Fálkinn - 09.04.1932, Blaðsíða 9
F Á L K I N N
9
I Anlwerpen brann hring-
leikhús eill í vetur og voru
Ilest sýningardýrin í húsinu
•þegar hrnninn kom á, þar
á meðal margir f'ílar. Táksl
að bjarga sumum dýrunum
en önnur brunnu inni, eink-
um villidýr, sem áhættusamt
þólli að sleppa úl, svo sem
Ijón og tígrisdýr. Hjer á
mgndinni lil vinstri sjest fíll,
sem komst af úr eldinum.
Iiann er all annað en glað-
legur á svipinn, sem ekki er
furða.
Mgnd þessi er af einu virk-
inu á landamærum Indlands
og Afganistan. Þar er jafn-
an ókgrl og bardagar tíðir
milli enska landamæraliðs-
ins og hinna herskáu fjalla-
húa í nágrenninu. En vígi
eins og þetta standast vel á-
rásir manna, sem ekki hafa
fallhgssur að vopnum.
Þessi mgnd af kínverska múrnum
mikla sýnir vet hvernig bgggingar-
lagið er og hvernig landslagið cr
sumstaðar þar, sem hann liggur
um. Múrinn gengur upp og niður
gfir fjallahálsa og niður i djúpa
dali en hleðslan í aðalmárnum er
atslaðar í lárjettum tögum Idtíðn-
um úr stórum björgum. Hinsvegar
eru varnarbrúnirnar á múrnum
hlaðnar í Itígum, sem liggja upp og
niður eftir hallanum og í f/essar
hleðslur er notað miktu smærra
grjót. Þessar hleðslur eru svo háar
að ofan á múrnum verða einskonar
Iraðir og hafa garðarnir á brúnun-
um verið góð vtírn þeim, sem htífð-
usl við uppi á þeim. Múrinn er orð-
inn Ivtí þúsund ára ganutll og víða
hruninn vegna þess að honum hef-
ir ekki verið haldið við. Á lb. öld
fór fram vönduð viðgerð á nokkr-
um htulu hans og þar er hann enn
liinn stæðilegasti.
lÉI
Svona var tískan á dögum
Napóteons mikla og þá þólti
engin ,,kona með konum",
sem ekki var klædd eithvað
likt þessu. Á grímudansteik
í Filadelfíu um síðasia nýj-
ár voru einhverjar stúlkur
í svona búningi og vöklu
þær mesta athygli allra
þeirra, sem komu á dans-
leikinn.
Svona líla frumbyggjar
Ástralíu út þegar þeir dansa
villimannadansa sína. Þeir
ata allan skrokkinn á sjer í
leir og skreyta sig svo með
rtíndum, sem þeir gera úr
dún, er þeir festa á sig með
eigin blóði sínu. Att er ónýtt
ellegar.