Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 16

Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 16
íe F Á L K I N N „SHELL" bifreiðabónið í rauðu brúsunum. „SHELL“- bifreiðabón ættu allir aíS nota á bifreiöar sínar. Það heldur gljáanum við og ver liajnn gegn skemd- um. Kaupið „SHELL“ BIF- REIÐABÓN strax í dag og þjer munuð komast að raun um að gæði þess eru óviðjafnanleg. Fæst í flestum versiunum. Sökum hagfeldra inn- kaupa eru nýju vörurnar, sem verið er að taka upp þessa dagana, seldar með gamla lága verðinu. Svo sem: Kueii-götuskófatnaður, margbreytt úrval, mjög smekklegar nýjungar í . í skinnum. Stærsta ilrval sem sjest hefir af inniskóm. Kvemrflrstigvjel ag | Rven- og karlmannaskóhlifar. I karlasokkar. Lágt verð. Skóhlifastafir fylgja. Lægsta verð. Nýjustu litir. Gerið skóinnkaup yðar hjá okkur, þvi verðið er lágt og vörugæðin ,eru viðurkend um alt land. Stefán Gunnarsson, Skóverslun, Austurstræti 12. Stærst á Norðurlöndum. Hæstur bónus. Lij:&á&yrg.£)arfye(xig,L& 3" 3X 3Í‘tó (Í.J. Aðalumboö fyrir /sland, A. V, Tulinius. Eimskip 29. Símí 254. Slmnefni: Tulin, Reykjavfk. „Jeg er hreykin af Ijereftunum mínum“, Þvottur þveginn með R I N S 0 verður hvítari og endingarbetri LCVKN .NOTHK.I LIMITSO TOHT OUNLIOHT, BNOLAND •H-n a»-oi5. segir husmóðirin „Þessvegna ])væ jeg aldrei hin viö- kvæmu lök tíg dúka mina í öðru en Rinso. Rinso fer svo vel með pvottinn, það nær öllum tíhreininduni úr án nokk- nrs núnings og gerir þvottinn hvitann sem mjöll án þess að bleikja lninn. Síð- an jeg ftír að nota Rinso í hvítann þvott verður liann enn hvítari og endingarbetri, svo það er sparnaður við það líka. Er aðeius selt í pökkum — aldrei umbúðataust Lítill pakki—30 aura Stór pakki—35 uara Viðgerðarstofa Útvarpsins. Bikisútvarpið hefir setl á stofn viðgerðarstofu i húsnæði útvarpsins við Thorvaldsensstræti. Sími við- gerðarstofunnar verður 150. Viðgerðarstofan tekur að sjer allar viðgerðir og hrejdingár á útvarpstækjum, og hlutuin þeim tilheyr- andi, uppsetningu viðtækja og loflnelja o. s. frv. Forstöðumaður viðgerðarstofunnar er herra .lón Alexandersson, rafvirki. Móttöku og fyrirgreiðslu viðtækjanna annast Við- tækjaverslun ríkisins og útsölumenn hennar. Greiðslul’restur á gjáldi fyrir viðgerðir verður ekki veiltur. Beykjavík, 21. októbcr 1981. Jónas Þorbergsson. r I kreppunni eiya menn aö nota luna innlendu, þjóðfrægu legubekki, sem fást í VERSLUNINNI ÁFRAM, Laugaveg 18. — Reykjavík. Fimm teg. fyrirUggjandi, ásaml öllum öðrum ley. af h ú s y u g n u m — Vörur sendar gegn pástkröfu hvert á latid sem óskað er.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.