Fálkinn


Fálkinn - 09.04.1932, Síða 1

Fálkinn - 09.04.1932, Síða 1
FRÁ RÓMABORG. Fyrir nokkrum árum tilkynti Mussolini, uð lil þess að hinar fornu rústir í Rómaborg nytu sin betur ætlaði liann að láta rífa hús þau, sem á síðari öldum hafa verið reist i námunda við þær. Þetta er þegar byrjað og nú er farið að þrifa til kringum fornar rústir af hringleikhúsum, baðhúsum og minnismerkjurh. Hafa heil húsahverfi verið rifin niður sumstaðar og gatna- skipun verið færð í fornt horf. Þannig er verið að leggja afarbreiða götu upp að Colosseum, hinu forna rómverska hring- leikahúsi, svo að það njóti sín betur en áður. Myndin hjer að ofan sýnir Colosseúm og mótar þar fyrir hinu nýja stræti.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.