Fálkinn


Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 2

Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ------ QAHLA BIO ---------- Siðasta Mufr]ettin. Áhrifamikil og spennandi lal- mynd í 8 þáttum. (ierisl meðal biaðamanna vestan hafs. Aðalhlulverk leiknr: fíBORGR BANCROFT. Sýnd bráðleg’a. ■llllllllllllllllllllllllltHIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIB Maöur skyldi halda i að þti rakaðir þig I kvðids og morgna. | m Að morgunraksturinn endist svona vel er eingöngu því að þakka að notað er COLGATES RAK-KREM m sém eftir margra ára rann- sókn og reynslu hefir náð þeirri fullkomnun a'ð vera það besta me'ðal sem völ er á til þess að fá fljótan og sársaukalausan rakstur og skila húð yðar mjúkri og blæfallegri. Colgates kremkvoða. Venjuleg kremkvoða. Sendið H. ÖLAFSSON & BERNHÖFT nafn yðar og' lieim- ilisfang og við sendum yður að kostnaðarlausu sjö daga reynslu túbu af COLGATES rak-kremi. Naf n: Heimili: ■■lllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIMMHMIIIIIIIIIIIIIIIIIla ------ NÝJA BÍO ----------- Þegar allir aðrir sofa. Brá'ðskemlileg ])ýsk lalmynd, lekin af fíreenbaum Film. Aðal- hlnlverk leika: 1VAN PETROVICH, LIANE HAID og fíEORGE ALEXANDER. Sýnd bráðlega. j Kápuvikan | \ I SOFFlUBÚÐ I verður vikuna 15. til 21. nóv. PELSAR nokkur stykki verða seld þar á 150.00 stykkið. Aðrir Pelsar með miklum afslætli. VETRARKÁPUR verða seldar i flokkum mik- | ið fyrir neðan sannvirði frá : 29 kr. stykkið. BARNA-VETRARKÁPUR með miklum afslætti. Á þessum verðhækkunar- \ tímum er þetta einstakt tæki : færi til að fá fallega kápu •, eða Pels fyrir lítið verð i | Soffíubúð j S. Jóhannesdóttir. Austurstræti 14, Hljómmyndir. SÍÐASTA Pessi mvnd FURÐUFRJETTIN. segir frá við- ----------------skiftum amerí- kansks ritstjóra og bankastjóra eins. Ritstjórinn lætur sjer ekki alt fyrir brjósti brenna, alt sem frjettnæml er hirðir halin, ekki síst ef það á eitthvað skylt við hneyxli. Hann er lag, en hún neitar því. Eu um sama ieyti kemst bankinn í fjárþröng. Petta er ágæll efni fyrir blaðið og byrjar nú rilstjórinn að flytja ýms- ar dyigjusögur um bankann og fjár- hag hans. Ofbýður frúnni svo fram- fcrði manns hennar, að hún' gerist til að laka málstað hankasljórans. harðstjóri- mikill, og rekur umsvifa- laust úr vistinni þá blaðamenn, sem hlifast við að ófrægja náungann. Bankas'tjórinn Adams er heima- gangur hjá ritstjóranum og það Ieyn- ir sjer ekki, að það er vingott milli bankastjórans og ritstjórafrúarinn- ar. Bankastjórinn gengur meira að segja svo langt, að hann vill fá frúna til þess að koma með sjer i ferða- Skerst svo í odda milli hjónanna út af þessu, að ált fer í bál og brand og ritstjórinn drepur bankastjórann og fer svo til lögreglunnar og IiI- kynnir henni glæpinn. Myndin er tekin af Paramount og leikur Georg Bancroft aðaihlutverk- ið, ritstjórann, en ritstjórafrúna leikur Kay Francis, en Clive Brook leikur bankastjórann. Leikur Ban- IIil!:illl!i!iiiiiii!niiUISSSIiii!iiiiiii!!!iSiI!ii!iS:!iiiiiSiliiISU | Leðurkápur, REGNKÁPUR, REGNFRAKKAR, REGNHLÍ.FAR. Mest úrval í wmmmmmmmm LEIKHÚSIÐ mm^^m^mm Draugalestin. Sjónleikur í 3 þ. eftir Ridley í þýð. Em. Thoroddsens. Aðgöngumiðar i Iðnó í dag kl. 4 7 og á morgun eftir kl. 1. crolts er mjög lil/|)rifamikill og myndin er sjerlega eftirtektarverð fyrir það, að hún gefur góða hug- mynd um, hvernig umhorfs er „bak við tjöldin" á ritstjóraskrifstofum Amerikumanna. — Myndin verður sýnd á Gnmla liíó á næstunni. l'EGGAlt ALLIR Peter og Georg AÐRIR SOFA. eræ námsfjalgar í ---------------- Budapesl. Þeir lesa lögfræði og að loknu náini skilj- ast leiðir þeirra. Georg verður kyr i Budapest en Peter verður sendi- sveitaritari i Wien og giftist Helli, sem er verksmiðjueigandadóttir og forrík. Á ný ber fundum þeirra lainningjanna saman, á grímudans- leik og kemur nú lii sögunnar dans- mæriíi Ilona. Verður þráðurinn í myndinni ekki rakinn hjer, en þarna gerisl margt, bæði spaugilegl og alvarlegt. Aðalhlutverkin eru skipuð góð- kunnum leikendum. Ivan Petrovicli leikur Peler en Georg Alexandei- Georg en Liane Ilaid ieikur frúna. Myndin er tekin á þýsku, með Tobis áhöldum og er mjög íburðarmikil. Iiún verður sýnd bráðlega j Ni'/ja Hló. ----x-----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.