Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1935, Blaðsíða 11

Fálkinn - 13.07.1935, Blaðsíða 11
F Á L K 1 N N 11 YNem LSÆNMMtNIR Herskipasmíðar. 1 dag eigum við að íast við her- skipasmíðar i smáum stíl. Við hugs- um ekkert um, hvort skipin geta siglt eða ekki, en leggjuin alla á- hersluna á útlitið. Efnið í þessi skip eru afgangar af krossviði, sem þið getið vonandi i'engið fyrir lítið, eða þunnir fjalahútar og þesskonar. Líka þurfum við talsvert af smá- nöglum af mismunandi lengd og skáip með fiskilími og dálítinn bor. Og svo tökum við til við skipa- smíðina. Þið þurfið ekki að vera í vandræðum með hvar þið eigið að geyma ski]iin — þau eru vitanlega hest komin í höfninni, sem jeg lýsti fyrir ykkur nýle'ga. Iíins og þið sjáið getið þið valið um skip af ýmsum gerðum og stærðum — hvort lieldur þið viljið kom ykkur upp herskipaflota eða leggja stund á farþegaflutninga eða vöruflutninga með skipum sem sigla milli heiinsálfanna. Aðalreglurnar fyrir skipasmiðinni eru þær sömu á öllum skipunum. Maður breytir hara um yfirbygg- inguna á skipunum og svo stærð- ina á undirbyggingunni og þá er tilganginum náð. Við skulum fyrst lita á herskipið. Lengdin á því á að vera 10—12 sentimetrar. Þið teiknið á klossann eða fjölina, sem þið ætlið að nota i skipið, ummálið af skrokknum, eins og það er sýnt á punktalínunni og skerið svo eða sagið fjölina út. Síð- an smíðið þið efra þilfarið, stjórn- pallinn, reykháfinn og útsýnispall- ana, en lögunina á öllu þessu sjáið þið á teikningunni efstu, sem sýnir hvernig skipið lítur út að ofan. í reykháfana notið þið blýantsstubh eða böggulsiiítu, en fallbyssuhlaupin eru naglar. Á sama hátt smiðið þið vöruskip- ið eftir teikningunni til hægri handar. Jeg læt ykkur sjálf um að ráða fram úr því og eins fram úr því að smíða hin skipin fjögur. Svo verðið þið að mála skipin á eftir, svo að þau líti hetur út, og þá hverfa iíka smíðagallarnir, ef nokkrir eru. 7a V j i c D. Til vinstri herskip, en til hægri vöruskip. A. dráttarbátur, fí. tundur-spillir, C. farþégaskip, D. kafbátur. LITLA t-IÐ SEGIR FRÁ. Fáðu kunningja þínum blað og blý- ant og láttu hann skrifa orð, þar sem stafurinn t kemur fyrir noklu- ^ •sC' ‘ z 3 4 { > 2 y '0 II ,2 um sinnum, án þess að minnast nokkur á það við hann, að þú sjert orðinn rithandarþýðandi síðan þið sáust seinast, og ætlið nú að lesa skaplyndi hans út úr t-unum. Er vinur þinn meinlaus, fram- gjarn, fyndinn------alt þetta getur þú lesið út úr litlu t-unum hans ef þú ráðfærir þig við myndina hjer að neðan. Ráðningarnar eiga að koma heim í flestum tilfellum. Reyndu á sjálfum þjer. Á myndinni sjerðu ýmsar gerðir af 1. Og ráðningarnar eru þessar: 1) vantandi sjálfstraust, 2) gotl skap og fjörlyndi, 3) nákvæmur og reglusamur, 4) uppástöndugur, 5) viðbragðsfljótur, 6) framgjarn, 7) þolinn, 8) rólyndur, 9) tilfinninga- samur, 10) huglaus, 11) hæðinn, 12 ráðsnar. 1. Freddg er niíkill 2. Hæ! Hættulegt rdn- 3. Sem betur fer hitt- veiðiinaður. dýr. ir hann ekki. 4. Bangsinn flýtir 5. — segist als ekki sjer til hans. vera reiður. 6. Nei, nú skulu þeir leika sjer saman. [MSAB . Oq A/acté '.uJS'nouF'f ■\ •• & ^■V • u) < m. y. ■pSpiílpI mmm Notíð til að hreinsa hnifapörin. Þjer þurfið Vim til þess að halda hnífapörunum yðar verulega vel hreinum. Hníf- ar og gafflar fá á sig alls- konar bletti og þurfa alveg sjerstaklega góða hreinsun. Vim verkar tvöfalt, því það bæði leysir upp óhreinindin og rífur þau af, svo linifa- pörin verða spegilfögur. Jafnvel ekki allra minstu og þrálátustu blettir sleppa undan Vim. Vim rispar heldur ekki, en hreinsar fljótt og vel. Notið ávalt Vim! Vim hefir reynst óviðjafnan- legt til að hreinsa alt. .v1V2Ó3-50IC 1EVER BROTHERS LIMITED. PORT SUNLIGHT. ENGLANP

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.