Fálkinn


Fálkinn - 09.04.1932, Blaðsíða 12

Fálkinn - 09.04.1932, Blaðsíða 12
Kvenkjólar. FABRIEKSMERK Notið íslenska slld. Kryddsíld, Saltsíld, Reyksíid, Marineruó slid ávalt fyrirliggjandi frá söltunarstöð Jóns Kristjánssonar, Akureyri hjá H.F. ÍSBJÖRNINN, Sími 259. og Vesturgötu 5, Sími 589. ------ VIKURITIÐ —| Útkomið: I. Sabíintini: Het'nd , . . 3.80 II. Biidges: Rauða húsið . 3.00 III. — Strokumaðurinn 4.00 IV. Horler: Dr. Vívant . . 3.00 V. C. Hamilton: Hneyksli . 4.00 í prentun: Ph. Oppenheims: Leyniskjölin. Zane Grey: Ljóssporið. Biðjið bóksala þann, sem þjer skiftið við, um bækurnar. Miklar birgðir ávalt fyrirliggjandi af nýtisku hönskum i Hanskabúðinni Þjer standið yður altaí' við að biðja um „Sirius“ súkkulaði og kakódufL 2 Gætið vörumerkisins. Hjer á sporöskjulöguðu myndinni sjást tvær dragtir, sem laghentar stúlkur eiga hægt með að eftirlíkja Önnur er úr svörtum ullardúk, með karakúlskinnbryddingum og trefil úr marocaine um hálsinn. Til jiess að láta ekki svarta litinn verða ol' einráðan hefir hún valið sjer græn- an hatt. Hin stúlkan er í dökkbrúnu jerseypilsi og jakka úr nutriaskinni. liatturinn er með sama lit og pilsið. A hinni niyndinni sjest laglegur og ódýr innikjóll, sem fer öllu ungu kvcnfóllci vel, vegna þess hve hann er látlan.s. kemur þetta ckki fram einmitt nú. Hversvegna sjást hvergi vænir og fallegir sokkar, prjónaðir á heimil- unum. Margir, ekki síst þeir, sem upp- aldir eru í sveit, óska þess að eiga svona sokka í staðirtn fyrir útlenda hómullardótið, sem verður að engu á svipstundu. Hversvegua er það fá- tið sjón, að sjá mann eða konu með islenska belg- eða fingravetlinga, en fjöldann með útlenda .tau- eða skinnhanska. Húsgagnasmiðirnir hafa lagl mik- ið lil málanna af varningi og mest gert í samræmi við allra nýjustu Hsku. En hversvegna sjest hvergi íslenskur iistvefnaður á stól, en all- staðar útlent efni? Svona mætti iengi telja. Það kann að vera, að þessuni spurningum verði svarað með liví, að í vor eigi að halda islenska iðnsýningu og jiar eigi alt þetta heima. En hvaða á- stæðn er til jjess, að halda þessum iðnaði leyndum fyrir því, einmitt þá vikuna sem á að brýna fyrir lólki að kaupa það sem islenskt er. Það er gott og blessað að sjá fallega íslenska handavinnu á sýningum, en er ekki eins og það sje komið inn i Fyrir kvenfólkið. fslenska vikan »g kvenfólkið. Jeg hefi verið að svipast u'm i búðargluggunum núna íslensku vik- una, að verkum kvenþjóðarinnar. Þær hjeldu löngum uppi mikilsverð- um iðnaði, þær unini og spunnu falnaðinn á alt heimilisfólkið, þær prýddu heimilið. Samkvæmt fyrri sögu finst mjer meira liefði átt að bera á þeim, en raun ber vitni. Að visu hefi jeg sjeð í búðar- gluggunum ýmislegt af kveniðju, svo sem saumaða þjóðbúninga og fleira, en jietta er ekki nóg. Hvað ei heimilisiðnaðurinn? Hvar er prjóniesið, vetlingar, sokkar og nær- fatnaður? Hvar er vefnaðurinn? Nú er ]mð vitanlegt að gott fólk hefir unnið ósleitiléaa að endur- reisn heimilisiðnaðarins, l'egrun lians og aukinni fjölbreytni á siðustu árum. Bæði einstakar konur og iieimilisiðnaðarfjelagið hafa sýnt það i verki, að þetta starf hefir ekki orðið árangurslaust.. En hversvegna Seldar hvarvetna á kr. 1,25 - 20 stk. Jafnan fyrirliggjandi í lieildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, TEOFANI & Co. Ltd. London. Alll með Islenskmn skrpmu1 »fi

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað: 15. Tölublað (09.04.1932)
https://timarit.is/issue/294069

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

15. Tölublað (09.04.1932)

Aðgerðir: