Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1935, Blaðsíða 16

Fálkinn - 13.07.1935, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N EKKI AÐ FURÐA ÞÓ ÞÚ SJERT SVONA GLAÐLEG! Hvernig ferðu að því að gera þvottinn svona UNDURSAMLEGA HVÍTAN ? Hann verður það af því, að hann gjör- hreinsast alt í gegn. Við venjulegan þvott verða smágerð óhreinindi oft eftir inni í þvottinum. En jeg nota bestu sáputegundir — og gæti þess vel, að þvæla þvottinn vel áður en jeg sýð hanitr Jeg nudda hann líka, til þess að vera viss. Hvað get jeg þá gert meira? Sápan ein getur ekki gerhreinsað þvott- inn, hvernig sem þú ferð að. Þú þarft súr- efnisþvælið, sem er í Radion, hin óviðjafn- anlegu hreinsunaráhrif þess ná á bs«rt öll- um óhreinindunum. Þú munt komast að raun um, að Radion nær á burt öllum óhreinindum. Það er ástæðulaust að vera að slíta þvottinum með því að nudda hann. Þú leggur þvottinn beint í Radion-þvælið og þá hefst hin undursamlega súrefnis-þvæling þegar í stað. Sápulöðrið þrengir sjer beint inn í þvott- inn og ræðst á óhreinindin — einmitt þau óhreinindi, sem venjulega verða eftir í þvott- inum, þegar aðrar aðferðir eru notaðar. Þetta er vegna þess, að Radion er svo miklu meira en sápa. I hinu ríka sápulöðri eru súr- efnissambönd, sem gera löðrið svo afkastamik- ið og láta löðrið verka gegnum þvottinn. Reynið Radion á hvíta þvottinum yðar — ein suða í hinu áhrifamikla löðri mun gera yð- ur glaða og undrandi yfir því, hve línið verður undursamlega hvítt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.