Fálkinn


Fálkinn - 09.04.1932, Blaðsíða 5

Fálkinn - 09.04.1932, Blaðsíða 5
? Á L K I N N 5 þessa leið? Loks brutum vi'ö fjalirnar upp með kúbeini og varð þá fyrir okkur þröngur og mjór gangur milli þils og veggj- ar og gekk niður með stiganum, með sama lialla og hann. Við kölluðum nú á ljóta þjóninn okkur til samfylgdar og bafði liann barefli en gestgjafinn bjelt á ljóskeri. Röktum við okkur nú bægt niður ganginn. Við komumst alla leið niður, án þess að nokkuð gerðist sögu- legt, og það inátti sjá á „Jarge“ að honum fanst ferðin fýluferð. „Það er enginn lijerna“, taut- aði bann, en í sama bili urðum við varir við þrusk og brátt sá- um við sömu sýnina og jeg bafði sjeð um nóttina. Kom þessi vot'a eins og elding' á móti okk- ur og hafði ryðgaða járnausu að vopni. Hann reiddi hana til böggs og barði, en til allrar mildi kom liöggið i vegginn. Þegar gestgjafinn sá þessa sjón varð honum svo mikið uin, að liann misti ljóskerið. Rák hann upp vcin og flýði sein fætur toguðu upp ga’nginn og var þó allaf að reka tærnar i. Jcg stóð þarna rólegur; i þetta sinn var þó i það minsta niaður með mjer, og mjer brá ekki eins og liinum, því að jeg liafði sjeð þetta áður. En í raun- inni var jeg i meiri hættu stadd- ur nú en í fvrra skiftið, því að nú var maðurinn vopnaður, og þegar liann gerði næstu árásina með ausunni miðaði bann högg- ið svo vel, að bann hefði áreið- anleg'a liitt mig i höfuðið, ef sláninn sem með mjer var, sem reyndist að vera eins hugrakk- ur eins og bann var ljótur, hefði ekki borið af mje.r liöggið með barefli sínu og slegið mótstöðu- mann okkar í rot. Sí'ðan tók liann mittisólina af sjer, rólegur eins og þetta væri alt daglegir viðburðir og fór að binda mannræfilinn meðvitundarlausan. Á meðan hljóp jeg upp til þess að skýra gestgjafanum frá því, sem gerst hafði. Hann ljet þegar beita beslum fyrir vagn sinn og nú bárum við „drauginn“ meðvit- undarlausann út í vagninn, vaf- inn i brekán, eftir að við höfð- bundið hann á liöndunum líka, „til vonar og vara“ eins og „Jarge“ sagði. Þeir fóru nú með liann til næsta lögreglustjóra og komu aftur um kvöldið með þau tíð- iridi, að þessi veslingur væri vit- firringur og' yrði látinn á lueli. \'ið nánari atbugun fundum við, að þessi gángur, sem liann liafði liafst við í, var krókóttari en við mátti búasl. Þegar við liöfðum gengið liann á cnda, sáum við gat upp úr honum, sem dagsbirtan skeið i gegnum. Yfir jiessu opi var einskonar trje- pípa, og við voruni talsverða stund að átta okkur á, livað þetla væri, þangað til loks að gestgjafinn kailaði upp yfir sig: „Þctta hlýtur að vera gamla cikin. Hún er hol að innan og við erum beint undir henni!“ Þetta reyndist vera rjett, og „Jarge“ var sendur upp til þess að ná i garðstigann og reisa hann upp við eikina og renna ljóskerinu niður eftir henni i bandi, að innanverðu. Hann gerði þetta og sáum við þá kað- alstiga og þrep innan í eikinni. Ilefir vitfirringurinn notað bann sem útgöngudvr úr leynihýsi sínu. Um kvöldið lauk jeg erindi um mínum og bjóst til ferðar. Gestgjafinn fylgdi mjer á braut- arstöðina og bar koffortið mitt. Áður en við skildum sagði bann við mig: „Jeg álít, að þjer eigið að fá að vita sannleikann í þessu máli. Og sannleikurinn er sá, að þessi aumingi, sem við fund- um i dag, var einu sinni í vist hjá föður mínum. Þá braust hann einu sinni inn í bánkann í Great Turnby að næturþeli og la við að liann dræpi banka- sljóránn, sem átti heima í bús- inu. Hann var tekinn fastur daginn eftir og dæmdist lækn- unum að liann væri geðveikur, svo að liann var látinn á liæli og var þar árum saman. Svo hevrðum við eiriu sinni að liann væri flúinn og síðan beyrðum við ekkert af honum framar og liugðum því, að hann liefði fyrirfarið sjer. Þessi aum- ing'i hlýtur að liafa ráfað hjer aftur á foriiar stöðvar og falið sig í þessuni levnigangi, sem liann liefir liklega þekt frá fornu fari. En mjer cr ráðgáta hvernig liann hefir dregið fram 1-ifið. Að vísu hefi jeg heyrt þvi fleygt, að stundum sjáist einhver forynja hjer á ökrunum í kring að næturlægi, en jeg befi ekki lekið mark á því. Vatn hefir liann getað náð sjer í vatns- könnunni á svefnherberginu yð- ar og líklega hefir þetta hljóð, sem þjer heyrðuð fyrri nóttina, verið í honum þegar bann var að drekka. Það er líklegt að hann liafi liaft fyrir vana að sofa þarna í rúminu þegar leið- inlegt var veður. Hann gat vel gert það, án þess að það kæm- ist upp, því að herbergið er mjög sjaldan notað. Vitanlcga hefir hann ekki baft hugmynd um, að nokkur maður væri i berberginu þegar liann lagðist þar fvrir í nótt“. Þegar við vorum að skilja ilalt mjer nokkuð í hug: „Hvern ig getið þjer þekt, að jietta er sami maðurinn?" Gestgjafinn lægði róminn: „Jeg get ekki þekt hann, en við fundum veðdeildarbrjefin og það ríður baggamuiiinn". „Veðdeildarbrjefin ?“ „Já, upp á fjögur þúsund sterlingspund. Þegar bankinn var rændur var meðal annars slolið þar veðdeildarbrjefum, sem aldrei hafa koniið fram síðan. En nú liefi jeg fundið þau þarna í ganginum í gömlum poka“. Þrem mánuðum síðar l'jekk jeg brjef frá bankanum, tilkynningu um, að bann borgaði tíu af liundraði í fundarlaun fyrir brjefin, og að mjer bæri lielm- ingur fundarlaunanna eða 200 sterlingspund. Ykkur kann ef til vill að finn- ast, að þetta hafi verið ljett- fengið fje, en jeg er nú samt ekki viss um, hvort jeg vildi upplifa annán eins atburð aft- ur, og jeg hefi sagt frá, þó jeg fengi tífalda þessa uppliæð fyr- ir það. ÓKYRT Á SPÁNI. Þó byltingin á Spáni sje löngu afstaðin er alls ekki orðið kyrt í landinu enn. Annars- vegar eru konungssinnar aS skjóta upp höfSinu, en hinsvegar eru í Alexandríu í Egyptalandi fanst nýlega inaður, sem hafSi legið dauS- ur í herhergi sinu nokkra daga. Þeg- ar fariS var aS rannsaka plögg hans kom jiaS á daginn, aS hann hafSi rekiS býsna ljóta atvinnu. Fengi hann nafn á einhverjum manni og álitlega fúlgu af peningum meS, tók hann að sjer aS myrSa viSkomandi mann. Þannig gátu menn látiS hann drepa óvini sína, meS jivi einu aS skrifa honum brjef og jláta hann hafa dálitla fjárupphæS. Sagt er, aS kommúnistar. Hjer á myndinni sjást afleiSingar sprengikúlu, sem komm- únistár köstuSu inn um glugga á símstöSinni í Sevilla i vetur. hann mun hafa halt yfir tuttugu morS á samviskunni. . ----x——• Gröl' Valentinos er oröin einskon- ar Mekka eSa Medina amerikanskra kvikmyndaunnenda, sem jiyrþást jiangaS lil jiess aS ná í eitthvaS smá- vegis til minja um, aS jieir hafi ver- iS jiar. Yfirvöldin hafa nóg aS gera, aS koma í veg fyrir, að fólk ræni jiar og rupli. í febrúar gerSu nokkr- ir slyngir bófar tilraun til aS stela likkistunni úr grafhvelfingunni en jiá náðist í j)á og kistuna. HöfSu jieir KÚREKAIiNIR í TEXAS hafa ár- lega meistaramót í lassókasti og er keppendum skift i marga ’aldurs- ftokka. Hjer á myndinni, sjest meist- ætlaS aS búta kistuna í smátt og selja svo spíturnar fyrir of fjár. Edgar NVallace dó, sem kunnugt er i Ámeríku. Þegar hann fór þangaS var honum ljóst, aS hann átti ekki langt eftir ólifaS og keypti sjer lífs- ábyrgS fyrir 10.000 pundum og greiddi 112 pund í iSgjald. 10 dag- ar voru efir af ábyrgSartímanum, þegar hann dó, og hafSi tryggingin aSeins veriS tekin til stutts tima. i brjefi, sem Wallace hefir látiS eft- ir sig, minnist hann á þetta og segir, aS jæssi lifsábyrgS sje siðasta veS- arinn i yngsta flokki, uppvaxandi kú- reki, sem heitir Kan Keenan. Hann sveiflar lassónni eins og fullorSinn maSur, en er jió ekki nema sex ára. máliS sitt, veSmáliS viS dauSann og þaS sjeu 99 möguleikar.gegn einum á þvi aS dauðinn sigri. ----x----- Ester Jensen bóndadóttir á Knud- gaard við Vejlc á Jótlandi gæti ver- iS fyrirmynd flestra imga stúlkna. Hún er 19 ára. í vetur hefir hún plægt 35 tunnur lands hjálparlaust og í haust sem leiS flutti hún heim alla möl og grjót, sem þurfti í viS- byggingu, er gerS var viS húsiS. Auk |>ess mjólkar hún kýrnar og hjálpar móSur sinni við öll innanhússtörf. Sú er nú cigandi, piltar!

x

Fálkinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0260
Tungumál:
Árgangar:
39
Fjöldi tölublaða/hefta:
1863
Gefið út:
1928-1966
Myndað til:
1966
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1928-1938)
Skúli Skúlason (1928-í dag)
Sigurjón Guðjónsson (1938-1939)
Lúðvík Kristjánsson (1939-1939)
Ragnar Jóhannesson (1939-1940)
Efnisorð:
Lýsing:
Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað: 15. Tölublað (09.04.1932)
https://timarit.is/issue/294069

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

15. Tölublað (09.04.1932)

Aðgerðir: