Fálkinn


Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 5

Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 Sunnudags hugleiðing. Eflir Pjelur Sigurðsson. „Sœlir eru friðflytjendur, því að þeir munu Guðs synir kallaðir verða“. Matt. 5, 9. Guð er ekki cinungis göður heldur er hann sjálfur hið góða, þvi Guð er kærleikur. Þar seni kærleikurinn rikir, þar ríkir friður. Þeir, seni innblásnir cru anda kærleikans anda Guðs efla frið. Þeir vinna hið góða verk, knúðir af friðarins góða anda. Þeir eru á valdi hins góða. Þeir lifa hinu góða Guði, og eru þannig partur af Guði og sannkölluð Guðs börn. „Dýrð sje Guði í upphafeðum“, var boðskapur englanna, „og friður á jörðu með þeim mönn- um, sem bann hefir velþóknun á“. Friður ríkir einungis með Jieiin mönnum, sem eru vel- þóknanlegir Guði hinu góða; þeim mönnum, sem clska rjett- læti, því friðurinri byggist á þessu tvennu: elsku og rjettlæti. Þar sem menn elslcast, þar breýta menn rjett hver við ann- an og þar getur enginn ófriður ríkt. Friðleysi mannsálarinnar kemur af tómleik og kærleiks- leysi, og skorti á guðstrausti og trú á sigur hins góða. Friðleysi á meðal manna í fjelagslífinu kennir af skorti á sönnum mann kærleika, sein leiðir menn til þjónustu og fórnfýsi. Friðleysi, flokkadráttur og sundrung ber æfinleg'a ljósan vott um guð- leysi — vöntun á hinu góða. Sumir gera kröfu til að vera Guðs börn, þólt þeir eigi æfin- lega í ófriði við einhvern og i sífeldum deilum. Trjeð þekkist á ávöxtunurii. Þeir, sem ekki elska frið og ekki kosta lcapps um að sameina mennina í alls herjár liræðralág, stjórnast ekki af anda Krists, því að hann kom tii þess að sætta og semja frið. „Hann er vor friður“. Ávarp lians var jafnan til lærisveina hans: „Friður sje með yður“. Hánn braut niður „milliveginn, sem orsakaði fjandskapinn“. Burtnam það kerfi, sem sjer- skoðanir byggjast á og deilur um boðorð, reglur og aukaat- riði. Andi Krists er liinn mikli sátlasemjari. Kristur er vegur- inn — vegur friðarins. Innblásn- ir þeim anda verða mennirnir allir elskuleg börn Guðs. Allsstaðar kvarta menn um dauft og kalt fjelagslif. Samstill ing er litil. Ilugir manna eru suudurleitir. Menn, flokkar og þjóðir eiga í ófriði. Deilur fylla flest blöð heimsins. Vegurinn út úr því andlega vetrarríki er sá einn að menn opni sálir sinar fyrir innstreymi heilnæm- isins — anda Krists. Hann er „lífið“. Þar sem andi Krists er, þar ríkir lífið. Þar er vor. Þar er eilífur upprisukraftur að verki. Hann breytir köldu sál- arlífi í sólskinsdag. Með honum rís lífið alt upp og fær nýja og fagra mynd, mynd vorsins óg PÓLLAND. Á.-. - 'G" <>V.u‘$ö-w ■ ! ' Uætnhv.-;;? - - .Vý'-uV; . V,'í ’ ” I’ I A uvNC-;ix-‘r..t nÁSf' or'ftwusvviW: Pólslair bóndabær af venjulegusta gerð. Þessi mynd er af einu frægasta málverki, sem til er, varðandi sögu Pól- lands. Sýnir luin særðan pólskan hermann eftir uppreisnina 1831 skrifa með blóði sinu: „Póllnnp pr pkki alntnð enn“. Fárra þjóða saga er jai'n raunaleg eins og Pólverja. Hvað eftir annað Iiafa voldugir ná- grannar skift landi þeirra upp á milli sín og kúgað þjóðina, sem var frelsisgjörn og full frelsistilfinningar, og beitt hana harðstjórn og kúgun. llafa ýms- ir frjálslyndir menn fyr og síð- ar orðið til þess að tala máli Póllands, og er einna minnis- stæðust sókn sú, sem Georg Brandes hóf fyrir nokkrum áratugum, en vitanlega varð ár- sumarsins. Kuldinn og ósam- ræmið leggur á flótta. Fegurð, samræmi, hlýindi og unaður ríkir, logu og blíða friður. Stærsta þörf íslands er nú: sannir menn guðsmenn, menn með lieil kærleiksrík hjörtu og voldug álirif, sem veitl geta hlýjum straummn inn í liugi og lijörtu manna, inn í allt fjelagslif vori. Menn er flytja frið. Þetta er riddaralíkneski það, sem ístendingurinn Albert Thorvaldsen gerði af Poniatowski, og er afsteypa af því til á Thorvaldsenssafninu í Kaiipmannahöfn. Poniatowski vur gerður að frönskum marskálki árið 1193, eftir 3. skifting Póllands. Hann beið bana á undanlialdinu eftir fólksorustuna við Leipzig 1813. angurslaus. — En það mun vera satt, að dýpsta orsökin til þrá- tekinna ófara Pólverja i sjálf- stæðisbaráttu þeirra, hafi verið að kenna sífeldri sundrung inn- hyrðis meðal þjóðarinnar. í Póllandi liefir það löngum tíðk- ast, að liver höndin liafi verið upp á móti annari, og með slíkum þjóðum cr sjaldnast að vænta öflugrar mótstöðu gegn útlendu ránsvaldi. Árið 1795 var Póllandi skift í þriðja sinn. Rússland, Aust- Hjer hjest uppdráttur af hinu núverandi Póllandi. Þar sem „pólska hliðið“ endar i norðri sjest liin nýja útflutningshöfn Pólverja, tídynja.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.