Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 10

Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Er búið til úr bestu efnum sem til eru. Berið það saman við annað smjörlíki og notið síðan það sem yður likar best. Alíslenskt fyrirtœki. •Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiöanlegri viðskiíti. ■ Leitiö upplýsinga hjá nœsta umboðsmanni. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Z - E - B - O gerir ofna og eldvjelar skín- andi fallegar. Hraðvirkur. Gljá- inn dimmur og blsefallegur. Fæst í öllum verslunum. nAlabavobur & VEG6FÓBUR Landsins besta úrval. BRYN J A Reykjavík V I K U R I T I Ð | kemur út einu sinni í viku i 32 bls. í senn. VerS 35 aurar Flytur spennandi framhalds- l sögur eftir þekta höfunda. J Tekið á móli áskrifendum á £ afgr. Morgunbl. — Sími 500. 2 8 h e f t i útkomin. [ ■ of óþyrmilega. Og ýmsir eiga erfitt ineS að sofna með tikkiíS í klukk- unni við eyrað á sjer. Nú hefir mafiur einn gert nýja legimd vekjaraklukku, sem ekkerl likk heyrisl i. Og þegar hún vekur gerir hún það með mjúkum og sívax- andi tón, þannig að engum vérður hverft við. Klukkan er komin á markaðinn og heitir „Big Ben“ eflir þinghússklukkunni frægu í London. LOÐKÁPURNAR — Eflir öllum { VETUR — sólarmerkjuro að ---------------- dæma verða loð- kápurnar i vetur mjög stuttar. Svo slultar að kvenfólkið í Noregi og Svíþjóð neitar að hlýðnast tiskunni og heimtar síðari kápur, sem ná nið- tir á hnje eða jafnvel lengra. Mest ertt notuð snögg skinn í kápurnar, lambskinn, persian, selskinn, kara- kul, nertz og folaldaskinn. Islenska kvenfólkið er þannig vel sett. Það þarf ekki að fleygja pen- ingum í útlendinga fyrir dýrar toð- kápur lúxusvörur, sem í rauniiim ætti að banna innflutning á, eins og nú standa sakir. Kvenfólkið gei- nr tátið gera sér hæstmóðins káp- ur úr innlendu efni og fengið þær fyrir lítið verð, þvi að skinnin eru mjög ódýr, einkum setskinnin. Það tíðkast mikið að tita skinnin og get- ttr þá hver valið þann lit, sem henni geðjast best. — Hjer er því um gott tækifæri að ræða fyrir íslendinga, lil þess að efla nýja iðnaðargrein, þjóðinni tit nytsemdar. Það viðgengst mjög að liafa krag- ana og jafnvel erinauppslög á loð- kápum úr loðnara og mýkra skinni. Þeir s'em vilja kosta þvi til velja vitanlega tóuskinn lil þessa, og eru Jiau í tágu verði nú. Þannig getur íslenska kvenfólkið fengið sjer loð- kápur, sem standa fyttilega á sporði úllendum kápúm er kosta mörg hundruð krónur, fyrir lítið verð -—• úr íslensku skinni eingöngu. Vænt- imlega eru íslenskir iðnaðarmenn svo færir, að þeir geti látið káp- urnar fara svo vet, að kvenfólkið verði hreykið af að ganga i þeim. ■---x----- AFTURGANGA er livorki beina- VORRAR ALDAR grind nje hvít- ---------------- klædd vofa líeld- ur annað, sem er miklu verra, nfl. svefnleysið, segir danskur læknir. Skyldleikinn er aðeins einn: Þessi nfturganga fer á stjá, þegar maður hefir slökl á lampanum og ætlar að l'ara að sofa og alt er orðið kyrl. Hún hræðir ekki, en hún kvelur. Fólkið vill sofa, hvað sem það kostar, og tekur svefnpillur og sofn- ar. En næsla dag er það með höfuð- verk og að kveldi dugar ekki eiu pilla — þær verða að vera fleiri. Á þennan hátt spitlir fjöldi fólks lieilsunni. lin flestir geta varist svefnleysinu á annan hátt, fyrst og fremst með hugbeytingu. Það er slæmt að vera andvaka en svefn- leysið sjálfl veldur þó ekki sjúk- dómum. Það er hægt að komast af með miklu minni svefn en flestir hyggja og sjálf hvíldin er meira virði en svefninn. Svefnleysinginn á að hafa sjerherbergi og liggja fyrir opnum glugga. Hann má gjarnan Jiafa nóg af bókum við rúmið og eins mgtarbiia lil næturinnar, og lesa og jeta ef hann tangar til. Hann I.ÍFLÆKNIR Myndin af þess- IÍRÓNPRINSINS ari ungu stúlku -------------- hefir gengið milli stórblaðanna i liaust. Enda hefir liún hlofið mikla vegtýllu. Hún er í- tölsk og iieitir Elísabet Bruno og í- talski krónprinsinn hefir gerthanaað líflækni sinum. Ungfrú Bruno er skurðlæknir og hefir hlotið viður- kenningu álinennings. Nýlega gerði hún sjö vandasama holskurði sama daginn og varð þetta þrekvirki til þess, að krónprinsinn gerði hana að líflækni sinum. GAGNSTÆTT í þessari líð, þegar TÍSKUNNI hattarnir eiga að ----------- vera sém minstir, vekur halturinn hjerna á myndinni athygli, enda mun leikurinn lil þess gerður. Það er kvikmyndadisin Lilian Bond, sem á þennan hatt, en liinsvegar virðist hún ekki klæðast miklu öðru. VEKJARAKLUKKAN er þarfaþing, ---------------— en hefir eigi að síður sína galla. Á erlendum geð- veikrahæluin eru ýmsir sjúkling- ar til, sem fengu fyrsta taugaveikl- unarkastið við það, að gauragang- urinn i vekjaraklukkunni vakti þá Ferrosan er brafíðfíott og styrkiandi járnmeðal og ágætt meðal við blóðleysi og taufíaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2.50 glasið. Vandlátar húsfreyjur kaupa Laufás- smjörlíkið. j Til daglegrar notkunar: 0 „Sirius“ stjörnukakó. í 3 Gætið vörumerkisins. niá ekki reyna á heilann undir kvöldið og ekki drekka sterkl le eða kaffi. Sumir segja að tóbak rói taugarnar en það er mesti misskiln- ingur. Svefnleysingjar eiga að forð- ast all lóhák, einkum cigarettur,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.