Fálkinn


Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 12

Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Skrítlur. Húseigandinn: — Eigið þjer börn? Leigjandinn: — Nei. — Kött, lmnd efía kanarifugl? — Nei. — Slaghörpu, vifítœki e.öa AdamSOll detjl' grammófón? — Nei. En jeg ú sjúlfblekung, sem aldrei raðalaUS. urgar svolítið í. Gerir það nokkufí til?" ‘S -ff Málafærslumaffurinn (við skjól- stœöing sem hefir fengiö 5 úra tugt hús): — Mjer þykir leitl aff jeg gal ekki gert meira fyrir yffur. — Meira? Fimm ár eru alveg nóg. Fyrirmynd og múlari. — Brosiff þjer dálitifí breiöaru. — Nei, skrattakorninu. Ekki fyrir 75 aura um límann. flaupmaffur einn i Chicago er far- inn afí selja veggprýöi þú, sem sjesl hjer ú myndinni: útrjettan handlegg með . skammbyssu. Hafa morgun- svæfir menn þetta yfir rúminu sínu og segja aö þeim gangi miklu bet- ur afí vakna, þegar þetta biasi viö þeim. Hluttekning. v:h:!^rr —— — Villu giftast mjer, María? Þetta gengur svo óðflugu, kæri Georg.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.