Fálkinn


Fálkinn - 09.04.1932, Blaðsíða 10

Fálkinn - 09.04.1932, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N Skrítlur. — Hafið þjer sainið þessar skrill- ur sjálfur? — Já, herru ritstjóri. Þá hljótið þjer afí vera elári en þjer sýnist. Adamson 183 Adamson á hálum is. — Nei, en hvafí þetta eru fallev hörn. Eru það drengir hvorttveggja? — Nei, annað er melóna. Hve lengi hafifí þjer veriö mál- laus og hegrnarlaus? Síðan jeg fœddist. — Aumingja maðurinn. Verið þjer sœtir. Þa'ð var samkvæmi. Klukkan 11 um kvöldið kemur Nielsen kaup- maður. —• Látið þjer mig ekki gera neitl ónæði, sagði hann við húsmóðurina. Vitjið þjer uka mjer á stööina? — Sjálfsagl. En gerifí þjer svo vel, afí stiga inn í vagninn hinn megin, svo að klárinn sjái yður ekki. •leg kom bara tii þess að sækja konuna mína. En hvað það var hugulsamt af yður, Nielsen, sagði húsmóðirin, — en hversvegna lcomuð ])jer ekki dálilið fyr. — Er það satt, að hann sje ekki nema fjögra ára? — Já, er hann ekki stór eftir aldri? —• Það var nú ekki þessvegna sem jeg spurði. Jeg var að furðu mig á hvað hann væri orfíinn skít- ugur, ekki eldri. — Jeg hefi verið beðin að skrifa „memoirer“ minar. Bara afí jeg vissi nú hvað það er. En livað hún frú Jensen gildn- ar mikið. — Já, það er önn timans, sem nagar hana. — Jœja, sýndu mjer nú Mínerva, hvar þú vilt lutfa myndina. Þá skal jeg draga hina naglana út aftur. ■— Ef þessu heldur áfram með niagann á okkur verðum vifí bráfí- um að fara að nota símann þegar viö tölum samari. —Ef það er mjög sárt að draga út þessa tönn, þá held jeg afí þjer ættuð afí deyfa mig — sjálfs yfíar vegna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað: 15. Tölublað (09.04.1932)
https://timarit.is/issue/294069

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

15. Tölublað (09.04.1932)

Aðgerðir: