Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 13

Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Karlmannafatatiskan. Síöustu Lundúnafregnir. Fl'lii' Andrjes Andrjesson, klæðskera. 1>:'i hefi jcg látið af að lýsa hinum margvislegu nýtisku samkvæmis- klæSnuðum. En áður en jeg skilst algjörlega við klæðnaði hessa, og ler að lýsa öðrum klæðnaði karl- manna, vil jeg enn skjóta inn nolckr- mn hendingum samkvæmisklæðnuð- unum viðvíkjanili. Frá |>vi að jeg byrjaði skrif min um karlmannafatatískuna, sem und- anfarnar vikur hafa verið að birtast i „Fálkanum", en þó einlcum cftir að jeg fór að koma með smá hend- ingar um bað, hvernig eitt og annað mætli hetur fara í klæðahurði karl- nianna, þá hafa margir komið til min og he'ðið mig um upplýsingar ýmsum alriðum þcssu máli lútandi. Hefi jeg glaðsl af því að hafa get- að orðið til þess að leysa úr spurn- ingiim þeim, er fyrir inig hafa ver- ið lagðar, og þar með stuðlað að jivi að útkljá vafaatriði. Með því a'ð gera má ráð fyrir, að fæstir landsmanna, sem langar lil jiess að vita eitthvað nánar um liessi mál, cigi þess kosl, sökuin fjarlægð- ar, að ná tali af injcr, þá vil jeg, að gefnu lilefni, láta opinberlega Irá mjer heyra um það, hvernig hin- ar viðurkcndu og almennu reglur mæla fyrir að mæta skuli klæddur vi'ð hin helslu og sumpart algeng- uslu tækifæri. ]>að er 'ekki einhlitt að vita, ef fara skal eftir ströngustu klæðnað- arreglum, að klæðast beri I. d. kjól i brúðkaupsveislu og lafafrakka, er farið er i opinberar heiinsóknir, heldur verður og líka að gæta þess, a'ð annað, er klæ'ðst er samtímis, slriði ekki á móti venjunni. Velja verður eftir þvi, sem við á i hvcrt sinn: skyrtu, flibba, hálsbindi, hanska, skó eða stigvjcl, hatt, solcka og vesti. I>ví er gaiimur að gefandi, að það, sem klæðast þarf, kostar sjaldnast og jafnvel aldrei meira l)ótt samstætt sje heldur en ósamstætt; t. d. kost- ar hálsbindi jafnan svipað, hvorl sem það er ljóst eða dökt, að mínsta kosti má haga innkaupum þannig, að ekki skakki miklu á verðinu. Að þetla er ekki altaf gert stafar vafalaust al' þekkingarleysi manna á jiessum málum, því að ekki vil jeg ætla, að jiað sje af hirðuleysi eingöngu, þar sem gera má ráð f.vr- ir, að i þessu till'clli, sem öðrum kjósi menn sjer frekar jiað sem rjett er og hest hentar. Læt jeg svo jiennan formála duga, en kýs heldur að láta hinar einstöku greinar, er hjer l'ara á eftir, tala sinu máli hverja. Veitingahás og innunbtejar skemtit/öngur. .laket eða jakkaföt svört, vesti svart eða mislitt, sokkar gráröndótt- ir, hattur harður, stígvjel dökkgrá, hálsbindi svart með hvítum rönd- iiiir eða dropum, leðurhanskar dökk- gráir, fliblii harður með liornum, manrhettskyrta hvit. Einkaboð. Jakkaföt svört, vesti svart, sokk- ar svartir, hattur harður, lakkskór eða dökk stígvjel, hálshindi svart, leðurhanskar gráir, flibbi harður með hornum, skyrta livit með feldu brjósli. Heimsókn. Lafafrakki, vesti svart, sokkar gráröndóttir, pipuhattur, stígvjel svört, hálsbindi svart, leðurhanskar dökkgráir, flihbi harður með horn- um, skyrta hvit, gljáuð. Opinberar lieimsóknir og ráöstefnnr Lafafrakki, vesti svarl jafnvel með hvítri snúru, sokkar dökkröndóttir, pipuhattur, leðurstígvjel svört, háls- hindi svarl með gráuni díluni, flibbi harður með hornum, skyrta hvít, gljáuð. l'ámennur miðdegisuerður og fámenn fjetagssamkvæmi. Smoking, vesti svarf, sokkar svart- ir, hattur svartur, harður eða linur, hálflakkskór, hálshnútur svartur ineð breiðum hornum, leðurhansk- ar ljósgráir, hrjóst- og manchett-u- hnappar samsorta, flihhi harður nieð hornum, skyrta hvít. lirúðkaupsveislur og aðrar stórar kvöldveislur. — Fjölmennir mið- dagar. --- Dansleikir. Kjóll, vesti hvítt úr „Piqué“ eða silki, sokkar svartir, pípuhattur, liálflakkskór, hálshnútur hvitur, leð- urhanskar hvijtir, mega vera með svörtum deplum á handabökum, kúluhnappar i skyrtuhrjósti, fliblii harður með hornuni, skyrta hvit, gljáuð. Dans. Smoking eða svört jakkafol, vesli svarl jafnvel mislitt, sokkar svartir, hattur svartur, harður eða linur, hálflakkskór, hálshnútur svartur, leðurhanskar hvitir, t'lihbi harður með liornum, skyrta hvít. S o rgarat h afn i r. 1. Kjóll, vesti svart, sokkar svartir, pípuhattur, lakkstígvjel, hálshniitur hvitur, leðnrhanskar hvitir, flibbi liarður með hornum, skyrta hvít, gljáuð. II. Lafafrakki, vesti svart, sokkar svartir, pípuhattur, leðurstígvjcl svört, hásbindi svart, leðurhanskar svartir, flibbi harður með hornum, skyrta hvit, gljáuð. I>eir, sem hafa einhverjum skyldu- störfum sanian að gegna við sorgar- athöfn, ættu að hafa komið sjer sam- an um, áður en athöfnin hefst, livaða klæðnaði þeir mæti i, svo að fyrirbygt verði, að einn mæti á jakkafötum, annar á kjól og sá þriðji komi á lafafrakka. Það fer ó- líkt betur á því, aðþeir, er t. d. bera kistuna saman í flokk sjeu allir eins klæddir. Framh. Sfinxinn rauf þöngina... Skáldsaga Híllinu rennur eftir okkurrauðum vegin- um. Sængurfalna'ðinum og ferðakistunum et’ hrúgað upp við hliðina á hermanninum, sem slýrir. Roberts situr einn aftan í og er hugsi. Andlitsdrættir hans eru friðjr og' festu- legir, hörundsliturinn daufur. Ncfið beint, hakan lýsir viljaþreki; yfirvararskeggið er snöggklipt, hárið jarpt á lit. Vöxturinn er slerklegur. Þótt Róberls sje ekki methafi í ncinni íþrólt, stundar hann þær flestall- ar af miklu kappi. Ilann er sjerstakur snillingur að skjóta. ilann varð undirfor- ingi 1918 nokkrum mánuðum fyrir vopna- hljeið og skemti sjer við það í skotgröfun- um við Yser að skjóta í niark; á sex hundr- uð metra færi misti hann aldrci þess manns, sem liann miðaði á. Síðan hann fór i Ind- landsherinn hefir liann altaf fengið góð hlutvcrk að inna af hendi sakir stuðnings cins vinar hans, seni er foringi í herráði yfirmarskálksins. Og meðan bíllinn rennur í áttina lil Kuran, rifjar Roberts upp þessi öfunds- verðu blutverk sín mcð þögulu glotti, sem vilnar um hans dapurlega skap. En livað honuni fanst alt þctta langt í burtu, löngu umliðið. Hve fjarri voru nú þeir dagar, er liann lifði áhyggjulausu lífi scm með- limur herforingjaráðsins í Madras, er bann tók með iífi og sál þátt í veiðiferðum ma- harajali’ans af Naipur, er iiann átti sjer fágrar vinkonur hjer og þar og misti ekki af neinni dansskemlun lijá landsstjóran- um. Hið sigri hrósandi áhyggjuleysi iirosti vi'ð honum i dagrehning og bjartsýnin bar hann á vængjum um sólarlag. Engar ást- aráhyggjur skygðu á lifsgleði bans. IJá yar gaman að lifa.. En nú er hann fluttur í gráum liil merkt-. um W'. I).*) inn í eyðilegt fjallaland, sem tvær ósýnilegar nornir sveima yfir nætur og' daga: leiðinn og hræðslan. Nú eru liðn- ar ánægjustundirnar í klúbbnum, samtalið við fjelagana eftir iþróttamótin, ástarhjal- ið i hhímstruðum skemtigörðum upplýst- um al' tunglskininu. Hann hefur sjálfur óskað eftir að þjóna í varnarliðinu á landa- mærunum þarna. Hann hefir sjálfur þráð þessa útlegð. í stað þess að láta mæla með sjcr aftur svo að hann fengi þægilegt hlut- verk, hefir liann látið vin sinn í Delhi hjálpa sjer til að koma áformi sinu i fram- kvæmd, en sú hjálp liefði ekki næg't, hefði Roberts ekki verið kunnugur kynflokkun- um á norðveslur landamærunum og tungu- málum þeirra. Evrir aðcins tveim mánuðum síðan var liann í London, i lijarta siðmenningarinnar, miðstöð lífsþæginda og skemtana nútím- ans. Sjeriiver snúningur bilhjólanna flytur liann nú fjær þcirri liorg og nær virki nr. 1, þar sem bann verður sjálfviljugiir fangi, aleinn með lnigsanir sínar og rckur raun- ir sínar dag eftir dag. Eftir tveggja daga ferð í gcgnum ófrið- aða svæðið og Kuram liéraðið, sem ólgaði í uppreisn að meira eða minna leyti, nær Roberls loks lil varðliússins nr. 18. Fvlgd- arlausar bifreiðar fara ekki lengra. Yarn- arhúsið er liátt og teningslaga, umgirt tví- settu gaddavírsneti.. Á þáksvölunum eru tvö skýli undir hlaða af moldarsekkjum og eru jiar menn á verði dag og nólt. Fyrir sólarlagið dregur varðliússtjórinn upp járn- hrúna, sem liggur að dyrum varnarbússins, og lokar brynhurðinni. Roberts á að halda áfram til virkisins með matvælalestinni, sem stendur saman af sex liervögnum dregnum af múldýrum, ‘) Wnr Depiirlnient. og fylgja henni tveir hópar hermanna. Höfuðsmaður, lestin er til taks þeg- ar yður þóknast, segir vfirmaður varðhúss- ins nr.. 18. Jeg sendi sjónmerkjaskeyti til varðhúss nr. 19 um hvenær megi búast við komu yðar, og þaðan befir þa'ð verið sent áfram til .su/)(ídnr’sins*). Flokkur vopnaðra manna verður reiðubúinn að koma á móti lestinni, ef ófriðar verður vart. Hafa íbúarnir kyrt um sig hjer? Ójá, svo á það að heita. En til þess að freistá þeirra ekki, er betra að vera var um sig .... Þessvegna hefir subadar'hm tekið það upp hjá sjer a'ð auka hervörðinn. Ágætt .... látið þá skipa sjer í.fylk- ingu. Við förum strax og farangur mmn hefur verið látinn á vagnana. Jeg skal sjá um það, höfuðsmaður. Fylkingin ieggur á stað eftir stórstein- óttum stíg milli hárra kletta i dalverpi, sem þrengist eftir þvi sem lengra dregur. Morg- unsólskinið getur tæplega eytt þeim óvið- kunnanlega svip, sem grúfir yfir umhverf- inu. Náttúran er livergi eins grettin og ó- lundarleg og i þessu óvistlega hjeraði. Fjöll- in eru sundurgrafin af óreglulegum sprung- um og hyldjúpum gjám, eins og þau beri enn ör eftir hin hrikalegu sár frá bardaga þeirra við höfuðskepnurnar í almætti sínu. Land þetta hefur gengið sigrandi af hólmi, en flakandi i sárum eftir hin miklu átök náttúruaflanna á forsöguöldinni. Hrimið liggur enn á bugðöttum götuslóð- anum. Enginn staður er ákjósanlegri fyrir launsátur. En þrátt fvrir liinn kvíðvænlega svip umliverfisins verður lestin ekki fyrir neinni árás i þetta skifti. Roberts fer fram hjá nokkrum liópum erlendra manna, sem horfa með megnustu lítilsvirðingu á eftir þessum fulltrúum hins breska heimsveldis, meðan geitur þeirra kroppa áfergjulega þá ‘) Þarlemlur liösforingi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.