Fálkinn


Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 7

Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 O ""Hlllii" O "IIIIIIik O ""Hlllii" O ""llllliK O ""llllln" O K"lllll»-0"l,llllli>" ""tnilH' o -"1111111" o ""lllllr O ""llllln" O -"lllllii" O -"lllllii" o o H e i m b o ð Eftir Axel Breidahl. | O O í aiidclyrinu hjengu tveir hattar. Tveir ókunnugir hattar. Hvörugan þeirra átti Kalli Klausen. Ætla skyldi, að jeg þekti hatlana hans Kalla Klausens, því að jafnvel hver einasti krakki í Kristjaníu þekti þá. Hann átti nú raunar ekki nema einn hatt. .Ógurlega stóran, svartan, harSastóran hatt, sem enginn gat vitaS hve gamall var, afar einkenni- legan í laginu, sem kom til af því, aS Kalli svaf altaf á vinstri hliSinni. Honum þótti þægilegast aS sofa meS hattinn á höfSinu, — og honum hætti líka viS því, að sofna líka meS stígvjelin á fótunum. — HattbarSið var þessvegna brett upp meS hattin- um, vinstra megin, en lafði niSur yfir hægra augaS og eyraS. Sjeður frá vinstri hlið, var Kalli þvi likast- ur einhverjum af „Músketerum“ Dumas’, en hægra megin líktist hann helst einhverjum ræningja Schillers. Og sjálfur var hann dásamlegt sam- bland af hvorum tveggja. — Eru hjer gestir? spurði jeg Gunnarsen. Gunnársen var ráðskona Klausens, ef nota mætti svo hátiS- legan titil. Matróna þessi, sem var á hesta skeiði, var einn af þeim fáu hlutum al' arfi Kalla, sem hann var ekki annaðhvort húin að selja eða veSsetja. Hann hafði erft hana eftir foreldra sina, ásamt hinum fyrir- lerSarmiklu gömlu húsgögriuin, sem þvi nær fyltu litlu ibúðina hans, og hann gat ekki losnað við með nokkru móti, vegna þess, að eigin- lcga átti Gunnarsen þau líka. For- eldrar hans höfðu sem sje haft vað- ið fyrir neðan sig og látið svo um mælt, að ef Kalli fyndi upp á því, aS segja Gunnarsen upp vistinni, þá skyldu húsgögnin ganga til hennar. Hamingjan hjálpi okkur! Hann mátti víst þakka fyrir, að hún rak hann ekki á dyr,------en raunar var liún nú hinn óbifanlegi megin-ás í róstu- samri tilveru hans,þvi að hún reyndi að halda við heimilinu, með þvi sem eftir var af reilunum. Og i stað þess, að hann hafði á tillölulega skömmu en þjáningaríku alsnægta- timahili komið í lóg öllum arfi sín- um, sem reynst hafði miklu meiri að vöxtum, en hann hafði átt von á, og síðan selt það sem hönd á festi af málverkum og silfur-dóti, þá lurnaSi liún enn á óskertri fúlgu, sem hún hafði smámsaman nurlað saman, lauk álitlegrar upphæðar, sem húsbæridurnir höfSu ánafnað henni. Og auk þess vann lnin sjer inn laglegan skilding, sem einskon- ar opinber embættismaSur. Það mátti segja að staSa hennar ælti skylt við listir og bókmentir, þar sem hún var í þjóhustu þjóSJ,eik- hússins og hafði þar umsjón með einni aukadeild ]>ess, sem leiklnis- geslum er til hæginda. — Jeg veit ekki hvorl jeg á að kalla þá gesli, svaraði Gunnarsen, nei, — Það eru liara norðmaður og bergensari. En Klausen kemur að vörmu spori. Hann skrapp lil lækn- isins. — Er hann þá eitlhvað veikur? Nei, sussu nei. En það stendur til að þið láið tambakjöt í káli. (Gunn- arsen taldi þaS alveg sjálfsagt, að jeg væri svo vel að mjer, að jeg vissi, að með „lambaketi i káli“ væri ó- hjákvæmilegt að hafa snapsa, og á þessum banntímum þyrfti Klausen því að fara til læknisins, til þess að fá lyfseðil upp á það, sem til þess þyrfti). Það kom á daginn, að bergensar- inn var minn góði vinur Eyvindur, slyngur gildaskála-slaghörpuleikari, biskupsson að vísu, en allra skikk- anegasti náungi að öðru leyti. Norð- maðurinn var afdankaSur leilcari en gæddur ótvíræðum skopleikara hæfi leikum. En hann var upþþemdur af galli og geðvonsku. Það var eins uin okkur alla, að þetta var í fyrsta skifti, sem við vor- um gestir heima hjá Kalla Rlausen og okkur var ekki all-líti forvitni á að sjá hvernig hófi þessu myndi reiða af. Jeg hafði heimsótt Kalla í Kaup- mannahöfn, einu sinni og hafði hann þá ekki aðra búslóð en tvo kassa og tvo skonrbksbotna. Hann hafði stóran kassa fyrir skrifborð, litinn kassa til að sitja á, i öðrum skonroksbotninum var blekbyttan, en hinn notaði hann fyrir kerta- stjaka. Hann var í ljómandi falleg- um ljósgráum fötum með rauSri setu. Honum liafði einhverntíma orð ið það á, að hvíla sig á fullri ribs- berjakörfu. Einu sinni hafði jeg líka heim- sótt hann i París. Þá bjó hann i slórri vinnustofu (atelier) á Mont- parnas. ÞaS er að segja — þegar jeg hitti hann, hafði hann ekki komið heim til sín í hálfan mánuð, en hann hauð mjer hreykinn heim með sjer, lil þess að njóta fagurs útsýnis. En þegar hann kom inn i stofuna, varð honum ákaflega hverl við að sjá þar liggjandi í einu horninu, i frakka- görnium, stúlkukind, sem liann hafði alveg verið búinn að steingleyma. Þegar hann hafði farið að heiman síðasl, hafði hann sagsl mundu koma uin hæl aftur og stúlkan hafði þá sesl þarna að, og lifað í alsnægtum Upp á hans reikning, — og jeg varð að borga brúsann. En i þakkarskyni bauð hann mjer upp á meiri háttar morgunverð á Café de la Rotonde, — og á meðan á máltíðinni stóð, ljet matseljan á næstu knæpu lög- regluna sækja hann, vegna þess að hann hafði gengið fram hjá hennar dyrum með gestinn. Harin skuldaði henni nefnilega fyrir fæði í tvo mánuSi. Og aftur varð jeg að hlaupa undir bagga, svo að maturinn okkar yröi ekki kaldur.------- Ilinir gestirnir tveir höfðu frá líkum atvikum að segja. Og það var eins um okkur alla, að okkur hafði verið um og ó að þiggja þetta heim- boð, sem okkur hafði borist með svo dularfullum hætti, nefnilega meS póstinum .Þvi að enginn okkar mint- ist þess að hafa nokkru sinni fyrri sjeð skrifaðan staf með hendi Kalla, og gat hann þó innan skamms haldið 25 ára afm'æli sill sem einn hinna „efnilegustu, upprennaridi rithöf- unda Noregs“. Okkur kom það öllum á óvarl, hví- líkur myndarbragur var á öllu, þarna heima hjá honUm og þó einkum það, hvað alt var þarna i röð og reglu, hreinl og fágað. Þarna var, sem jeg er lifandi, „ljóSadúkur“ á borðinu og hlóm í gluggunum. Jeg þóttist nú auðvitað skilja það, að það mundi vera ráðskonan, sem viðhjeldi þess- ari fádæma reglusemi, sem allir hlut- ir báru vott um. En það var alveg óskiljanlegt, að útigangshrossið hann Ivalli, skyldi geta sæll sig við þetta hreinlæti oé> reglusemi. Mjer datt j hug, hvernig hann hafði rutt marm- araborðiS á „Bernina“ þegar Carl gainli neitaði lionum um „krít“, og jeg gat ekki skilið hvernig hann slæðist þá freistingu, að þrífa í eitl- hvert hornið á borðdúknum hjerna og ryðja lampanum og ávaxtaskál- inni ofan á gólf. En sú hlaut að vera skýringin, að hann var alveg ný- kominn heim frá útlöndum, —r- eng- inn okkar hafði sjeð hann í háa herrans tíð, — og aS hann hefði flýtt sjer að bjóða heim til sín nokkr um göinlum kunningjum í þeirri von, að við myndum lenda í tuski þegar á kveldið liði, svo að húsgögnin gætu orðið fyrir tilhlýðilegum ágjöfum og stofurnar komist í það horf, sem best átti við srnekk hans. Það fór um mig hrollur, þegar jeg hugsaði til þess, að blái olíulamp- inn gamli, myndi verða með þvi fyrsta, sem færi leiðar sinnar. - Píanóleikarinn spurði mig að því, meSal annara orða, hvort jeg liefði lekið með mjer nokkra peninga. Því að ]>að var ósköp sennilegt, að reikn- ingur kæmi fyrir matinn, á meðan við værum að borða.Og þó að ráðs- konan væri fjársterk, þá var þaS ekki vist, aS hún vildi borga veisl- una. — — Hár niaður, vel búinn meS hæru- skotið skegg, sítl og mikið en prýði- lega hirt, kom inn í stofuna. Jeg ætlaði að standa upp til þess að hneigja mig fyrir hinum ókunna gesli, en hætti við það, því aS Ey- vindur gdll við: — Kalli, —• nei þetlu er lygi! Nú þekti jeg hann tíka, — á aug- unum. Leikarinn, sem riærri var dottinn aftur á bak með stólinn, sló báðum höndunum á lærið og hló eins og bjáni. Kalli Klausen var hálf kindarleg- ur á svipinn, en reyndi að láta eins og ekkert væri. Fyrst vjek hann sjer að mjer: — Já, jeg sá í „Tidens Tegn“ að þú værir staddur lijcr í bænum og þessvegna datl mjer i hug, að það gæti veriS nógu gaman að hittast og skrafa samaii. Jeg vissi hvorki upp nje niður, en kannaðist fyrst nokkurn véginn við hárin af handtakinu, sem var jafn alúðlegt og hressilegt og í gamla daga. — Það er nefnilega afmælisdagur- inn minn í dag, sagði hann, á meðan hann var að heilsa hinum gestun- um, og i tilefni af því afrjeð------ afrjeð jeg, að hóa i nokkra kunn- ingja, til hátíðisbrigða. — Til hamingju! Afmælið hans! Það skyldi nú vera, að hanri vissi hvenær afmælið hans var? Hann, sem hafði haldiS upp á afmælið sitt á hverjum einasta degi i öll þau tuttugu ár, sem jeg hafði þekl hann. Við vorum allir hljóðir og vand- ræðalegir. Og Kalli sagði ekkert til frekari skýringa. Hann var altaf, öðru hvoru, aS líta inn i borðstof- una, en þaðan lagði sterkan þef al „lambáketi í káli“, — og loksins sagði hann: — GjöriS þið nú svo vel, — nú skulum við ganga til borðs. Maturinn var alveg ágætur. Hin holduga ráðskona gekk um beina, kafrjóð í framan, eins og karfi, meS hvíta svuntu, og þegar hún var búin að ganga úr skugga um, að all væri i reglu, fór hún aftur fram I eldhús, að baka pönnukökurnar. Við möluðumst þegjandi, nieð nef- in ofan í diskunum, þangað til Kalli kom okkur til að lita upp, með því aS taka til máls: Nú er best að athuga, hvaða lielviskt sull það er, sem lækniriun hefir skamtað mjer. Nú get jeg ekki fengið meira af koniaki við spönsku veikinni, en nú ljet hann mig fá 200 grömm af hreinum spíritus með myrrulög, lil þess að skola með háls- inn. Hann sagði, að það gerði ekk- ert, þó að eitthvað ofurlitið færi of- an í mig af þvi. Eigum við ekki að bragða á brugginu? Hann helti varlega í snaps-glösin úr meðalaflöskunni, og við gleypt- um hálsmeðalið, með heillaósk- um Kalla til handa. ÞaS var beisk inntaka, en færði brátt roða i kinn- ar okkar. Næstu inntökunni rendum við niður með sykurmola, en það var sist betra. — Eyvindur, sem var sjerfræðingur í heimabruggun, stakk nú hreinu horni af vasaklútnum sín- um ofan í flöskustútinn, hvolfdi síð- an flöskunni, og ljet innihaldiS leka í dropatali í glösin. Hann ætlaðist til að myrrulögurinn flyti ofan á og yrði eftir i klútnum, og að við fengj- um þannig ómengaSan vökvan. En þetta dugði ekki. — Þó var flaskan tæmd. Á borðinu stóð flaska af „Vino blanco“, hinu svonefnda spánska vini, sem allir virðingar- vandir menn forðast í lengstu lög vegna þess, að sjerfræSingarnir segja, að það muni vera búið til úr trjespiritus. -— MaSur verður að þiggja það sem fáanlegt er, á þessum tímum, sagði Kalli svo sem til afsökunar, uin leið og hann helti i grænu glösin. Og flaskan var tæmd. En með pönnukökunum fengum við kirsi- berjavín, sem ráðskonan hafði bruggað sjálf. Og þaS þíddi vök á isinn.------------ — Það er annars ósköp að sjá þig, Kalli, tók leikarinn til máls, svo al- varlega, sem alveg væri nú gengið fram af honum. Þú ert engu líkari en umferSatrúboða. Ef alt hefði nú verið nieð feldu, þá hefðum við I sömu andránni átt aS sjá á eftir borðbúnaðinum út í eiltlivart stofuhornið og leikaranum I annað. Kalli brosti bara uppgerðarbrosi. En æðarnar á enni hans þrútnuðu og urðu gildar eins og reipi. Benti það til l>ess, að þetta hefði sært liann. Eyvindur, sem farinn var að ger- ast voteygður, spurði í ertni: — .Teg vænti að skeggið sje fast á þjer? Og injer varð það á að taka undir i sama tón: — Það skyldi þó ekki vera, að Dalila hafi klipt hann Samson? — Kalli! var nú kallað, óbliðum rómi, utan úr eldhúsinu. Og' það var mjer happ. Stóra fatið, sem Kalli var farinn að handleika, bar hann nú hæversklega fram i eldhús — og eftir að hafa verið stundarkorn á dularfullu hljóðskrafi við ráðskon- una frammi þar, kom hann inn aft- ur með ískyggilegu uppgerðar lát- bragði, dansandi, með viskiflosku, og sagði: Jæja, drengir! Nú skulum við fá .okkur einn ósvikinn „pjolter“ eins og í gamla daga! Ráðskonan kom inn með glösin á bakka. A bakkabarminum voru si- trónusneiðar, alveg eins og i þá góðri gönilu daga á „Grand“, — og vatnið var kalt og viskíið dýrlegt. En þó var eins og við hefðum varla lyst á því. Iialli dreypti aðeins á glasinu, en þreif siðan i ofboði þykkail handrilaböggul, sem ráðs- konan rjetti honum og hún bjó síð- an um sig makindalega í völtustóln- um og setti upp spekingssvip. — Já, — Kalla langar til þess að lesa upp fyrir ykkur ofurlitið úr nýju bókinni sinni, tók hún til máls, og mátti skilja á röddinni, að ekki var ætlast til andmæla. Hún heitir „IIaiin“, — bætti hún við. Við störðum alveg mállausir á lyrirbrigðið, sem vætti vísifingur og fór að lesa, með hátiðlegri, syngj- andi raust: „ÞaS er ekki skoðun min, að manninum beri að forðast konurnar. Ef hann gerði það, þá myndi hann skilja við jarðlífið með ónota-til- finningu um það, að hann hefði gleymt einhverju. . „En hver mað’ur skyldi gera sjer far um, að vera konunni óháður, en láta lieila og hjarta starfa hvort í sínu lagi, svo að hann hafi jafnan I'rh. <i, bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.