Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1935, Blaðsíða 10

Fálkinn - 13.07.1935, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N S k r í t I u r Hringduö þjer? Já, jeg œtlaöi bara aÖ sggrja, hvort þaö er þetta hjerna, sem þiö Olsen vindhanagyllari: — Bara kallið rennandi vatn í herbergjun- að jeg gœti nú munaö, hvar jeg Ijet urn > hattinn minn. — Nei, pabbi, þaö var ekki litla systir heldur brúöan hennar litlu — Ifúrra! Ná er bjeaöur veiöi- systur, sem fór i sjóinn. maöurinn loksins sjálfur kominn i netiö sittt rf?t (fI, 01 1 u „ l/7 CopyrloM P. I. B. Bor 6 Copenhoquit Nr. 240. Adamson býst við vorinu. — Varö þaÖ drengur? — Já, sá í miðjunni. — Jeg veit ekki hvort þjer eruö — Þessar nýtísku húsmæöur! innbrotsþjófur eöa maöurinn minn, Þarna kemur rnaöur og biöur um — Nú œtlar hann bappi þinn aÖ segja þjer frá innbrotinu i búöina Já, viÖ erum skilin Og hjá gullsmiðnum, en þá veröuröu en til vonar og vara œtla jeg aö mat, og svo rjetta þœr manni svo skiftum viö húsgögnunum. lika aö vera þœgur og fara aö sofa. skjóta. kjötseyöistening. _ Kennarinn: Jæja, Pjesi litli, segjum nú aS hann pabbi þinn hati 80 krónur í kaup á viku. Af þessu borgar hann húsaleiguna og úí- svarið og lætur hana móður þína fá peninga fyrir mat og föt. Hvað gerir hann svo við afganginn? — Hann segir að það komi eng- um við. StýrimaÖurinn: — Það fór mað- ur fyrir borð, skipstjóri! Slcipstjóri: — Guð náði hann. 1 þessu veðri er ómögulegt að bjarga. StýrimaÖurinn: — Það var ekki maður það var stóri grísinn. Skipstjóri: — Grísinn! Snúið þjer skipinu. Og tvo menn ofan í bátinn til að bjarga! — Hvenær tókuð þjer fyrst eftir að maðurinn yðar væri vitskertur? — Þegar hann borgaði tvær af- borganir i einu af ryksugunni. Nýliði 119 vildi losna við erfiða hergöngu og fór til læknisins og þóttist vera veikur. — Jeg skal laga það, sagði læknirinn og helti ein- hverjum vökva á glas. — Drekkið þjei þetta, sagði hann. 119 drakk og fann til áhrifanna ofan í tær. — Jæja, hreif það? spurði læknirinn. — Ne-ei, sagði 119 þvi að hann var ákveðinn í að losna við hergöng- una. — Jæja, þá skuluð þjer drekka þetta, sagði læknirinn og gaf hon- uin annað glas. 119 drakk og hon- um fanst líkast eins og hann hefði gleypt ketling og væri að reyna að draga hann upp úr sjer á rófunni. Þá segir 119 alveg forviða: Mikla hestaheilsu þarf til þess að v.era veikur hjerna. ,— Er það meiningin, að mað- ur eigi að lesa þetta? — Jeg veit ekki. Það var for- söngvarinn sem skrifaði það, svo að kannske á að syngja það.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.