Fálkinn


Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 9

Fálkinn - 21.11.1931, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 ■Konan hjer að ofan er frú C. W. Rowleij, sem mikið hefir verið lalað um í ölla breska rík- inu fyrir dálitið óvenjulegar ástæður. Fram að þessu hef- ir hún annast afgreiðslu á kaffistofu í London. Giftist hún verkamanni árið 1022, en vegna alvinnuleysis flýði hann land og fár lil Ástratíu til ]>ess að reyna að hafa ofan af fyrir sjer og síðan hefir hún verið frammi stöðuslúlka. En nú er æfin önn- ur. Maður frú Rowley erfði bar- ónslitil sjer og öðrum að óvör- um og honum fylgdi það sem meira var: liöll í London og javðeignir víðsvegar um Eng- land. Rowley er orðinn lávarð- ur og lieitir Langford; er hann nú kominn heim til Englands til þess að taka við eignum sin- um og sæli í láwarðarmálstof- unhf. Við kosningarn ar 27. okt. fjellu flestir kvenframbjóð- endur verka- mannaflokks- ins en íhalds- konur komust að. Sjáist hjer frá v. til efri röð: Norah Runye (kosin í Rolherhithe), Ida Cop'eland (Stoke), Irena Ward (Wall- send) og Mary Piekford (Ham . mersmith), . Neðri röð: E. . M. Graves . (llaekney), F. . Horsbrugh . (Dundee) og H. R. Tate (Wil- lesden). Myndin hjer á miðri blaðsíðunni er úr suðurhluta Bandaríkjanna og sýnir hvernig menn vinna að vega- lagningum þar um slóðir. Er fyrir- komulagið úr verksmiðjum Amer- íku tekið þar lil fyrirmyndar: ein vjelin vinnur sitt verk og sú næsta tekur við og þunnig koll a/ kolli. Vegirnir eru úr steinsteypu og er sementshrærivjelin fremst, hrænr og dreifir sementsgrautnum y/ir vegarstæðið, en á eftir koma aðrar vjelar lil að jafna yfir. Þegar vjela- samstæðan er farin framhjá er veg- urinn fullgerðun. Myndin sýnir hluta borgarinnar Hankow við Jangtsekiang og hverju uinróti vatnsflóðið í sumar hefir valdið. Þar sem myndin er tek- in hefir valnið fjarað aftur, en sumslaðar heldur valmð áifram að eýðileggja ennþá, því að það hejir myndað nýja farvegi þar sem áður var þurl land og grefur nú þar und- an. Sum húsin sem hanga uppi liafa skeksl svo mikið, að þau eru eins og skip í sjávargangi, vegna þess að vatnið hefir grafið undan þeim.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.