Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 9

Fálkinn - 31.10.1931, Blaðsíða 9
F A L K I N N i) Myndin er tekin a[ veðhlanpabraut o<j sýnir hest sem hefir stað- næmst á sprettinum við eina torfærnna, en riddarinn dottið af baki. fíajarar eru kunnáttusamastir um tvent: að drekka öl og „jóðla". Jóðlið er líkt dúllinu, sem kent var við Guðmund. Myndin sýnir dúllara ox/ ölþambara frá fíayern. Þessi mynd er af hinni nýju flngvjel Rússans Makhonine. Hún er með svokölluðum útskotsvængjum og svo hraðskreið, að talið er að hægt sje að fljúga á henni yfir Atlantshafið á 12 timum. Svertingjastrákarnir hjer á myndinni hafa náð sjer í gíraffa- kálf og ætla að temja hann og reyna að gera hann að húsdýri hját sjer. Þctta hefir verið reynt áður en tekist illa, því að gíraff- inn er mjög heimskt dýr og tekst mjög illa að venja hann þar sem hann er í dýragörðum. En hver veii nema svörtu strákun- um takist betur. Svo mikið er víst að þeir verða að byggja sjer hátt hús yfir hann þegar til kemur. Þýskn lögregluþjónarnir verða að vera færir í flestan sjó ef ■þeir vilja halda stöðu sinni, því að þeim er att út í alt sem fyrir verður. Og til þess að gera þá stöðu sinni vaxna ganga þeir í skóla og verða að læra þar sitt af lwerju. Myndin sýnir æfingu hjái lögreglumönnum og er tekin á Lombardbrúnni i Hamborg.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.