Fálkinn


Fálkinn - 09.04.1932, Blaðsíða 1

Fálkinn - 09.04.1932, Blaðsíða 1
FRÁ RÓMABORG. Fyrir nokkrum árum tilkynti Mussolini, uð lil þess að hinar fornu rústir í Rómaborg nytu sin betur ætlaði liann að láta rífa hús þau, sem á síðari öldum hafa verið reist i námunda við þær. Þetta er þegar byrjað og nú er farið að þrifa til kringum fornar rústir af hringleikhúsum, baðhúsum og minnismerkjurh. Hafa heil húsahverfi verið rifin niður sumstaðar og gatna- skipun verið færð í fornt horf. Þannig er verið að leggja afarbreiða götu upp að Colosseum, hinu forna rómverska hring- leikahúsi, svo að það njóti sín betur en áður. Myndin hjer að ofan sýnir Colosseúm og mótar þar fyrir hinu nýja stræti.

x

Fálkinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0260
Tungumál:
Árgangar:
39
Fjöldi tölublaða/hefta:
1863
Gefið út:
1928-1966
Myndað til:
1966
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1928-1938)
Skúli Skúlason (1928-í dag)
Sigurjón Guðjónsson (1938-1939)
Lúðvík Kristjánsson (1939-1939)
Ragnar Jóhannesson (1939-1940)
Efnisorð:
Lýsing:
Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað: 15. Tölublað (09.04.1932)
https://timarit.is/issue/294069

Tengja á þessa síðu: 1
https://timarit.is/page/4351753

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

15. Tölublað (09.04.1932)

Aðgerðir: