Fálkinn


Fálkinn - 09.04.1932, Blaðsíða 8

Fálkinn - 09.04.1932, Blaðsíða 8
« F Á L K I N N Hjer til vinstri sjesi uppdrátiur af borginni sem einna mesl hefir verið latað am undanfarnar vikur, vcgna shjrjaldarinnar þar hinnar miklu verslunarborgar Shanghai í Kina. Þegar Evrópumenn opnuðu Kína, að Kínverjum nauðugum viljugum, fgrir verslun og viðskiftum áskildu þeir sjer að ftii gfirráð gfir ákveðn- um borgarhlutum og ráða þar lög- um sjáilfir; sjáisi þessir borgarhlut- ar afmarkaðir á uppdrættinum, bæði hluli Ameríkumanna, Breta, Frakka og fleiri; Ennfremur kin- verski hlutinn, sem stingur mjög í stíif við hinar skrailtlegu bggging- ar Evrtipumanna. Eigi biia nema um 20 þiisund Evrópume.nn í Shanghai en svo nxargir Kínverjár eru í Ev- rtipubænum, aö þar er gfir helming- ur af íbi'ndölu borgarinnar allrar en Itiin er htirll á aðra milján. Shanghai er mi orðin lang slærsta verslunarborgin i Austur-Asíu og meira en helmingur af utanrikis- verslun Kínverja gengur gfir þessa borg. Japanar hafa því ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur, er þeir sendu her sinn þangað í vel- ur og skipuðu honum að taka borg- ina. Brugðu ríkin, sem hafa umráð gfir hlulum af borginni, við skjótt og sendu þangað fjölda herskipa, en þan höfðusi elcki að, vegna þess að það var talið ólöglegl að blanda sjer í viðskifli Japana og Kinverja nehxa því aðeins að þjóðbandalagið fgrirskipaði það. En bandalaginu var ráiðafátl og þorði ekki að skifla sjer af mtidinu á þann eina liátt sem dggði, sem sje að beita hervaldi. í stað þess gengu orðsendingarnar milli þess og hernaðaraðilja og nol- uðu Japanar dráttinn til þess að koma áir sinni sem besl fgrir borð. Ilefir þella nxál alt orðið lil þess að hnekkja slúrum áiliti þjóðbanda- lagsins. A neðri mgndinni sjáist ameríkönsk herskip á leið lil Shanghai. 1 Vegna kreppunnar og þeirra vandræða, sem dunið hafa gfir atvinnuvegi Þjóðverja slarida járnbraularvagnarnir þiísundum saman aðgerðarlausir á siöðvunum í iðnaðarhjeruðum Þjóð- verja, elcki síst I Rínardalnum, sem er aðalheimkynni stáliðn- aðarins. Er þessi mgnil þaðan. Þgskir shídenlar hafa marga einkennilega siði. Mgndin er af sli'idenlahádíð í Berlín, og sgnir shidenta vera að vinna hvorn öðrnm Irúnaðareið, undir dregnum sverðum sem mgnda kross og hanga stúdentahúfurnar á sverðsoddunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.