Fálkinn


Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 16

Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. AEG EINKAUMBOÐ fyrir ÚTSALA: Vesturgötu 3. ALLGEMEINE Sírai 1510‘ ELEKTRICITATS GESELLSCHAFT Skrifstofa: Sími 1126. Hefir til sýnis og selur allar tegundir af rafmagnstækjum. 10 mínútum daglega getur hver maður og kona séð af til þess að varðveita heilsu sína. Lengri tíma þarf ekki til þess að nota AEG raf- magnsnuddtæki (með gjörð) Tekur burtu fitu á ótrúlega skömmum tíma, en of mikil fita er tíð orsök heilsu- biiunar. SOLSKINIÐ er öllum nauð- synlegt til að halda heilsunni. SÓLSKINIÐ ver börn yðar fyrir veikindum. VITALUX-lamp- inn býr til fyrir yður sólskin, sem þér getið notað í heima- húsum á hvaða tíma sólarhrings- ins og árs sem er. „FURNICULUS“- rafmagnsofninn er ómissandi í kulda og hráslaga-veðri. Stærðir frá 500—2000 watt. Vor, sumar og haust er hann ódýrari í notkun en gas og kol. VAMPYR er nafnið á ryksugunni, sem hefir mest sogafl. Vampyr ryksugan er létt í meðförum og henni fylgja 9 aukahlutir, þann- ig að bæði má hreinsa með henni föt og teppi, bækur og fleira. Vampyr er besta 00 ódýrasta ryksugan! Verð aðeins Rr. 175.00. n f i "'Æ AEG hefir fram- leitt ,synchroniska‘ Rafmagns- klukku til þess að tengja við ljósnetið eins og hvern ann- anlampaeða taltæki. Klukka þessi hefir þann kost fram yfir aðrar klukkur, að hana þarf aldrei að draga upp. Hún er því sérstak- lega hentug fyrir verslanir, skrifstofur og eins fyrir heimahús. Straumeyðsla klukkunnar er svo hverfandi lítil að hennar verður ekki vart. Vér seljum »SYNCHRONKLUKKUR« fyrir riðstraum af öllum stærðum og gerðum. Besta jólagjöfin er AEG rafmagnsklukka. Veggklukkur 250 mm Kr. 70.00 —..— 300 mm — 85.00 —— 400 mm — 100.00 —»*— Amsterdam — 60.00 Borðklukkur Mod. 1—4 — 55.00 —— » Wien — 67.00 —»._ „ Miinchen — 67.00 —»«— » Dresden — 67.00 BÓNVÉLAR þarf að nota í öllum húsum. „HOBBY“-bónvéiin, venjuleg stærð, kostar kr. 195.00 „Dandy“-bónvélin fyrir mjög stórar íbúðir kostar — 300.00 .,Victor“-bónvéIin, fyrir hótel, veitingastaði, o. s. frv., kostar — 470.00 „Express“'bónvélin fyrir mjög stór gólf, kostar — 630.00

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.