Fálkinn


Fálkinn - 23.09.1933, Qupperneq 8

Fálkinn - 23.09.1933, Qupperneq 8
8 F Á L K I N N Hinar svokölluðu garðveislur konungs- hjónanna ensku, er þau halda í hallar- garðinum við Buckingham Palace;kon- ungshöllina í London, eru oft ærið fjölmennar, eins og sjá má hjer á myndinni, sem tekin er í garðveislu í sumar og sýnir konungsfjölskylduna heilsa gestunum. Jackie Cooper, drengurinn, sem hefir fengið svo marga aðdáendur fyrir leik sinn í kvikmyndum, var nýlega skor- inri upp vegna hotnlangabólgu. Hjer á myndinni sjest liann í rúmi sínu á sjúkrahúsinu, en honum þarf ekki að leiðast, því að dags daglega eru honum send blóm, sælgæti og leikföng frá aö- dáendum sínum. Sjá myndina að neðan. Ríkisbankinn þýski Iiefir komið sjer upp skotbraut, þar sem starfsmenn bankans æfa sig í því að skjóta með skammbyssu. ltjer á myndinni að of- an sjást nokkrir starfsmenn að æfingu, að hrinda af sjer ímynduðu áhlaupi ræningja, sem vilja ná i guU bankans. Við baðstaðinn Zoppot við Eystrasalt, sem oft er kallaður „riviera Norður- Evrópu“ er á hverju sumri haldin sjer- stök hátíðavika og er ofi glatt á hjalla. Baðgestirnir siiga dans í fjörunni í- klæddir baðfötum og náttfötum. Sjesl þessi dansleikur á myndinni til vinstri.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.