Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 12

Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N S k r f 11 u r. / GAMLA DAGA. Ójá, brynjan vr að vísa í víð- ara lagi og full ermalöng, en ætli him hlaupi ekki þegar farið verður að nuta hana. —- Hún Esmeralda hefir öll Ven- usarmálin, þó að það sje að visu á skökkum stöðum. Læknirinn: Maðurinn yðar verður að liafu fnlla kyrð. Hjerna er svefnmeðal. Frúin: — Hvenær á jeg að gefa honum það? Læknirinn: Þjer eigið ekki að gefa honum það; þjer eigið að taka þaö sjálf. i Pröfessorinn: — Dömur mínar og herrarl Eins og þið sjáið, þá sjáið þið ekki neitt, og nú skuluð þið bráðum fá að sjá, hversvegna þið sjáið ekki neittl Ad a ms on. 165 COPYRISHT P. Í.8, BOX 6. COPEHHAGEN >: ■ Adamson oy fulli kassinn. Sz 777 .«r» Reiðnr maður: Nú hefi jeg org- að á yður i hálftima og þjer stand- ið bara og brosið. Hvaða maður er- uð þjer eigihlega? Knattspyrnudómari! tíarn útvarpsaldarínnar: Heyrðu mamma, er ekki hægl að skrúfa svolítið niður í honum. X Úbrigðult ráð til að vinna signr i hundaveðhlaupnm. Futaþurkun í Paradis. Þjer megið ekki taka stólinn konunnar minnar. Við getum fariö að rifast, þegar minst varir. Hann: Þegar við vorum nýgift kallaðir þú mig allaf ,,ljós lifs þins“. Ihin (grátandi): Já, en nú hverfur Ijósið alt of oft á kvöldin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.