Fálkinn


Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 4

Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Guðmundur Gamalíelsson bók- sali verður sextugur 25 nóv. Magnús Hjaltested úrsm. verð- ur sextugur 23. nóv. Jón Brynjólfsson sýslunefndar- maður t Þykkvabœjarklaustri varð sjötugur ÍG. nóv. ld107 * Denne ANVISNING gaelder ved Handelsstederne í Graniand for 0RE 0RE 0RE 0RE STTRilSai Jtf KOIOMCRNE I GRBNIANDH^ GfíÆNLENSKIfí PENINGAfí — Við gömlu selstöðu verslanirnar hjer á landi var það mjög tíðkað í viðskiftum fgrrum að nota svo köll- uð „bevís" og „innskriftir“ manna á milli í stað peninga, sem þá vorn sjaldgæfir i umferð. Sá sem greiða átti gaf „bevls“ sem handhafi, er jafnan var nafngreindur, gat notað sem peninga i versluninni, sem það var gefið á. Verslunin var eini bank- inn og þessum ávísunum svipaði til bankaávísananna nú. 1 Grænlandi er litið um peninga manna á milli. í stað skiftimyntar eru notaðar áwísanir þœr eða seðlar, sem sjest hjer á myndunum og eru gefnar út af einokunarverslnninni. Þær líkjast meira scðlum en ávís- nnum, þvl að þœr ern ekki gefnar út á nafn, en gilda Iwergi nema í grænlensku versluminum og koma þvi sjatdan út fyrir Grœnland. Á 50 aura seðlunum er mynd af sel, en á 25 aura seðlunum mynd af æðar- blika. Denne ANVISNING geelder ved Handelsstederne i Grenland for 0RE 0RE n / tr Ue t IERNE I GRflNLAND^J KfíEPPAN Stúdentarnir l Port- HENGD. — land í Maine-fylki í ----------Bandarikjunum voru í sumar orðnir svo leiðir á hinu eilífa umtali um fjárhagskreppuna, að þeir gerðu sjer táknmynd af henni og hengdu síðan myndina, og sjest sú athöfn á myndinni hjer að ofan. Ekki er þess getið að kreppan hafi rjenað við þetta. ----x----- Amerika, land einstaklingsfrelsis- ins á fjölmörg undarleg lög. VerSa hjer nefnd nokkur dæmi. í Georgiu- ríki liggur ströng hegning við því ef stúlka lætur af sjer spyrjast að hún hafi beðið sjer manns. 1 Missisippi- ríki og Oklahama er járnbrautar- þjónum, sem færast undan að gefa upplýsingar í sima, refsað með fang- elsisvist. í nokkrum Suðurríkjunum liggur hegning við að gefa drykkju- fje. — í 21 riki er i lögum ákveðin lengd og hreidd þeirra laka, sem nota má á gistihúsum og ineira að segja, sumstaðar lengd og breidd handklæða. í New York mega bakar- ar ekki eiga ketti, því að það gæli spilt hreinlætinu. En í Pennsylvaniu er bökurum gerl að skyldu að eiga ketti, því að mýsnar sjeu til enn meiri óþrifa en kettir. Sumstaðar mega borgarar ekki ferðast úr bæn- um á sunnudögum, þvi að það spilli helgi sunnudagsins. í Washington er bannað að stýra bíl með annari hendi og samtímis faðma stúlku með hinni. í Colarado mega menn aðeins tina 25 blóm í einu. í Massachusetts liggur 50 dotlara sekt við að slíta upp maíblóm. Sje það gert að nóttu til verður sökudólgurinn að greiða 100 dollara. ----x---- Frankinn dregur nafn af áletrun- inni „Francorum rex“ (Frakkakon- Á VÆNGJUM Amerískur cirkus- FLUGUNNAfí. trúöur hefir tekið -------------- upp á þvl, að láta hund sinn leika ýmsar listir á vœngjum flugvjelar, sem eru á flugi. Hundinum var lítið um þetta gefið í fyrstu, en nú er hann orðinn mjög teikinn „flugakrobat“. HEILAGA Þessi unga stúlka á SLANGAN. heima á Filippseyjum ----------- og er aðeins 17 ára, en eigi að síður er hún orðin einskon- ar goð eyjaskeggja. Henni hefir tek- ist að temja gulbröndótta slöngu, svo vel að hún hlýðir henni l öllu. En nú eru Filippseyjabúar afar hræddir við eiturslöngur sem árlega verða fjölda manns að bana, og þvi halda þeir að stúlkan sé göldrótt, úr því að henni liefir tekist að temja slöng- una, og þessvegna tilbiðja þeir hana. Sú þjóðsaga gengur, að stúlkan og naðran sjeu báiðar fæddar sama dag- inn og hafi alist npp saman og sjeu því „œskuvinir". Slangcm er nú orð- in 100 punda þung en eigi að slður heldur stúlkan á henni eins og fysi og lœtur hana vefja sjer ntan nm sig. ■x------ ungur), sem stimpluð var á fyrstu gullmynt, sem Frakkakonungur ljet móta. Pundið hefir hlotið nafn af silfurverði sínu. Spánska orðið pes- setas þýðir „smástykki". Þýska orðið „Mark“ er komið úr frönsku „marc“, sem fyrrum þýddi gull- eða siifur-moli. Florin er komið af Florens. Rúbla er sama og slavneska orðið „rubbli“, sem þýðir „gatklipt". Á fyrstu peningana sem mótaðir voru í Rússlandi var klipt gat. Portúgalska orðið escudo er sama og i frönsku écu = 1) skjöldur, 2) dalar(mynt). Dollar er afbakað úr þýsku „Thaler“ Áður fýr voru silfurnámur miklar í Joachimsthal, og sú mynt, sem þar var mótuð var nefnd Joachimsthaler; síðar stytt í Thaler. Rupie er komið úr sanskrít og merkir upphaflega „naut“. Fyrrum var nautpeningur mjög algengur gjaldeyrir á Indlandi. Piaster = (ítalska orðið) piastra = málmþynna. Gríska orðið dra- chma er leitt af sögninni „drassein“ = grípa. c • ■"**»•• •*%.*• ••**•.•• • •*%„• • .•%.• • ••!«,.. • it ..%*• • j <> Drekkið Eqils-öl • i t ' • ♦ ■'IIV O •■'«..'• <•%*■ ♦ •"•.■•-**«• • ■%* ••%.-•• ••■I* • ••!*..• • ■••*••• •

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.