Fálkinn


Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 3

Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 3
F Á L K I N N VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested. Aðalskrifstofa: Bankastræti 3, Reykjavík. Simi 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Oslo: Anton Schjöthsgade 14. BlaðiS kemur út hvern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglijsingaverö: 20 aura millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. Nú er svo komiS, aS veSriS er ekki j)aS, sem mest er taláS um. Það er kominn költur í ból bjarnar — kreppan. Allir tala um kreppuna, fjárhagsvandræðin, atvinnudauðann og yfirvöfandi hrun. En enginn hef- ur gerst svo vitur að vilja spá um kreppuna, ekki einu sinni eins og menn spá um veSur. Menn telja kreppuna allsherjar- fyrirbrigði, fram komna fyrir það rask, sem varð á atvinnu- og fjár- hagsmálum þjóSan.na við styrjöld- ina siðustu. Þetta má vitanlega til sanns vegar færa. En það er alls ckki jietta, sem íslendingar græða nokkurn skapaSan hlut á aS rök- i'æða, af ]>eirri einföldu ástæSu, að þeir eru þess alls ekki um komnir, að hal'a nokkur áhrif á fjárhags- og atvinnumál alþjóðar. En önnur hiið kreppunnar veit að þeim sjálfum og á upptök sin í þeim sjálfum, og það er þessi hlið málsins, sem þeir gerði vel í að athuga. ÞjóSin stendur nú frammi fyrir þeirri staðreynd, að afurðir hennar íjæði al' landi og úr sjó, eru illselj- anlegar og tæplega fyrir núvérandi framteiSslukostnaði. ÞjóSin getur elcki lifaS við sama kosl og áður og verður að takmarka við sig, eins og ferSamaður naumt nesti, nema hún eigi varasjóð til þess að nota. En svo er ekki. Þessvegna koma alt af harmalölurnar um yfirvofandi gjald eyrisvöntun, undir eins og verslun- arjöfnuSurinn yerður óhagstæður undir eins og alvinnuvegirnir stöðvast er alt komið í þrot. Svona cr l>að nú og svona hefir það verið mörgum sinnum fyr. En íslendingar hafa ekkert hirt um að læra al' reynslunni. Þeir lenda i sama foraðinu aftur og aft- ur. Þeir tjalda til einnar nætur og láta hverjum degi nægja sína þjáit- ing, en hugsa ekkert unt að eiga l'irningar. Gamla lenskan, að drepa úr hor, er að visu að hverfa, að því ci sauðfjenaSinn snertir, en heildin l'er ennþá að ráði sínu eins og bóndi sent sctitr svo niikið á, aS hann drepur altaf úr hor í hörSu vetrun- uin. Það gæti hugsast, að fjármál íslendinga kæmist í það horf, að aðrar þjóðir sæi sjer leik á borði að gerast fjárhaldsmenn íslands. Og það er miklu hættulegra, en ])ó al- mennur fellir yrði urn land alt. Því að þá eru Islendingar að drepa frelsi sitt— úr hor. Það er vitanlegt að alheintskrepp- an kemur misjafnlega hart niður alveg eftir því, hvernig þjóðirnar eru undir það búnar. íslendingar áttu hægt með að vera vel undir hana búnir en voru það ekki. EINKENNILEGT Blöðin hafa nij- MÁLVERK. lega getð þess afí --------------einn frægasti mál- ari lireta, Sir William Orpen sje lát- nin. Ilann hefir um margra ára skeið verifí viðnrkendnr mesti mál- ari þjóðarinnar, og þessvegna vakti síðasta málverk hans, þafí sem mgndin hjer afí ofan er af, mikla furfín og óniilda dóma, þegar þafí kom fyrir almenningssjónir á sífí- iastlifínn v'ori. Myndin heitir „Pálma sunmidagnr, A. 1). 33) og hafa marg- ir viija telja hana særandi fgrir kristna menn og halda því fram, að þar sje skopast afí innreiö Jesú i Jerúsalem. Lögöu flestir listdómar- ar mgndinni lastyrði og sögfín, aö hún heffíi betur ekki komið fyrir. ahnennings sjónir, þvi afí hún væri málaranum til skammar. STÓRÞVOTTUR í Einu sinni' á BRITISH MUSEUM ári er þrifað ------------—--- til i bókasafn- inu á British Museum. Er það ekk- erl smáræðisverk, því að bókahyll- urnar á safninu eru urn 80 kilómetr- ar á tengd, og jafnvel ])ó að notað- ELLEFU ÁRA Eins og menn vita, BRÚÐIR. — er það tislca í sum- ------------- um fylkjum Banda- rikjanna að fólk fær að giftasl hversu ungt sem það er. Þetta hef- ir hafl svo margvislegt böl í för með Hvíldargleraugu fálð þjcr með lágu verði i Gleraugnabúðinni, Laugaveg 2. Biðjtð um Púnktalgler, þegar þjer kaupið yður ný glrraugu á Laugaveg 2. ar sjeu heilar hersingar :if ryksug- um sækist verkið seint, því að það er margur krókurinn, sem hreinsa þarf. Sjötíu manns starfa að hreins- uninni og er vinnan talin svo óholl, að þessu fótki er goldið mjög hátt kaup. sjer, að það hefir komið til mála, að rikisþingið i Washington reyndi að taka hjónabandslöggjöfina að sjer og samræma hana, þvi að yfir- leitt líta Bandaríkjamenn svo á, að barnabrúðkauj) sjeu lil hneisu og geti ekki staðisl í vestrænum þjóð- fjelögum. Nýlega voru hjón gefin saman i Gouncil Bluffs i Iowa og hjet tirúð- urin Rosetta Cópling og var ellefu ára en brúðguminn ferlugur og heit- ir Albert Bryan. ViS sama tækifæri var móðir brúðurinnar gift, og voru mæðgurnar brúðarmeyjar hyerrar annarar. Hjer til hægri eru myndir af yngri brúðurinni og manni bénnar. x---c

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.