Fálkinn - 09.04.1932, Blaðsíða 4
-1
F Á L K I N N
A. V. Seymour:
Ráðgáta „Lyklanna sjö“
Hún syslir mín segir injer, að
jeg eigi að færa í letur það, sem
fyrir mig bar á veitingahúsinu
„Lyklarnir sjö“, af þvi að það
sje merkilegra en flestar skáld-
sögur af líku tagi. Og svo segir
hún líka, að ef jeg geri það þá
skuli hún „lagfæra málið“ fyr-
ir mig. Frekja finst yður það
ekki?
Það bar svo við þegar jeg
var heima seinast í jólaleyfinu,
að eg heyrði að pabbi hann
er málaflutningsmaður — bafði
orð á því, að einn af starfs-
mönnum hans væri veikur og
það þætti sjer leitt, þvi að hann
liefði einmitt ætlað að senda
hann til X. . . . í sjerstökum er-
indum.
Og þá sagði jeg: „Sendu mig,
pabbi. Eigi jeg að verða full-
trúi þinn, þegar jeg hefi lokið
prófi, þá er eins gott að jeg fái
dálitla æfingu“.
í fyrstu sagði bann, að sjer
væri ómögulegt að senda fimt-
án ára gamalt barn, en jeg hjelt
því fram, að ýmsir hjeldu mig
átján ára (jeg er stór eftir
aldri) og loks fjelst hann á mitt
mál.
Segir nú ekki al' fyr en jeg
kom á ákvörðunarstaðinn, stórt
þorp, um liundrað kílómetra
bjeðan, að kvöldi dags og bað
um herbergi á gistihúsinu
„Lyklarnir sjö“, skrítnu og
fornfálegu gistihúsi i útjaðri
þorpsins X... . Af skiljanlegum
ástæðum nefni jeg ekki nafnið.
Gestgjafinn svaraði beiðni
minni á þá leið, að svo illa
vildi til, að það væri einmitt
verið að veggfóðra það her-
bergið, sem gestum væri ætlað.
„En ef þjer viljið binkra við
rjett sem snögggvast, skal jeg
athuga, hvort ekki er liægt að
koma yður fyrir í aukaherberg-
inu“.
Hann fór út og kom aftur eft-
ir stundarkorn og sagði, að alt
væri til reiðu. í sarna bili kom
rauðhærður sláni fram úr
kránni, stór eins og fullorðinn
maður en liklega ekki eldri en
jeg og frámunalega ljótur. Gest-
gjafin kallaði hann „Jarge“ og
sagði honum að vísa mjer til
herbergis.
Þegar við komum upp á lofl
benti hann mjer á hurð og
sagði: „Þarna er það“ og brölti
svo ofan stigann aftur.
Þetta var rúmgott herbergi
fornlegt og skuggalegt vegna
þess að veggirnir voru klæddir
eik. Rúmið vissi út að gluggan-
um og önnur hliðin var upp að
veggnum.
Þegar jeg hafði svipast um
þarna og þvegið mjer hendurn-
ar fór jeg ofan aftur, fjekk mjer
kvöldverð, og er jeg hafði rabb-
að við gestgjafann dáltila stund
bauð jeg góða nótt og fór að
hátta.
Jeg vaknaði eftir skamma
stund við það að mjer var kalt
og fann þá að yfirsængin lá
háll' niðri á gólfi. Jeg breiddi
vel ofan á mig og reyndi að
sofna aftur, en þó undarlegt
megi virðast var jeg glaðvakn-
aður.
Svona leið og beið þangað tiJ
jeg heyrði klukkuna slá fjögur.
Það var auðvitað koldimt enn-
þá, svo að jeg gat ekki einu
sinni sjeð móta fyrir gluggh-
kistunni, það eina sem jeg
greindi var stjarna.
Jeg lá þarna og starði hugsi
á stjörnuna þangað til hún
hvarf alt í einu en kom þegar
fram aftur. Jeg fór að hugsa
um þetta fyrirbrigði. Jeg vissi,
að ekki gat ský hafa horið fyr-
ir hana, því að þá hefði hún
verið ósýnileg lengur, og af
því að herbergið var uppi á
lofti, gat þetta ekki verið skuggi
manns, sem gengið hefði um
götuna.
Loks rendi jeg grun í ástæð-
una einhver eða eitthvað
hlaul að vera þarna inni í her-
berginu, sem hafði gengið milli
mín og gluggans!
Nú liðu nokkur augnablik og
af því að jeg lagði hlustirnar
vel við lieyrði jeg óglögt eins-
konar smjatt-hljóð og svo líkt
og korr á eftir. — Síðan lieyrð-
ist óljóst þrusk, eins og af ljettu
fótataki, stjarnan hvarf aftur
sem snöggvast, svo heyrðist
skellur og kaldur dragsúgur og
því næst varð alt kyrt.
Eftir stundarkorn hafði jeg
tekið i mig svo mikinn kjark
að jeg fór fram úr rúminu,
kveikti ljós og rannsakaði her-
bergið. Þar var ekkert grun-
samlegt að sjá. Jeg sá fljótt, að
el' þessi ljóti „Jarge“ hefði ver-
ið inni í herberginu, en það var
jeg reiðubúinn til að sverja þá,
hlaut hann að bafa komið og
farið um dyrnar, sem voru ó-
læstar, ]iví að glugginn var
liespaður að innanverðu.
Jeg fór að athuga fötin min
þar var ekkert horfið eða
breytt. Eftir að jeg hafði náð
mjer eftir hugaræsinginn fór
jeg að halda, að mjer hefði
skjátlast. Ef til vill var jeg ekki
eins vel vakandi og jeg hjelt
og blandaði saman draumi
og raunveru. Jeg skreið upp í
bólið aftur en ljet ljósið loga,
og sofnaði að lokum.
Jeg fór snemma á fætur um
morguninn og tókst að reka er-
indi mín að mestu leyti um dag-
inn. En ekki tókst mjer að ljúka
þeim að fullu, eins og jeg hafði
vonast eftir og því varð jeg að
gista á veitingahúsinu aðra nótt
til.
.leg var að gefa „Jarge“ horn-
auga við og við, meðan hann
bar fram matinn, og mjer fanst
eins og hann væri að stelast til
að gefa mjer auga líka. Jeg fór
snemma að hátta — um líkt
leyti og kvöldið áður. Það er
ekki svo auðvelt að hræða mig,
en þegar litið er á það, sem við
bar nóttina áður, fanst mjer jeg
bafa heimild til að setja stól-
inn innan við hurðina, svo að
hver sem inn kæmi velti hon-
um, því að þá mundi jeg vakna.
Jeg ákvað að slökkva á kert-
inu, því það var orðið stutt og
jeg hafði gleymt að biðja um
annað; en stubbinn og eldspítu-
stokk Ijet jeg á litla hillu yfir
rúminu, svo að jeg næði til þess
án þess að fara fram úr.
Jeg vaknaði um miðja nótt
eins og fyr, við það að mjer
fanst sængin vera komin ofan
at mjer. Jeg rjetti út höndina
til þess að ná í hana, en, ógn
og skelfing: jeg rak höhdina í
kaldan og sinaberan handlegg!
Jeg oár ekki einn í rúminu!
Jeg kipti liendinni að injer, lá
grafkyr og þorði varla að draga
andahn. Af því að jeg lá ofar
i iúminu gat jeg ekki komist
fram úr nema að klofa yfir
rekkjunaut minn — hvað sem
það nú var —. Jeg afrjeð að
kveikja og smátt og smátt
mjakaði jeg mjer svo til að jeg
var sestur upp í rúminu. Jeg
sperti eyrun til þess að heyra.
En þegar jeg var að þreifa
eftir eldspítunum velti jeg um
þungum kertastjakanum og
hann datt niður í rúmið.
Samstundis heyrðist brak í
rúminu eins og einliver hefði
rokið upp og þessi vera við hlið-
ina á mjer hvæsti liásu kok-
hljóði úr kverkum sjer, — eins-
konar djöfullegu hlátursiskri —
svo að mjer fanst blóðið frjósa
i æðum mjer.
Mjer var ómögulegt að reyna
að stilla mig eða dyljast lengur,
en kveikti með skjálfandi fingr-
um á eldspítu og kveikti á kert-
inu og einbeitti huga mínum á,
að gæta vel að því sem fyrir
augun bæri.
Aldrei gleymi jeg þeirri syn
sem jeg sá. Við hliðina á mjer
kúrði í keng vera, sem að vísu
varla var hægt að segja að væri
mannsmynd á, en þó verður
lielsl að líkja við fjörgamlan
aumingja. Þetta afstyrmi var í
fataræflum, en hnjen, sem voru
ber, voru krept upp undir höku.
Jeg skildi kertið eftir í rúm-
inu en hoppaði yfir þennan um-
skifting og fram á gólf. í sama
bili breytti hann um framferði.
Hann rak upp dýrslegt ýlfur,
krepli báðar hendur eins og
klær og með nöglunum reif
hann stóra pjötlu úr náttfötun-
um mínum.
Jeg liörfaði undan en sá mjer
færi að beyja mig yfir rúm-
stólpann um leið og grípa stjak-
ann. Siðan reyndi jeg að kom-
ast til dyra. En ófreskjan sveif
að mjer og jeg varð að sleppa
ljósinu.til þess að taka á móti.
Þessi viðureign varð enn
hræðilegri eftir að slokknað
hafði á ljósinu, en jeg fann það,
undir eins og jeg tók á andstæð-
ingi mínum, að hann var liðó-
nýtur og ljettur eins og fys, og
kastaði jeg honum út í horn.
Jeg hörl'aði undan til dyranna
og í sama bili kom tunglið
fram og jeg sá, að kvikindið
bjó sig undir nýtt áblaup.
Frávita af bræðslu greip jeg
dálítið leirker á arinhilluhhi og
þeytti því i hausinn á kvikind-
inu, rjelt i sáma bili áð túngls-
birtan var að hverfa. Kerið bitti
fyrir ofan augun og molaðist i
smátt.
Svo liopaði kvikindið undan
þuklaði á þiljunum og opnaði
þar mjóa leyniburð og hvarf
út um hana. Brá þá fyrir kaldri
stroku, en nálega á sama augna-
bliki var hurðinni á herberg-
inu lirundið upp og kom stóll-
inn á fleygiferð inn á gólfi. 1
dyrunum stóð gestgjafinn, ná-
fölur og agndofa á nærbrókum
og skýrtunni með skörung í ann-
ari hendinni og ljósker'í hinni.
Undir eins og jeg fjekk mál-
ið — dálitla stund gat jeg engu
orði upp komið — sagði jeg
lionum frá því, sem fyrir mig
hafði borið.
„Hvar var það, hjerumbil,
sem bann hvarf?“ spurði liann
þegar jeg hafði lokið frásögn-
inni.
.leg benti á staðinn og við
rannsökuðum þilið sjálfir án
þess að finna votta fyrir nokkr-
um dyrum. Samkvæmt tillögu
minni fjelst hann á, að fresta
nánari ransókn þangað til dag-
ur rynni (vegna þess að jeg
skalf af kulda og hugaræsingi).
Jeg sagðist ætla að hreiðra
uin mig í veitingakránni það
sem eftir væri nætur, svo að jeg
þyrfti ekki að eiga á hættu, að
þessi vofa ónáðaði mig aftur, í
svefni.
„Mjer dytti ekki í hug að fara
lram á, að þjer færuð inn í her-
bergið aftur“, svaraði gestgjaf-
inn. ,,.Ieg vildi aðeins óska þess,
að jeg gæti grafið upp hvernig
á þessu stendur".
Um morguninn fórum við
aftur inn í; herbergið, sem jeg
hafði sofið i til þess að reyna
að fihna ráðningu gátunnar.
Eftir að við höfðum rannsakað
þiljurnar nákvæmlega sáum
við rákir, sem gátu verið sam-
skeyti, en hyernig sem við reynd
um að þrýsta fjölunum inn gát-
um við það ekki. Þessari hurð,
ef það var nokkur hurð, var
auðsjáanlega lokað með slag-
brahdi að innanverðu og liefir
því gestur minn og rekkjunaut-
ur látið hana standa opna með-
an hann hefir verið inn í her-
berginu, ef liann hefir þá farið