Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1935, Blaðsíða 5

Fálkinn - 13.07.1935, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 0 os* liafði þannig nálega tvöfald- ast frá 1927 - sjerstaklega liafði eins og sjá má tollheimt- an aukist gífurlega og síðan 192!) lief-ir innheimtan til ríkis- sjóðs verið um og yfir 8 mil- jó'nir árlega. Nú vinna við tollgæsluna alls 11 manns auk tollvarðar. Síðastliðið ár var bæll við tveim mjög' umfangsmiklum störfum á tollgæsluna, sem sje heilbrigðiseftirliti með skipum og skoðun bögglapóstsins. Tollsvæði Reykjavíkur er lögsagnarumdæmið og land- helgi jiess og eru öll skip og vör- ur er koma og fara um þetta svæði bafnir og landbclgi und- ír eflirliti tollgæslunnar. Nákvæm rannsókn fcr fram á hverju skipi, er frá úllönd- um kenmr, og öll skip er í höfnum dvelja eru undir stöð- ugu eftirliti, hvort sem þau koma frá innanlands eða er- lendri höfn. Fyrir lutlugu og fimm árum var Reykjavík fólksflesta fiski- þorp laiulsins —- en skorti flest, er höfuðborg eins ríkis er nauðsynlegt, t. d. liöfn og sam- Frh. á bls. 14. 1!)2!) var innheimlan þessi: Fasteignagjald .......... kr. 103,887 Tekjuskatlur .............. — 1.126.542 Lestagjald ................ — 26.638 Aukatekjur ................ — 111.33'! Vitagjald ................. — 161.044 Stimpilgjald .............. — 180.214 BifreiSaskattur ............— 47.733 Útfhitningsgjald .......— 484.9nl Áfengistollur ......... -— 654.293 Tóbakslollur .............. — 1.052.616 Kaffi- og sykurtollur . . — 628.347 Annað aðflutningsgjald — 216.698 Vörutollur ............ 1.172.262 Verðtollur ................ — 1.353.488 Innl tollvörur o. ft. . . — 238.08 ) Alls kr. 7.558.740

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.