Fálkinn


Fálkinn - 09.04.1932, Blaðsíða 2

Fálkinn - 09.04.1932, Blaðsíða 2
F Á L K I N N ----- GAMLA BfO ---------- Brosandi iautinantinn. Hin inarg eftirspurfta me<N MAURICE CHEVALIER verður sýnd á næstunni. MALTEXTRAKT, PILSNER, BJÓR, BAYER, HVlTÖL. - ^ ölgerðin EGILL SKALLAGRlMSSON. Fálkinn er víðlesnasta blaðiö. er besta heimilisblaðið. ' ^ ,,Lux handsápuna nota .jeg ávalt; }ní hún heldur hörundinu s\ro ein- kar mjúku," segir ili<N dýrolegasta kvennlegs Iplilllliií yndisýokka er, mjúkt og :l blæfagurt hörund — mn þad mt 'allir karlmenn samdóma. Og til ýess atS halda hörundi -KianK-mt::::: sínu skínandi, fögru og mjúku ''ÍpjÍjl fH |’á nota pær aðeins eitt fegurðar- jjlHjjf meðal og pað er Lux handsápan. Þjer sem ekki pekkið áður, pessa unaðslegu ilmandi sápu, viljið , þjer ckkv reyna hana. LUX HANDSÁPAN 0/50 aura M-LTS 208-50 IC LKVHR BROTUERS UMITED, I'ORT SUNWCHT, ÍÍNGHAND ------ NÝJA BÍO ----------- Astarraunir. Stórfrœg býsk talmynd. Aðal- hlulverkin eru leikin af |irem- iir frægustu leikuriim Þýska- iands: EMIL JANNINGS, ELISABET BÉRGNEIÍ «g CONRAD VEIDT. Sýnd bráðlega. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ jsOFFÍUBÚÐ S. Jóhainiesdóttir ■ • Austurstræti 14 Reykjavík bcint ú móti Laiulsbankanuin, og á ísafirði viö Silfurtorg. :• ■ i : Mestn úrvál af FATNAÐI fyrir • • konur, karla, unglinga og httrn. i ■ ■ ■ ■ i Álnavara bæði til falnaðnr og j i heimilisþarfa. : : | j Reykvíkingar og Hafnfirðingar kaupa þar þarfir sínar. : j j Fólk utan af landi biöur kunmngja S : sina í Reykjavík að velja fyrir sig I ■ vörur í SÓFFlUBÚÐ og láta senda * þær gegn póstkröfu. ■ Allir sem einu sinni reyna verða i stöðugir viðskiftavinir í : : SOFFÍUBÚÐ ■ Reykjavíkur simar 1887 og 2347. j j ísafjarðar simar 21 42. | ■ i * 9 ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ O O O O •1b- O o O •«u.c o •"»..■ O •'IIH* O •llH- O •ll»- O i o DpekkiÖ Egils-ol f o■•>«„• o■•%.■ O "Ui.'O•“O*10-*%• O•"*»• O •HlH-O■•'«..• OO•"%• O•"«..• O•"«»• • Hljóm- og talmyndir. ÁSTARRAUNIR. Það er sjaldgæl't ------i_4—Lí--- að sjá í einni kvikmynd jafn mikið úrval ágætis- leikara eins og i myndinni „Ástarraunir“, sem Nijja Bíó sýnir á næslunni. Þvi að þarna eru það Emil Jannings frægasti kvikmyndaleikari Þýskatands og Elisabet Berg- ner frægasta íeikkona Þýska- lands og svo Conrad Veidt, sem talinn er „liðgengur“ í leikendahóþ, sem halda myndinni uppi og er þó hlut- verk Elisabet Bergner stærst af þeim öllum, og hún sú, sem einkennir þessa sorg- legu mynd með afburða leilc sínum. Aðrar persónur en þessar þrjór koma eiginlega ekki lil greina. Þvi að myndin segir gömlu sög- una uni manninn, konuna og hjóna- djöfulinn. Konan er gift lieldur leið- inlegum, að ekki sje sagt ógeðs- legum inanni (Jannings), sem alls ekki sýarar. til þess, sem hún ætlast iil af þeim, er hún geti elskað. en kann enga mannasiði og særir hana óafvitahdi með öllu framferði sinu. Svo hittir hún manninn, sem svar- ar til vona hennar (Conrad Veidt). Hún kynnist honum á dansleik og hann verður heimagangur á heimili þeirra hjónanna. En þessi maður — hann er skáld — er illmenni og flag- ari. Þegar skerst i odda milli hjón- anna kýs hún að fara af heimilinu og skáldið kemur henni fyrir á Ije- Jegu gistihúsi. Maðurinn reynir að ná sáttiim við hana aftur, en hún trúir enn á trygð elskhuga síns. En rjett eftir að maður hennar er ný- farinn kemur etskhuginn og sýnir þá sitt rjetta hugarfar. Hún flýr þá ’og ætlar heim til mannsins síns, að ná sátlum við hann, en þá hefir sá atburður skeð, sem gerir þetta ó- mögulegt. Áhorfandinn fylgir hinni hrjáðu konu upp á kleltinn, þar sem hún dvaldi löngum með eiskhuga sínum og þar hverfur hún sjónum og myndin endar, án þess að maður viti hver örlög konunnar verða. Þetta efni eða eittlivað líkt hefir ofl sjesl á kvikmyndum áður, en það mun aldrei hafa sætt tikri meðferð og i þessari mynd. Fyrst og fremst er allur gangur efnisins einskorðað- ur við þessar þrjár persónur og í öðru lagi er leikurinn með svo mikjum snildarbrag, að myndin sker úr i'illum þorra að því leyti. ----x---- BROSANDI Gamla Bíó hefir feng- LAUTINANT. ið eina af hinum vin- ------------- sælu Maurice Cheva- tier-myndum, sem hafa vakið svo sjerstaka athygli bíógesta. Heitir hin nýjasta ,Bros- andi lautinantinn1 og hefir hún sætt enn betri viðtök- um erlendis en nokkur hinna fyrri mynda hans. Enda hafa þeir lagt þarna sam- an Chevalier, Ernst Lubitsch, hinn víðfrægi leikstjóri og óper- ettutónskáldið Oscar Strauss. Það hlaut að fara svo, að eitthvað gott hlytist upp úr þeirri samvinnu. Myndin hefst i Wien, en þar er Chevalier liðsfor- ingi í lífverði keisarans, prýði stjettar sinnar en jafnframt njáður sem lætur ekki tilveruna líða án þess að skemta sjer. Kvenfólkið tilbiður hann, en aðeins ein finnur Þar er sami meistarabragurinn á leik Chevaliers í þessari mynd og vant er. Og geta má um tvær stúlk- ur sem leika þarna i myndinni hvor náð fyrir augum hans, Fransi, ung stúlka frá Wien, sem leikur ó fiðlu og stjórnar hljómsveit. En liðsfor- ingjanum verður það á, að renna ástaraugum til framandi kóngsdótt- ur, sem þarna er á ferð og verður afleiðingin sú, að honum er skipað að giftasl lienni. annari betur, nfl. Mariam Hopkins og Claudetle Colbert, hin upprenn- andi stjarna, sem Chevalier upp- götvaði. Er hún með fríðustu kvik- myndaleikkonum nútímans og ó- mótstæðileg leikkona. Myndin verður sýnd bráðlega. --------------x----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað: 15. Tölublað (09.04.1932)
https://timarit.is/issue/294069

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

15. Tölublað (09.04.1932)

Aðgerðir: