Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 7

Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 o ■“Illlllw o ■‘«111111» O ""llllli- o ■"'IIIIIK" O .'«111111» llllK' O O "'llllii" o "«11111»" O "'111111'- O "«11111»" O ""llllli'" o J Svikin. J o O o Forlögin feykja manni eins og fisi í gegnuni líficS. Oft ver'ða mennirnir að taka ákvöröun i hinu cöa þcssu vandamáli og ofl vita þeir ekkert lil Jivorrár liliðar þeir eiga að snúa sjer. Ef lil vill sjá þeir eftir ákvörð- un sinni all lífið. Slundum ef til vill ekki. Foreldrar minir voru fáækir. Börnin voru tvö, en erfiðleilc- arnir miklir. Svo dó faðir minn þegar jcg var sjö ára gamall, og ])á gat móðir mín ekki sjeð lyrir mjer og litlu systur minni. sem tók mig að sjer og Ijet mig verða leikbróðir dóttur sinnar. Þáð var lílil ljóslokkuð stúlka sjö ára gömul. Jeg hefði vísl ekki getað komist í hetri stað. Frúin var svo ástúðleg við mig, þó var það kannskc óviíurlegt af henni að láta mig alast upp með lítilli stúlku. Ilver vissi hvað gæti af því hlotnast? .Teg sá nú ekki mikið af liúsbónd- anum á uppvaxtarárum mín- um. Haun var áltaf svo upptek- inn. Hann var altaf i verslunar- hugleiðingum og skaj) hans breyttist eða batnaði, eftir þvi hvort krónan fjell eða hækkaði. En hann auðsýndi mjer mestu vclvild. Þegar jeg fermdist þá var jeg slrax eftir ferminguna látinn fara á' vcrslunarskóla. .leg hefði svo sem gelað orðið slúdent og náð mjer í eina „hvíta“, en mjer fanst nú hitl „praktiskara“. Jcg lærði þýsku, ensku og frönsku mjer til fulls gagns. Waerne föðurbróður - jeg hafði vanist á að kalla hjón- in frænku og föðurbróður, lanst þetta lika vera heppi- legra. Því að þegar jeg var bú- inn með skólann þá fór jeg á skrifstofuna hans og þá var jeg luttugu ára. Jcg átti engan að nema hjónin og Ruth dóttur þeirra. Hún var líka tuttugu ára. Það hefði nú verið undar- legt ef mjer hefði ekki þótl vænt um Ruth, þessa yndislegu slúlku, eftir það að hafa verið með henni í svona mörg ár. Fyrst lijelt jcg að aðeins væri um hróðurkærlcika að ræða, cn seinna komst jeg að því, að svo var ekki. Mjer var orðið ó- mögulegt að lifa án hennar og nokkru sejnna komst jeg að þeirri yndislegu niðurstöðu að húu gæti ekki lieldur verið án mín. Svo ákváðum við að jeg skyldi fara til föður hennar og biðja hennar, cn hún skyldi sjá um að móðir sin hefði ekkcrt á móti ásl okkar. Svo fór jeg lil föðurbróður mius. llann virti mig fvrir sjer lengi og ná- kvæmlega. Hann sagðist ekk- ert liafa á móti þessum sam- o drælli, en Iiann þyrfti að tala u m það við konu sína. Svo skyldi hann láta okkur vila. Nokkrum dögum seinna kall- aði liann á mig. Sagði Iiann að það væri ráðlegast fyrir okkur að draga það að gifta okkur, en gal’ annars samþykki sitt. Setti liann mig svo næstan sjer á skrifslofuna, lil þess að jeg gæti sett mig sem hest inn í alla hluti. En timarnir versnuðu og krepj)an skall á. Einn dag kall- aði föðurbróðir minn mig inn á einkaskrifstofuna. Þegar jeg hafði sest niður ávai’paði hann mig á þessa leið: „Georg, þú veist nú hvernig sakir standa. Mig vantar peninga og nú er jeg búinn að hugsa ráð sem dugar. Svo er mál með vexti að jeg þarf að ná i nokkur lilutabrjef. Engum er kunnugra en mjcr að þessi hlutabrjef hækka gífur- lcga í næsta mánuði. Þessvegna verð jeg að ná í þau, og fá þau ódýrl. En fauskurinn hann gamli Holmherg situr inni með þau öll og vill ekki selja. Nú skulum við breiða það' út að hlutabrjefin muni lælcka stór- kostlega i næsta mánuði og vita svo hvort karlinn vill ekki sclja Ilann verður hræddur um að missá alt sitl og selur svo til þess ])ó að fá eitthvað. Okkur kom saman um að gera þetta og breiddum þessar fregnir út eins og við gátum. Föðurbróðir minn seldi öll sín hlutabrjef strax. Vitanlega var jeg látinn vera kaupandinn. Mjer l'anst ckke.rl ljótt við þetta. Jeg var með sofandi sanivisku. En það var Jtuth sem vakti hana. Eitt kvöld vorum við úti að ganga. Hún var óvanalega þög- ul, svo að jeg spurði hvað ])að væri sem gengi að henni. Hún svaraði: „Jeg lieimsótti vinkonu mína i dag. Hún heitir v\Iice. Ilún giftist manni sem lieitir Viller, fyrir skömmu. Ræði eru þau fátæk. En faðir Alice er í vandræðum núna. Hann hafði lagt alla alcigu sína i liluta- brjef, en nú eru þau að verða cinskis virði. Hann lieitir Holm- herg, faðr hennar og nú getur hann ekki hjálpað henni leng- u r, því að hann er að verða ör- eigi. Jeg skil aimars ekkcrt í þessum hannsettum fjármálum, en jeg vildi að jeg gæti hjálpað l'öður hennar, því að mjer finst svo vænt um Alice. Þú (ieorg, sem ert svo iuni í þessu öllu get- ur þú ekki eilthvað?“ Mjer hnykti við. Jeg gat auðvitað lijálpað, en átti jeg svo hægt með það?“ Jeg leit til Ruth, sá tárin glitra í augum hennar. Þá var mjer öllum lokið, því að jeg vildi gera alt til .að þerra ]>essi tár liennar. Jeg lofaði að hjarga þessu öllu. „En Georg minn sagði Ruth, „gleymdu ekki þessu, þvi að jeg hefi gef- ið þcim dálitla von!“ Þetta var nú meira en nóg fyrir mig. Jeg' fór beina leið til Holmbergs gamla. Hann var svo niðurdreg- inn og sorgbilinn að jeg komst við. Jeg ráðlagði honum að geyma hlutabrjefin því að eftir mánaðarmótin myndu þau stíga. Ilann horfði á mig efa- gjarn og undrandi, cn áleit þó að rjetlast væri að fylgja ráðum mínum. Húshónda minum leið ekki vel, þégar hann gat ekki komið fram vilja sínum. Og jeg dauð- skammaðist mín þegar jeg var nálægt honum. En ást Ruthar jókst á degi hverjum. Auðvit- að vonaðist jeg' eftir því að þetla mundi vcrða leyndarmál. En svo varð ekki. Nú varð Waerne föðurbróðir að selja löluvert af eignúm sínum til þess að útvega sjer nauðsynlegt lje. ()g eitt kvöld dundu ósköp- in yfir. Jeg hafði farið beina leið heim frá skrifstofunni, því að við Rutli ætluðum að ganga út um kvöldið. Við vorum til- húin þegar faðir hennar kom heim. „Stansið þið“! hrópaði hann. „Það verður ekkert af því að þið farið á skemtigöngu — „Stansið j)i<T‘, hrópa'ði Ixmn. ckki fer Ruth eitt fet. Þú getur farið sem skjótast i burtu, þvi að þig vil jeg ekki lengur liafa í mínum liúsum“. — Ruth stóð alveg mállaus. ITún skildi ekk- ert, en jeg skildi þetta altof vel. „En pabbi þó.... hvað áttu við?“ spurði hún óttaslegin. „Ó, jeg vil bara ekki liafa svikara stundinni lengur heima hjá mjer. „Svikara! Hvað er það Georg?“ spurði hún mig undr- að standa,- en jeg gerði eins og andi. „Faðir þinn hefur á rjettu samviskan sagði mjer“. Nú varð faðir hennar æstur. Hann hefði barið mig hefði Ruth ekki gengið á milli okkar. Jeg sá að lijer hafði jeg ekkert að gera lengur. Og jeg fór. Síðan sá jeg Ruth aldrei. Ári seinna giftist hún, en skildi svo strax við manninn. Faðir hennar varð aftur efnaður maður. En jeg fór burtu úr bænum og hef aldrei komið þangað síðan, en lifi nú við litla gleði og lítinn kost. Svona er nú sagan min. KÝRIN MEÐ Myndin, sem hjer LANDABRJEFIÐ fylgir er af skjöld --------------- óttri kú, og fljótt á litið virðist beljan ekki að neinu leyti merkileg. En ef nánar er á lilið má sjá, að kýrin er með upp- drátt af Evrópu á síðunni. Einkum er Skandinavía og Eystrasalt greini- tegt, sömuleiðis Bretlandseyjar, en ísland er ógreinilegt og varla svo rjett teiknað að hægt væri að kenna landafræði eftir þvi. Spánn er greinilegur, en ítalía ekki, enda er kýrin liklega á móti fasismanum. — Kýrin er nú höfð til sýnis og eig- andinn græðir miklu meira á henni, en þó hún hefði heimsmet fyrir mjólkurmagn og fitumagn. Vitanlega heitir hún Evrópa. Turninn á Sl. Pjeturskirkjunni i lióm var farinn að láta á sjá fyrir nokkruin árum og síðustu þrjú árin hefir verið slarfað að þvi, að ger.a við hann. Hefir nefnd verkfræðinga siðan rannsakað turnhvelfinguna og talið hana trygga, en eigi að siðnr hefir páfinn mælt svo fyrir að nú þegar skuii fara fram gagngerð við- gerð á hvelfingunni, stærsta viðgerð sem nokkurntíma hefir farið frain á kirkjunni. Til minningar um þessa viðgerð verður settur steinn á kirkju- gólfið með nafni páf.ans og ríkis- stjórnarárum. •---x------ Frá Pressburg er símað um fú- gætt slys. Læknisfræðinemi úr Wien sem var í heimsókn hjá foreldrum sinum í sumarleyfinu, baðaði sig i Waageá. Att í einu steig hann á lík, sem barst ineð straumnum. Hann varð svo óttasleginn, að hann sökk og kom ekki upp aftur. Læknar full- yrða, að hann hafi fengið lijarta- slag. ----x----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.