Fálkinn


Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Ennþá höfum við mikið úrval af fata- og frakkaefnum. Svörlu kápurnar í öllum stærðum. Andersen & La uth. Austurs/ræti 6. ]>ar ællaði hann að bera beinin. Hann hal'ði dvalið þarna í 19 ár og hafði ekki hugniynd um heimsstyrjöldina nje byltingar og vissi ekki betur en að Þýskaland væri keisaradæmi. Þegar llugmaðurfnn fór varð hann þó að lofa Þjóðverjanum að koma við hjá honum seinna, og hal'a mcð sjer tóbak og eldspítur, þvi að greif- inn liafði ekki getað gleymt að það var gott að reykja. ^fi Allt með islenskiini skfptnn1 Postulin er bannvara. Sem stendur er jég all-birg- ur af postulíns-kaffistellum, bæÖi fvrir 12 og' (i manns, befi um 30 tegundir. Þar á meðal alveg nýjustu gerðir af (i manna stellum fyrir að- eins 15 krónur. Þjer ætt- uð ekki að draga að koma og líta á úrvalið, meðan það cr sem fjölbreýttast. Síðar get- ur það fallegasta verið upp- selt. Einnig: 4 bollapör ............. 1,50 4 bollapör, postulín . . 2,00 Mjólkurkönnur, 1 ltr. 2.25 Glerdiskar ............ 0,35 Kökudiskar (stórir) . . 2,00 Sykursett ............. 1,75 Matardiskar, bl. rönd . 0,60 Ávaxtasett, fvrir (5 . . 6,00 Matarstell, fyrir (5 .... 35,00 Matarstell, fyrir 12 . . 75,00 Kaffikönnur (postulín) fá stykki .......... Skraut-blómsturpottar 3,00 Sigurður Kjartansson, Laugaveg' og Klapparstíg. N ÍTJÁN ÁRA Enskur póstflugmað- EINVEUA — ur, sem flýgur á -------------milli Singapore og Berth í Ástraliu lenli nýlega i of- viðri sem hrakti hann langt af leið. Varð hanh að lenda á smáeyju, sem hánn kannaðist ekki við. Bjóst hann ekki við neinni mannabygð þar og varð því æði hissa hissa er maður kemur vaðandi að honum, allsber en kafloðinn með digran lurk í hend- inni en byssu í hinni. „Snautaðu burt“ kallaði maður þessi til hans á cnsku. „Jeg vil ekki hafa neinar iit- iéndar flökkukindur hjer á eyj- unni!“ Flugmaðurinn svaraði, að sjer het'ði ekki komið til hugar að setjast þarna að, heldur ])yrfti hann aðeins að gera við vjelina svo að hann gæti haldið áfram og lækkaði hinn þá seglin. Hann sagðist vera þýskur greifi og heita Wilhelm von Rosen. Hefði hann verið liðsforingi i þýska hernum fyrir 20 árum en orðið fyrir óláni og einsett sjer að Jifa sem einsetumaður það sem eftir væri æfinnar. Þarna á eyjunni hefði æfi sín verið hrein Paradísarvist og Myndastofan við Lækjartorg Orðsending lil allra, sem eiga notuð sjóklæði liggjandi í beimáhúsum. Menn erti sammála um það, að nauðsynlegt sje að spara og nota sem lengst gömlu flikurnar. Látið oss þvi end- urnýja sjóklæðin vðar; það kostar lítið en gefsl vel. — Sjóklæðin ættu að vera þvegin áður eu þau koma til við- gerðar. Viðgerðin lekur um 1 vikur. Viðgerðir á íslenskum sjóklæðum hala lækkað um 20%. Viðgerðaverkstæðið, Skúlagötu, Reykjavík, Sími 1513. H. F. SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS. JC o I u m b i a- Musikvörur ;s ■ v ■ . m w ■ «#■ ■ I MAUI M»HK , _ , _. i miklu urvali. GRAMMÓFÓNPLÖTUR: Nýjustu danslög — einsóngur — kórsöngur og klassisk lög. GRAMMÓFÓNAR: Skáp^, borð* og ferðafónar Vönduð vara. F Á L K I N N , Sanngjarnt verð. SÍMI: 670. LAUGAVEGI 24. Nýja bókin eftir Kristmann Guðmundsson Den blá kyst kostaróbundin kr.9.25 00 kr. 12.00 i bandi send burðargjaldsfritt. Allar fyrri bækur Kristmanns fást bæði óbundnar og i bandi. MikiS úrval af íslenskum og erlend- um bókum og blöðum, dönskum, nórskum, sænskum, enskum, þýsk- um, frönskum o. 11., bæði skáldrit og fræðibækur. Sendið fyrirspurnir og pantanir, sem eru afgreiddar lafarlaust. Austurstrceti 1, SímiI906, Reykjavík. % Látið ekki sjá annað en ísl. spil á spilaborði yðar. Fást alstaðar. Verð: 1.50, 2.50, 5 kr., 10 kr. Heildsöluna annast. Magnús Kjaran. Sími 1643. o o © ■••«..• o -"ii..-o ■'ij,.* o •■%.• o ■••«..• o •it..- o ■•%■■ o ■•"i.vo ■•%.■ o •m..- o ; o Drekkið Egils-öl % o ••%.• o ••%>■ O ■•%.•.C "•«..■O •'%.• © •••n».' ••«..• O ••'«»• O ■•'«..• • O•“«.• ©-•'jl..- O ••'«»• Q Hvflíkur munur. að reykja cigarettur með „Ivory“ munnstykki, það er hrein nautn. Og skemmtilegt og þægilegt fyrir varirnar. Iín „Ivory“ munnstykki eru að- cins á a.lra finustu cigarettum. Hvað lieita þær? ,De Reszke‘ vitanlega. En ef þjer viljið láta cigaretturn- ar festast við varirnar á yður, þá getið þjer kveikt í munnstykk- inu og finst það ekki á bragðinu. Virginia, livitir pakkar, 29 stk. 1 króna. Turks, gulir pakkar, 29 stk. kr. 1.25. Fást alls staðar! lleildsölubirgðir hjá Magnúsi Kjaran. Sími 1643. *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.