Fálkinn


Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 14

Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Heimboö. Frh. af bls. 7. fult vald á sjálfum sjer og tilfinn- . ingum sínum. „Maður á að auðga sjálfan sig í umgengni við vitrar konur, en hann á jafnan að láta yfirburða sinna verða vart, verja þá og varðveita. „Hann á að drekka sig ölvaðan i yndisleik hinna holdugu kvenna, en hann á jafcnan að hafa hita- skamta skynseininnar við hendina. Ráðskonan kinkaði kolli til sam- þykkis og leit til okkar ákaflega hróðug. — Jeg er að verða sjóveikur! hvíslaði leikarinn að mjer. Kalli hjelt áfram: „Hann á að hreiðra sig í umhyggju semi hinna „húslegu“ kvenna og láta sjer þykja vænt um þær svo lengi, sem auðið er, en hann á að fara leiðar sinnar umsvifalaust, ef þær ætla að fara að draga nátthúf- una niður fyrir augun á honum. Eyvindur, sem altaf er ókyr, var nú staðinn upp, en hafði sest á arm- bríkina á legubekknum, við hliðina á Kalla. Ait í einu tók hann við- bragð og stakk nefinu ofan í blóm- dall, sem var á bak við Kalla. — Með hverjum fjandanum vökv- ið þið blómin ykkar hjerna? Það er myrrudropa-, „Vino blanco“- og Kirsiberjavinþefur upp úr þessum dalli. Okkur varð litið á Kalla. Hann varð náfölur, og ráðskonan hætti að rugga sjer. Hún stóð upp og sagði byrst: — Það ætti að vera hvers manns einkamál, hve lítið eða mikið hann vill drekka. Þegar þið, hinar fylli- bytturnar fáið það sem þið--------- — Jeg þakka l'yrir matinn! gall leikarinn við, rak saman hælunum einbeitnislega, stóð upp og hnepti að sjer jakkanum .... Við vorum í hálfgerðri jarðarfar- arstémningu þegar við kvöddum Kalla, úti á götunni. Hann var með harðan hatt á höfðinu. Og það líka! — Hvenær byrjaði þetta? spurði jeg. — Það byrjaði þannig, að húu kom að mjer einn morguninn i rúm- inu, með spora á fótunum. — Með spora? - Já, og jeg var búinn að tæta I sundúr rekkjuvoðirnar með sporun- um. — Ifafðir jiú l)á verið á hestbaki? — Nei, — en skórnir inínir voru botnlausir, svo að jeg hafði farið i gömlu reiðstígvjelin hans föður míns heitins, en eins og þið vitið, þá hef- ir mjer altaf þólt þægilegast, að sofa með stígvjelin á fótunum. — Þú ert þá e£ til vill líka hættur að sofa með hattinn á höfðinu? spurði Eyvindur. — Nei, nei.------- — Þú ert j)á máske farinn að sofa rueð nátthúfu? spurði leikarinn, cn flutti sig fjær til vonar og vara. — Þið megið hæðast að mjer eins og þið viljið, mælti Kalli hógvær- lega, um leið og hann kvaddi okkur með handabandi. En mjer finst nú annars, að tími vera kominn til, að að jeg færi að skrifa eitthvað. En ieikaranum var öllum lokið. Hann hristi höfuðið og sagði við okkttr, þegar Kalli var kominn inn: — Ekkert er líklegra, en að hans hefði orðið getið í sögunni sem efni- legts, upprennandi rithöfundar, en nú gerir hann svo i bólið sitt, að ekki þarf til þess að hugsa. fíinu sinni var það tíska, að kven- fólkið reyndi að hrei/kja hárinn á sjer sem allra hæst o<j notaði alls- konar tillfœringar til þess, að láita sem mest bera á þvi. fín það eru nii fteiri en kvenfólkið, sem vilja láta höfnðprijðina skarta eftir vissnm Næsta ár eru hundrað ár liðin frá þvi að Göethc andaðist. Er mikil undirbúningur á Þýskalandi, til þess að halda svonefnda Göelhe- viku, sem aðallega á að haldast i Weimar. En þar dvaldi Göethe mik- inn hluta æfi sinnar. 20. marz á að sýna „Ur-götz“, og 21. inars „Eg- mont“ á leikhúsinu í Bochum-Dvis- bung; 22. inars á dénardegi skálds- ins er sýndur á Biirgteater í Wicn reglum. Iljcr á myndinni sjest hani, sem fjekk fyrstu verðlann fgrir fallegan kaml), á sýningn sem var haldin i Lóndon í vor. Svona eiga hanakambar með öðrnm orðnm að vera framvegis. „Torquto Tasso“; þann 23. verður „Hjónabandsbarnið“ sýnt á leik- húsinu í Drésden og 24. „Iphigenic“ á Munchener leikhúsinu. 25. mars verður stór hljómleikur í Þjóðleik- húsinu í Weimar og þann 20. verður „Clarigo“ sýndur á leikhúsinu í Stuttgart. 1. og 2. páskadag verður Faust leikinn á Þjóðleikhúsinu ‘ Weimar. -----x----- ið subadar með 300 manns og skipið þeim bíða lestarinnar í varðhúsi 19. Vottið mót- töku“. Undir flestum kringumstæðum hefði fregn þessi glatt Roberts. En nú þótti hon- um miður. Honum var alls ekki um að vera neyddur til náinnar samvinnu við ó- kunnan mann og umgangast daglega þenn- an nýja félaga. Hann unni einveru sinni meðal Paþan’anna. Enginn talaði þar við hann um nokkuð, er snerti Evrópu. Þeg- ar hann kom úr eftirlitsferðum sínum á- samt 250 manna sveit sinni, lokaði hann sig inni og Sökti sjer niður í minningar sín- ar, eins og bramani í háspekilegum hugs- unum eða múhamedssinni á bæn. Upp frá þessu myndi annar siðaður maður, sam herji hans, blanda sjer í líf hans, hann mundi búa í næsta iierbergi og sitja til borðs með honum. Þessi ungi liðsforingi myndi vekja hann af draumum sínum með „fox-trot“ eða tangólögum á grammófón. Róberts henti skeytinu á borðið. Það var því miður ekki til neins að risa upp á móti þessu. Herþjónustunni fylgir bæði vegur og vandi. Skipunin var ótvíræð. Hann ljet kalla á subadar’hm og gaf honum fyrir- lagðar skipanir. — Þjer farið í býtið á morgun með þrjú hundruð manns og biðið í varðhúsi nr. 19 eftir lestinni, sem tilvonandi aðstoðarmað- ur minn, undirforinginn, á að koma með. . — Ágætt, höfuðsmaður .... Herráðið hefir þá loksins útnefnt annan liðsforingja? — Já, það er. Nicholson undirforingi í skátaliði Norður-Waziristan. — Mjer þykir vænt um það yðar vegna, höfuðsmaður. Líf yðar hjer eftir verður þá ekki eins einmanalegt, ekki rjett? — Jeg óttast ekki einveruna. Spámaður- inn yðar, Múhameð, sagði: menn finna sjálfan sig aðeins í einverunni. Já, höfuðsmaður. Guð er mikill og Múhameð er spámaður hans. Jeg endurtek þá: flokkurinn leggur af stað kl. 5 á morgun. ffaunar mun jeg kanna sveit yðar áður en farið verður. Gott, höfuðsmaður. Tveim dögum síðar, kl. <5 um kvöld, liafði Roberts gengið upp í lerstrenda turninn á austurhlið virkisins til þess að Ííta eftir út- búnaðinum á skýli varðmannsins, og sá hann þá reyk niðri i dalnum sem gal' til kynna að flokkurinn væri að koma. Hann fór í hugðum eftir rauðum stignum með fram kletunum. Eftir fjórðung stundar yrði Nicholson liðsforingi kominn. Rolærts fanst eins og óboðinn gestur kænii að ónáða hann í einsetunni, eins og rnenn neyddu hann til að taka við manni, sein yrði daglega vottur að þunglyndi hans. Hann þóttist viss um, að þessi ungi liðsfor- ingi væri fjörmaður og myndi reyna, á móti vilja hans, að lækna hina alt of áber- andi lifsleiði hans. Og hann tók þetta fyr- irfram, sem móðgandi ágengni. Þegar hann gekk niður í portið til að taka á móti hinum nýja samherja sínum, mátti lesa út úr svip hans hinn óbifanlega ásetn- ing hans, að heilsa Nicholson liðsforingja kurteislega, en nógu kuldalega lil að iáta honum strax skiljast, að allur náinn kunn- ingsskapur væri útilokaður þeirra á milli. Brynvarða hliðið opnaðist, og marraði í hjörunum. Það heyrðust hófaskellir á stein- unum. Múldýr frýsaði. Ungur liðsforingi horaður og grannvaxinan, með vefjarhött úr hervoð á höfðinu, eins og skátaliðsmað- Hvað Hollendingar segja um „Vjer lijetdum heim“. Oss er það gleði að gcta slegið föstn, að Remarque er sá sami í þessuri bók sinni og þeirri fyrri. Við lestur þessarar bójtar cins og hinnar finst lesandainnn, að það sje ekki rit- höfundur, heldur tíminn sjálfur, sem heldnr á pennanum. Nienwe Rotterdamsche Courant. : : [ Krufl þjer svo efnalega sjðlf- j j stæflur að heimiii yflar sje j j borgið, þfl fijer fallið frá „ j I f náinni framtið • I ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ : Ef svo er ekki, ættuð þjer að leita : ■ upplysinga um þá einu leið, sem öll- ! : um er fær til að tryggja fjölískyld- i : unni lífsviðurværi, og það er ■ ■ afl llftryggja sig. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Leitið upplýsinga lijá stærsta lifs- ■ ■ áhvrgðarfjelagi norðurlanda THULE ■ ■ ■ ■ Fjelag þetta endurgreiðir liinum j ■ tryggðu meiri uppliæð en nokkurt ■ : annað fjelag er hjer starfar. ■ ■ ■ ■ Aðalumboðsmenn fyrir Island A. V. Tulinius : ■ Eimskip 29. Simi 254. jj f

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.