Fálkinn


Fálkinn - 23.09.1933, Page 9

Fálkinn - 23.09.1933, Page 9
F Á L Ií I N N 9 Við Chiemsee í Bayern er skóli, .sem .kennir ungum stúlkum að sigla. Myndin til vinstri sýnir nokkra nemendurna í kenslu. Tveir litlir baðgestir, sem hafa verið í sjó og ætla nú að fara að freista gæfunn- ar, sem veiðimenn. Sjá myndina til hægri. Myndirnar hjer fyrir neðan eru teknar af konungsstúk- unni á tennismóti i Wimbl- edon nýlega. Sjást þar, tal- ið frá vinstri: Alfons Spán- arkonungur, Helena Victor- ia Englandsprinsessa, Júlí- ana Hollandsprinsessa, Ge- org Bretakonungur, Feisal írakskonungur, Mary Breta- drotning og Ingiríður Svía- prinsessa. Þeir sem ferðast um sveitir Þýskalands furða sig mjög á því, að kvenfólkið gengur þar að stritvinnu miklu meir en í flestum öðrum löndum. Eru þetta leifar frá stríðsárunum, er allir verk- færir karlmenn voru undir vopnum. Iljer á myndinni sjást þýskar stúlkur vera að bera á aspargusekrur, eftir að uppsker- an hefir verið flutt heim. Á flugmóti i Kaliforníu iókst Ijósmyndara nýlega að ná þess- ari mynd af fallskermsstökkmanni rjett áður en hann lenti.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.