru hans eina gleði. En svo kom sú stund, að Guð sagði við hann: í nótt verð- ur líf þitl frá þjer tekið, og livers verður þá alt það, sem þú liefir safnað? Ekkert af því gat hann liaft með sjer. Hann hafði gleymt að hann liafði ó- dauðlega sál og gleymt að hugsa fyrir þvi, livernig henni mundi farnast í dauðanum. Þessvegna var dauðinn lionum tap. Þessa lífs var hann rikur, annars lífs var hann snauður. Þannig fer þeim, sem safna v „auðæfum, en ekki eru ríkir i Guði“.. Riki maðurinn, sem Lúkas getur um í lö. kap. hafði að lík- indum erft auðæfi sín og not- aði þau til vellystinga. „Hann lifði hvern dag i dýrlegum tagnaði“. Ilann leitaði gleði þessa heims með sjer líkum mönnum. Svo dó hann og þegar sál hans vaknaði var hann i ríki hinna dauðu, ekki i dýrð- arvist hjá Guði, heldur i kvala- slað og átti ekki svo mikið sem vatnsdropa til að svala þorsta sínum. Hann hafði gleymt að búa sál síná undir dauðann og þvi varð dauðinn honum tap. Lazarus var andstæða þessa. Ilann var fátækur og átti bágt hjer i lífi, cn liafði lært að trúa á Guð, og sem trúaður maður var hann horinn af englum i faðm Ahrahams. Hann liafði hlotið auðæfi, sem liann aldrei framar gat misl. Dauðinn liafði orðið lionum ávinningur og það er liann öllum trúuðum mönn- um. Páll postuli segir: „því að mjer cr það að lifa Kristur og að devja ávinningur“. Þannig veit trúandi maður hvað liann á að kjósa og livort hann á að mela meira ])elta líf eða hið tilkomandi. Trúaður maður man ávalt hinn mikla fagnaðarhoðskáp: „Jeg er upp- risan og lifið, liver sem trúir á mig mun lifa þótt liann deyi, og liver sem trúir á mig skal aldrei að eilifu deyja“. Frú Shaualandi: dansarar i dýragerfum. Ungar stúlkur, tilhegrandi fjalla- biiiim í fíirma. Kakhyenakona. fíúningurinn túknar að konan sje gift. Síðastliðin ár hefir ólga mik- il og viðsjár verið i ríki Breta í Indlandi. Indversku sjálfstæð- ismennirnir hafa unnið að þvi með oddi og egg að fá, kröfum sínum framgengt en stjórnin svaraði lengi vel kröfum þeirra með því að lmeppa sjálfstæðis- mennina í varðhald, jafnvel sjálfan foringja þeirra, Ma- hatma Gandhi. Ilorfðist svo á um líma, sem algerð uppreisn niundi verða i landinu, og hili neikvæða andstaða gegn stjórn- arfari Breta lijclst þangað lil þeir Ijétu undan síga og lofuðu ýmsum umhótum í stjórnarfar- inu. Nú er Gandlii sjálfur kom- inn lil London og farinn að semja við stjórnina og spá menn góðu um, að varanlegt samkomulag náist, því að samsteypustjórnin enska virð- ist liafa einlægan tiuga á þvi, Frá gleðihátið meðal Shaua. að leiða málið til farsælla lykta. Ólgan frá Indlandi smitaði frá sjer. í Austur-Indlandi eiga Bretar annað lýðland, að vísu ekki eins stórt nje mannmargt og Vestur-Indland en þó mikið fraintíðarland. Það er Birma. Þar varð uppþot um áramótin siðustu, ekki alvarlegt að visu en þó eftirtektarvcrt, vegna ]>ess að það er eiginlega i fyrsta skifti, sem laiulshúar þar liafa sýnt að þeir hefðu nokkra hug- mynd um stjórnarfarslegt sjálf- stæði eða snefil af frelsisþrá. Uppþotið jafnaðist von bráðar og það kom á daginn, að það átti engar rætur i þjóðflokkun- um sem þarna húa, heklur var einskonar eftirherma, fram- komin fyrir áhrif frá Indlandi. Það þólti merkilegast og íhug unarverðast við þetta uppþot, að það tiafði breiðst út um sliau-ríkin svonefndu í norðan- verðu Birma.Þar lifir gömul þjóð, af mongólsku hergi hrot- in, sem siðan á 6.-7. öld hefir mátt heita menningarþjóð á miklu hærra stig'i en aðrir Birmahúar. Slumarnir eru að eðlisfari mestu mein.leysis- og stillingarmenn, sem vilja eng- um ilt gera en aðeins fá að vera i friði fyrir öðrum; haí'a Bretar látið þá halda fornum stjórnar- venjum sínum í friði. En eins og fleiri ineinhægðarínenn geta þeir orðið hamrammir, ef þeir reiðast á annað horð og þá er itt að ná sættum við þá aftur. Þó tókst þetta í þetta sinn sinn og þótti þrekvirki. A lægsta menningarstigi allra þjóða i Birma eru fjallahúarn- ir, sjerstaklega Kahyenarnir sem húa í fjöllunum við landa- mæri Assams, en annars er það aðaleinkenni Birmahúa, hve harnslegir þeir eru og kátir. Vinnusamir eru þeir ekki og ráðdeildarsamir því siður, en láta hverjum degi nægja sína þjáning. Þeim hefir lirakað mik ið á síðari áratugum vegna þess að hvítir menn hafa flutt ópi- um til Birma og eru ópíumreyk- ingar orðnar útl)reiddur löstur. Flestir Birmahúar eru Búdda-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.