Fálkinn - 22.10.1932, Page 13
F ÁLRINN
13
Elsti sjémannaskóli
Þýskalands.1
Gamli æfintýraljórninn cr farinn
al' sjómenskunni. Nú getur maður
ekki eins og sagt cr frá i gömlum
æfintýrum, stroki'ð úr skólanum ef
manni leiðist þar, komiö sjer fyrir,
sem skipsdrengur1, siglt og lent i
bardögum við sjóræningja og öðrum
æfintýrum og endað sein skipstjóri
á skipi. Ónei. Nú verða þeir sem
ætla að verða skipstjórar að stunda
iangt nám á skólabekkjum; mis-
munandi langt og erfitt eftir þvi,
hvaða siglingar þeir ætla að stunda.
í Þýskalandi og i Danmörku er
gerður munur á þrennskónar skip-
sljóraprófi. Strandferðapróf, sem að-
eins gildir fyrir siglingar innan-
lands með ströndum frani, innhafa-
próf, sem gildir fyrir siglingar um
Eystrasalt og Norðursjó og loks
langferðapróf, sem gildir fyrir sigl-
ingar um úthöfin.
Stýrimannaskólinn í Hamborg er
stærsti og jafnframt elsti sjómanna-
skóli Þýskalands og var stofnsetlur í
Hamborgarriki 1749. í þessum skóla
er aðeins kent undir útliafspróf, og
útlendir menn hafa aðgang að skól-
anum, ef Þjóðverjar hafa samskon-
ar rjettindi í landi þeirra.
Þessi skóli fylgist vel með öllum
tekniskum framíörum er siglingar
varða, enda hefir skólatíminn lengst
ár frá ári. Skólinn er í rauðu tígul-
steinhúsi á hægri bakka Elbe og er
útsýni þaðan yfir höfnina mikiu. \
þakinu er gamalt seglskipamastur,
þar sem nemendur voru látnir fá
verklega æfingu. En nú á eimöld-
inni fer kenslan mestpart fram i
kenslustofunum.
Um 250 skipstjóraefni á aldrin-
um 20- -30 ára sækja skóla þennan
árlega og eigi er kr^fist mikillar
fræðilegrar þekkingar til inutöku.
Ilinsvegar verða menn að hafa silgt
minst 50 mánuði til þess að l'á að
taka stýrimannapróf, sem er nauð-
synlegt skilyrði fyrir hinu prófinu.
Tuttugu mánuði af hinuin 50 >igt-
ingamánuðum verða menn að vera
á seglskipum, en það er hægra orkt
en gjört nú orðið, því að seglskip
eru varla til i þýska verslunarflot-
anum. Námstiminn til stýrimanns-
prófs eru þrjú kenslumissin, hverl
20 vikur og kenslan kostar 80 mörk
á missii'i eða 240 mörk alls. Kenslu-
bækurnar kosta 80 mörk og próf-
gjald er 30 mörk. Námsgreinarnar
eru stærðfræði . cðlisfræði, landa-
fræði, siglingalöggjöf, siglingafræði,
merkjafræði og enska.
Kensian fer fram i stofuin, sem
eru nlíkar öðrum kenslustofum að
þvi leyti að þar eru engin l)orð eða
bekkir heldur allskonar tæki svo sem
gyroskópáttavitar, radiotæki o. þ.
h. og æfa skipstjórael'nin sig á, að
ákveða afstöðu með þeim, með mið-
unum á ýmsar landstöðvar. Oft eru
némendur líka upp á þakinu —
„stjórnpallinuin" og taka þar sólar-
hæðina með sextantinum og ákveða
afstöðuna.
Ellefu kcnnarar stjórna kenslunni
og hafa minst 3 þeirra tekið skip-
stjórapróf. Frjálsræði nemenda er
mikið, t. d. mega þeir reykja í
kenslustundunum. Hvað er skipstjóri ,
án pípunnar sinnar?
Að loknu stýrimannsprófi kennir
tveggja ára siglingatími, en að hon-
um Joknum getur stýrimaður tekið
skipstjórapróf eftir 25 vikna nám.
Meðal námsgreinanna þá er veður-
fræði vjelfræði, einföld Jæknisfræði
hjálp í viðlögum og meðferð
ýmsra hitabeltis- óg smitandi sjúk-
dóma.
Þetta nám kostar 100 mörk og
prófgjaldið er 30 mörk. Fimm próf-
dómarar prófa skipstjóraefnið, hæði
skriflega og munnlega.
Meðal nemenda í sjómannaskólan-
um í Ilamborg eru jafnan allmargir
útlendingar, m. a. Orikkir, Pólverj-
ar, Svíar og Danir. Sá sem tekið
hefir skipstjórapróf í Hamborg hef-
ir samkvæmt þýskum lögum leyfi
lil að stjórna hversu stóru skipi sem
er á hvaða úthafsleið sem er. —- Á
mýndinni sjest nemandi vera að á-
kveða stöðu skips með sextant.
----x-----
Drotningin
i Lívadiu.
til Molly núna, mjer finst að hún xnuni liafa
xnikilsverðar frjettir að færa mjer“.
Tony heygði fyrir hornið á Pall Mall stræi-
inu, og sá all i einu Henry frænda koma á
móti sjer. Þetta var svo óvænt að honum var
ómögulegt að flýja. Tony gaf sig á vald ör-
laganna, og stöðvaði bifreiðina.
Henry gekk til iians með ódulinni undrun.
„Það er ekki ofl sem manni veitist sú á-
nægja að hitta þig á þessum tíma dags“, sagði
hann.
„Þú munt oft fá tækifæri til þess hjer eft-
ir“, svaraði Tony. „Jeg lief hyrjað nýtt líf.
Jeg las einhversstaðar að allir stjórmnála-
menn vorir færu snemma á fætur“.
„Mjer þykir vænt um að heyra það“, sagði
Henry vinsamlega. „Jeg hef áetíð lialdið því
fram, að ef þjer tækist að sökkva þjer niður
í stjórnmál þá mundi það gera þig að nýjum
og beti’i manni“.
„l>að er þegar orðið“, sagði Tony.
Nú varð stutl þögn.
„Jeg skal senda þjer nokkur einlök af þing-
liðindum, ásamt nokkrum stjórnmálagrein-
um“, sagði Henry. „I>að er ætið gott að búa
sig vel undir starf sitt.
„Já; [xakka þjer fyrir“, svaraði Tony. „Jcg
er liálft i hvoru að hugsa um að fara snöggv-
ast til Suður-Ameríku með „Betty“, og liafa
Guy með mjer. Það er mjög gott að liafa eilt-
hvað skenxtilegt að lesa á leiðinni".
Henry leit á liann með viðurkenningar og
undrunarsvip. „Það er ágæt hugmynd. Jeg
veit að Láru þykir mjög vænt um það, því
að það ber vott um að þú bvrjir á stjórnmál-
unum með alvai’legum ásetningi“.
„Satt er það“, sagði Tony. „En nú verð jeg
að halda áfram, annars verð jeg of seinn“.
Hann veifaði hendinni í kveÖjuskvni og setti
hifreiðina á flevgiferð.
Hálftíma- seinna hringdi liann húsdvra-
hjöllunni lijá Molly. Klukkan var ekki nema
ellefu, en þjónustustúlkan sagði þó, að Molly
væi'i komin á fætur, og hiði hans í dagstof-
unni.
Þegar Tonv kom inn sat Molly, eins og vant
var við hljóðfærið, og var að æfa nýtt lag.
Hún snjeri sjer við í stólnum, og er luin sá
að Tony var kominn, stóð hún upp, gekk til
nióts við haún og rjetti honum hendina.
'i „Ó, Tony! Það var gott að þú komst“, varð
henni að oi’ði.
Hann beið þangað til að Claudina var bú-
in að loka hurðinni, þá laut hann niður og
kysti spjekoppinn í kinn hennar.
„Jeg væri komin fyrir löngu, ef mjer hefði
dottið í hug að þú værir komin á fætur“.
„Jeg er búin að vera á fótum frá ómuna-
tið“, svaraði hún. Jeg get ekki sofið ef jeg er
eitllivað áhyggjufull, að minsta kosti ekki
eftir klukkan níu“.
„Og hvað er svo um að vera?“ sjHirði liann
og tók sjer sæti í legubekknum.
Molly settist við hlið hans. „Það er Pjet-
ur“, sagði hún. „Hann kom lil mín í gær-
kvöldi". Hún andvarpaði. „Til að kveðja
mig“.
Tony settist upp. „Hvað ertu að segja!“
varð honum að orði.
Molly kinkaði kolli. „Hann sagði það auð-
vitað ekki með berum orðum, en jeg skihli
það ]xó vel“.
Nú varð stutt þögn.
„Hann er þá taugasterkari en jeg bjóst
við“, sagði Tony dræmt.
„Jeg á ekki v ið að hann kveddi mig fyrir
fult og alt“, sagði Molly hlæjandi. „Það var
lieldur ekki ætlun hans“. Hún stóð upp og
gekk að skrifborðinu. „Líttu á þetta“, sagði
hún og tók upp pappirsblað nokkurt og
fjekk honum.
„Þelta“ var hlað úr stinnum pappíi’, með
konungskórunu Livadiu gullprentaðri í
liornið. Neðan undir henni voru skrifaðar
nokkrar línur alveg ólæsilegar, og undirril-
aðar Pedro R.
I'ony skoðaði hlaðið vandlega. „Hvað er
þetla“, spurði hann.
„Það er einskonar vegabrjef“, sagði Molly
rólega. „Það þýðir: „Gerið það sem hand-
hafi skipar án þess að spyrja“ “. Hún lagði
það aflur i umslagið. „Mjer væru allir vegir
færir í Livadiu, með þetta í höndunum, ef
Pjetui’ væri konungur.
„En til hvers er það, sem stendur“, sagði
Tony. „Og hversvegna gaf hann þjer þetta?“
Mollv læsti skjalið niður í skrifborð silt.
Nú skal jeg segja þjer hvernig í þessu
liggur“, sagði hún, og setlist aftur við ldið
Tonys. „Pjetur ók liingað klukkan fimm í
gær. llnna var ekki í sinni eigin bifreið, en
hal'ði leigt sjer vagn. Hann er vanur því,
þegar liann vill ekki láta da Freitas vita
hvert liann ætlar. Jæja, jeg gaf honum
wliisky og spjallaði við liann, eins og jeg var
vön, en jeg varð þess hrátt vör, að hann
hafði einhverjar áhvggjur. Þurlti að segja
mjer eitthvað, en kom sjer varla að þvi. Loks
gat hann þó stunið því upp. Hann vildi að
jeg treysti sjer. Gæti jeg treyst því að hon-
um þætti ekki vænt um neitt í heiminum
nema mig. Þótt svo kvnni að fara að hann
yrði að hverfa í hrott um stundarsakir, eða
ef eitthvað kæmi fyrir, svo að jeg fengi ekki
að sjá liann yfir lengri tima? Jeg þóttist
auðvitað verða • undrandí, og spurði livað
hann hjeldi að gæti lcomið fyrir, en liann
vildi ekki viðurkenna að það væri neitt sjer-
stakt. Hann vjek að því, að konungar væru
ekki ætíð sjálfum sjer ráðandi, og að liann
væri ekki viss um nema stjórnarhyltingin í
Livadiu gæti hafist þá og þegar. Og þegar
að það vrði væri liann til nevddur að taka
við forystu þjóðar sinnar. Þar cð þetta var
Pjetur, sem lijer var um að ræða, þá var
þetta auðvitað argasti þvættingur, og hver
sem að ekki var algerður aumingi að viti,
liefði hæglega getað ráðið í að lijer var eitt-
livað annað á seiði. .Teg ljet sem jeg trvðj