Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 4

Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 4
4 F A L K I N N Ekkjnfrú Ilelf/a . Geslsclótlir, Hverfisgötu 55 í Ilaf narfirði verðnr 80 ára á morgun. Mynd þessi sýnir sigurvegar- ana á kappróðrarmóti íslands, scm háð var 13 f. m. Voru það fjórir flokkar, sem keptu, tveir frá Ármann og tveir frá Ií. R. og vann A-flokkur Ármanns á 8 mín 0,6 sek. en skeiðið var um 2 km. Er þetta met og þriðja skifti, sem Ármann vinnur mól- ið og kappróðrarhorn íslands. Á mgndinni sjást (frá v.) Sig- urgeir Alberisson, Úskar Pjet- urss., Sigge Jónsson (er slgrði), Guðmundur Þorsteinsson og A.vel Grímsson. Þórarinn B. Egilson útgerðar- maður í Ilafnarfirði verður Herdís Eiríksdóttir frá Hóli í fimtugur 3. nóvember. Önf. verður 50 ára 5. nóv. Um víða veröld. fela hana í lól'a sjer. Vitapega er letrið á bókinni ssto smátt, að hún verður ekki lesiii nema meS slækk- unargleri og pappirinn er næfur- ]umnur. IJtgáfan er ensk. ----x----- „FATTY“ Skopleikarinn Fatly, sem DAUÐUK. l'yrir nokkrum árum var ---- jafnan nefndur í sömu andránni og Chaplin, dó nýlega i Ordenslniry í eymd og fátækt. Ifann hjet rjettu nafni Roscoe Ar- huckle og holdafari sínu átti hann meðfram að |iakka jiað gengi sem hann naut um tíma. Hann var sem sje afarfeitur, en iafnframt hiiinn ágætum ,,klovna“-hæfileikum, þó ekki væri hann mikill leikari, i rjettri merkingu þess orðs. Fatty græddi of fjár, jjangað til hann lenti i hneyxlismáli og var sakaður um að hafa vatdið dauða leikkonu einn- an Sú sök sannaðisl aldrei á hann, en málið varð til jjess, að kvikmynda geslir vildu ekki sjá hann framar. ITann misti atvinnuna og þær myndir sem hann hafði leikið i, var jjýðing- arlausl að sýna. Iiann gleymdisl og ckki lijelst honum á eignum sínum og' æfi lians tauk í mesta volæði, eins og áður er sagt. NÚ ER IIANN ORÐ- Mynd þessi INN HEIMSMEISTARI. er af nú- ------------------— v e r a n d i heimsmeistara i jjyngsfa flokki hnef- leikamanna, Rjóðverjan um Max Schmeeling, sem dáður er utn alt Þýskatand síðan honum tólcst að vinna heimsmeistaratililinn i sumar Frú Elín Bjcirnadóttir Davíðs- son varð 80 ára 2). oklóbe'r. sem leið. Þcgar þessi mynd var tekin, datl engum í hug að hann yrði heimsmeistari í hnefleik, þó að hann að vísu væri efnilegt bárn. Móðir haus ætlaði að gera úr honum prest en j)að fór nú á aðra leið, og líklega hefði hempan aldrei gert hann ei'ns frægan eins og hnefleika- hanskarnir. Björn Björnsson, bygginga- meistari, Ilellusundi 7 varð 60 ára þann 30. þ. ni. Sigurður Gunnlaugsson skip- sljóri, Ránargötu 30 a varð se.v- tugur í fgrradag. IINSTA BIIÍLÍA er sú sem sýnd HEIMINUM er hjer á mynd- ------------- inni. Eins og tyndin her ineð sjer er liægt að Benedikl S. Þórarinsson kciup- maður verður sjötugur 6 þ. m. Magnús Bl. Jónsson, fyrv. prest- ur verður sjötugur 5. nóvember. rókademálning: Efni svo sem: túbulitir, brons, brillantduft o. fil fæst í gleraugna- búðlnni Einnig teiknibestlk. Laugaveg 2

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.