Fálkinn


Fálkinn - 09.04.1932, Blaðsíða 14

Fálkinn - 09.04.1932, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN íslenskar hreinlætlsvörur fyrir íslendináa. H.F. HREINN íramleiðir: Kristalsápu, Grænsápu, Stangasápu, Handsápu, Þvottaduft, Raksápu, Ræstiduft, Fljótandi sápu, Baðsápu, Fægilög, Skóáburð, Gólfáburð, Vagnáburð, Baðlyf, Kerti. Mnnið að biðja nm HREINS-vörur. ♦ ■"4.. •'*%. •••%.■ ••'•li.r 'Ht. • •*%.■••*•%••••%. •■•%.•♦■•%.■♦■•«-••••»«• •••‘•^• •‘•^ •••!**.••^•■••Ito.- •■•%.■•■•%. ‘ 1=2 DREKKIÐ EBIL5-ÚL c=ær * í "W-*- •lln* • ■••»./■ • •Hfc.- • ■'•«»- • ••!!.. • «•*.- o “u..- • -•%.- • ■•%» • ■•■in»• ■••*..■ • •m., • -• „. • ..ii^. • Mti* • •*%, ••*%.•♦ • •*%»• • •***• ♦ VERSLUNIN ÁFRAM LAUGAVEG 18 — REYKJAVÍK hefir altaf á boðstóluin allar tegundiraf HÚSGÖGNUM, sem búin eru til al' íslenskum kunnáttumönnum. Nýjung í húsgagnagerð er BÓLSTURBEKKURINN, sem er afar hentugur í eins manns herbergi og mjög ódýr eftir gæðum Komið í r »>—....... > AFRAM. * Allt með íslenskum skipuiu! * Við verðum að hittast annað kvöld .... Ennþá einu sinni, viltu það? Hún flýtti sjer að laga hárbylgjur sínar við skímuna frá ljóskerunum á pallstjett- inni. Roberts sagði: Komdu fljótt .... Við erum búin að vera hjer lengi. Alba endurtók: Annað kvöld, bjerna, á sama tíma . . lofaðu mjer því. Já. I>au gengu frá trjeskúrnum og flýttu sjer upp á pallstjettina. Fyrir neðan þrepin bak við marmara liandriðið livíslaði Ro- berts: Nú skulum við skilja .... Gakk þú bjerna upp. Jeg fer inn í salinn gegnum innri búsagarðinn. Það var um seinan. Skuggi al' manni fjell á efstu tröppurnar. Hann var kjólklæddur, með vindil i munninum, gekk fram og aft- ur og' befði vafalaust snúið við, hefði bann ekki komið auga á Roberts og Ölbu fyrir neðan tröppurnar. XXI. Iialló Freddy! brópaði Roberts, sem neyddist nú til að ganga upp tröppurnar við blið frú Nogales til’þess að láta ekki líta út eins og liann væri að forða sjer. Þjer eruð líka að anda að yður fersku lofti, kunningi? í sama glaðværðartóni bætti frú Nogales við: Það er vissulega of heitt inni í saln- um, böfuðsmaður. Jeg bað berrann minn ganga með mjer út svo að jeg gæti and- að að mjer svölu lofti eftir þennan fox- trot .... Þjer bafið baft tíma til að anda því að yður, kæra frú, þvi við höfum nú heyrt síðan þó nokkra valsa og tangó .... Roberts flýtti sjer að finna nýtt umtals- efni. Eigum við ekki öll að fá ökkur ís- drykk við skenkinn? Komið með mjer, bæði tvö .... Hann fylgdi þeim að veitingaborðinu rjetti þeim glös með óvenjulegri bugul- semi og kallaði svo alt í einu, er hann kom auga á Stead ofursta: Ileyrið mjer, kæri vinur. Við sáum áðan vatnanöðru skríða í grasinu niður við vatnið .... Hann laumaðist burt með Stead. En Nic- bolson varð eftir lijá Ölbu. Hann s'agði við bana mjög blátt áfram: —■ Það er fremur sjaldgæft að hægt sje að tala við yður án þess að aðrir heyri, kæra frú. Jeg get bent yður á það, kæri böfuðs- maður, að bjer langar engan til þess. Það sem sagt er í búsum maharajab’ans, mega allir beyra. Jafnvel samtöl ykkar Roberts? Vissulega .... Ekki hvað síst þau I En segið mjer, Nicholson, þjer þekkið vin yð- ar betur en jeg. Og þó vitið þjer ekki enni að bann er traustur sem bjarg, einn af þeim, sem myndu ekki er þeir bafa tvílæst bjarta sínu fyrir vissum ábrifum, gera neina til- raun til að finna lykilinn að því aftur? Nicbolson gat ekki felt sig við hlátur Ölbu. Var bún að bæðast að honum? Hann reyndi eins og liann gat að svara í gannri lika: Svona nú! Jeg skal veðja um, að vin- ur minn befur reynt að rifja upp gamlar cndurminningar. Jæja, en yður skjátlast nú alvarlega, minn kæri .... Nicholson gat ekki leynt ánægjuleiftrinu, sem brá fyrir í bláu augunum hans. Þá bætti Alba við mjög blíðlega: Náttúrlega getur skeð að hann bafi reýnt .... þjer skiljið. Jeg á ekki við það. Karlmennirnir eru allir þeir sömu. Nú slokknaði leiftrið í binum skæru aúg- um Nicbolsons, og bann sagði áfjáður i hálfum bljóðum: Hlustið á mig, Alba; jég verð .... jeg verð að tala við yður .... Ekki bjerna. Iljcr er ekki augnabliks friður. Viljið þjer koma með mjer .... Hún greip fram í lyrir boiium og streitt- ist við að geispa ekki: Sparisjóður Mjölkurfjelags Reykjavíkur Skrifstofan er I taúsl fjelagslns Hafnarstrætl 5. Hún er opln frá kl. 10 tll 12 f. h.ogkl.l tll 3 e.b.

x

Fálkinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0260
Tungumál:
Árgangar:
39
Fjöldi tölublaða/hefta:
1863
Gefið út:
1928-1966
Myndað til:
1966
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1928-1938)
Skúli Skúlason (1928-í dag)
Sigurjón Guðjónsson (1938-1939)
Lúðvík Kristjánsson (1939-1939)
Ragnar Jóhannesson (1939-1940)
Efnisorð:
Lýsing:
Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað: 15. Tölublað (09.04.1932)
https://timarit.is/issue/294069

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

15. Tölublað (09.04.1932)

Aðgerðir: