Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 6

Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 6
c F Á L K I N N Skrúðf/angn í einu shauarikinn. Uiif/ir drengir, sem eifju u<) ganga í munkaregl'n. Irúar og' hvergi i Suður-Asíu eru Búddatrúarinenn hlulfalls- lega eins ínargir og í Birma. Klaustrin eru einu mentastofn- anirnar i landinu en alþýðu- fræðslan er á mjög lágu sligi. Slúlkum cr alls ekki kent neitl lil hókarinnar lieldur aðeins drengjum og það litið. Klaustr- in eru eins og í flestum mon- gólskum löndum full af l>etli- munkum, sem þykjast vera þvi sanntrúaðri menn þvi lúsugri sem þeir eru. Samkvæmt opin- berum skýrslum eru af lands- biium, sem eru 12 miljónir alls, 10 miljónir Búddatrúarmenn, 42.000 Múamedstrúarmcnn, 40,- 000 Ilindúar, 21.000 kristnir en vfir 70.000 andadýrkendur, sem alt eru fjallabúar. Birma er nær eingöngu land- búnaðarland og hrisgrjíin eru helsta framleiðsluvaran. Hinir sljettu hreiðu dalir meðfram fljótunmn eru ágætar hrísekrur og þessi rækl er svo mikil, að landið getur flntt út kynstrin Kakhgeni, sem gegnir herjjjónustu við herdeild innborinna mcnna. í egru hans eru fest orkideublóm, en í hendinni heldur hnnn á sólhlif, fwí uð án hennur geta fíirmabúur ekki verið. öll af hrísgrjónum, enda eru þau, jafnframt hómullinni, að- al úlflutningsvaran. En þó að uppréisnin kafnaði í fæðingunni og alt sje með friði i Birma, eru þó þar nú crfiðustu límarnir, sem lengi hafa yfir landið koinið. Heimskreppan hefur komið óþægilega við Birma og gert helstu útflutn- ingsvörur landsins nær verð- lausar. Almenningur hefir ekki lnigmynd um af hverju vand- læðin stafa og það er ómögu- legl að koma lionum í skilning um það. En hitt hefir Birmábú- um skilist, að þá vantar alt, og að fjöldi fólks líður hungurs- neyð. Fólk uf Kashin-þjóðflokkinuin, sem bgr á norðuusturlundamœrum Birmu FimuíS livc silkimjúk 11úii or. Andið að yður hinum unaðslega ilm hennar. LUX handsápa l'essi ágæta nýja sápa er brungin þeim unaSslega ilm, sem dýrustu sápur einar liafa, cn cr þó seld sama vcrði og al- menn sápa. Ber langt af öörum sápum, bæði að ilmgæðum og mýktaráhrifum á hörundið. LUX handsápan fæsl í næstu lnið. , LUX Uand SAPA XLTS 5O-IO LEVER BROTHERS LIMITED. PORT SUNLIGHT. ENGLANO ÞaS er fullyrt, að hin fræga sænska kvikmyndadís Greta Garbo sje nú orðin leið á Ameríku og kvikmynd- unum og ætti að fara að teika í Icik- húsum. Er sagt að hún hafi ráðist til Max Reinhardt en að þvi loknu ætli hún að stofna teikflokk í Sví- þjóð og ferðast um Norðiirlönd. ----------------x---- American Telephon & Teíegraph Co. segii’, að 1. janúar síðastliðinn hafi alls vcrið 35,3 miljón talsima- áhöld í notkun í heiminum, þar af í Norður-Ameríku 21,7 miljónir eða (»2,8% í Evrópu 10 miljónir eða 29%, cn i Asiu 3,48%. Næsl kemur Ást- ralia, þá Suður-Amerika en síðast Al’rika þar eru aðeins 0,(58% af öllum talsímaáhöldum heimsins. Bandaríkin ein hafa yfir hclming af öllum talsimaáhöldum heimsins, nfl. 20,2 iniljón. ----x—■—- í Þýskalandi eru menn farnir að gera mjólkurbrúsa úr kátsjúki; eru þeir cinkum ætlaðir lil útflulnings lil annara landa þar scm reiða verð- ur brúsana i klyfjum á hestum eða ösnum. Þessir brúsar hefðu komið sjer vcl hjcr á landi fyrir nokkrum árum, þcgar flestir urðu að reiða mjólkina á hestum til rjómabúanna. Þeir cru ljettir og geta ckki dalasl og umbúnaðurinn á lokinu þannig, ;tð ckki skvetlist upp úr þeim. ----x------ Fröken Grcta Schlissmann i Önia- buck hefir setl nýtt mct i hraðritun. Það gcrðist á samkundu hraðritara i Breslau. Fröken Schlissmann rit- aði 440 orð á minúlti. Er það heims- met. ----x---- L'ngri leikkonu þýskri var ráð- lagl af vini að halda reikning yfir dagleg útgjöld. Leikkonan er fræg fyrir fegurð og ágætt lundarfar, en jafnfram fyrir frjálslyndi í fjármál- min. Nokkrúm dögunt siðar fanst hrjefmiði á skrifborði leikkonunn- ar. Á honum stóð:*Fræ handa kan- aríufugli 0,50 mark, handa bein- ingamanni 5 mörk. Ýmis önnur út- gjöld 1000 mörk. ----«----- Einn af frægustu söngvurunt heimsins, Richard Tauber varð vcikur sncmma í sumar og leitaði læknis suður í Pistyan í Tjckkó- slóvakíu. Hjelt hann sjálfur, að hann muiuli aldrei ná bata aftur og missa röddina. Læknirinn full- yrti, að hann mundi verða albata, cn hinn vildi ekki trúa og fór svo, að læknirinn lofaði að greiða söngv- aranum stórfje, ef lækningin yrði ckki að gagni. Tauber tók boðinu og veðjaði 10,000 dollurum um, að hann mundi ekki fá heilsuna. Nú er Tauber farinn frá Pistyan — al- bata, en læknirinn er 10.000 dollur- um ríkari. ----x----- Lord Byng, forstjóri Scolland Vard hefir nýlega gefið út skýrslu um starfsemi lögreglunnar 1930. Samkvæml hcnni hefir aldrei verið cins mikið um glæpi í London og það ár. 21 morð hafa verið framin i London og umhverfi á árinu. 5000 bílum stolið á götunum, þjófnaðir voru tvöfalt fleiri en árið áður og samtals slolið verðmæti fyrir milj- ón pund, en af þýfinu náðisl fjórði hlutinn aflur. Skýrslan hefir valcið mikla gremju og almenningur heimt ar, að enska aðallögreglan sje end- urbætt og aúkin og fullyrðir að hún sje orðin á eftir límanum og að of gamlir inenn sjeu hafðir í ])jón- ustunni. Nú er lofað bót og bctrun: að nýjir lögregluskólar skuli stofn- aðir og lögregluþjónum fjölgað að miklum mun. Og lord Byng endar með því að gefa almenningi ýms góð ráð: að loka vcl hurðum og glugg- um, setja slagbranda fyrir dyrnar og ganga frá bílum sínum læstum. „Glæpamennirnir eru ekki mikið fyrir að reyna á sig. líf þeim er gcrt dálítið erfiðara fyrir þá eigið þjer líliö á hættu. Iin margt fólk ögrar afbrotamönnunum með ljett- uð sinni“ segir lávarðurinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.